Landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson leika ekki með MT Melsungen í tveimur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í dag.Elvar Örn er tognaður á nára og hefur...
Alpla Hard, liðið sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, tapaði fyrir Krems, 31:30, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsta viðureign fer fram...
Dagur Gautason, leikmaður ØIF Arendal, hefur verið valinn besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýliðinni leiktíð en þess dagana er verið að kynna hvaða leikmenn sköruðu fram úr úrvalsdeildunum tveimur, í karla- og kvennaflokki.Alls skoraði Dagur 133 mörk í...
Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...
Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...
Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Industria Kielce í gær þegar liðið tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Wisla Plock um pólska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær, 24:23. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Haukur...
Bjarki Már Elísson varð í dag ungverskur bikarmeistari í handknattleik með Telekom Veszprém eftir sigur á Pick Szeged, 33:30, í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahöllinni í Tatabánya. Þetta er annað árið í röð sem Bjarki Már verður bikarmeistari...
Gummersbach endurheimti sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á Rhein-Neckar Löwen á heimavelli 31:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, en lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar voru öflugri í síðari hálfleik og tryggðu sér stigin...
Oddaleik þarf til þess að leiða til lykta undanúrslitarimmu Íslendingaliðanna Ribe-Esbjerg og Fredericia HK í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Liðin skildu jöfn öðru sinni í 23:23, í Blue Water Dokken í Esbjerg í dag. Fyrsta leiknum, á fimmtudaginn,...
Ómar Ingi Magnússon var óstöðvandi í gær með liði sínu SC Magdebug og skoraði 14 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í öruggum sigri á HC Erlangen í heimsókn Magdeborgarliðsins til Nürnberg, 32:27. Vart þarf að taka fram, en...
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í GC Amicitia Zürich halda áfram að gera það gott í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Í gær unnu þær deildarmesitara LC Brühl Handball, 27:26, á heimavelli.Þar með er staðan jöfn, hvort...
Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar í næst síðasta leik sínum með BSV Sachsen Zwickau þegar liðið sótti Oldenburg heim og tapaði, 30:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Staðan...
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita með Telekom Veszprém í ungversku bikarkeppninni í dag gegn Pick Szeged. Telekom Veszprém vann Dabas KC, 38:27, í undanúrslitum í gær. Bjarki Már skoraði fimm mörk í leiknum.Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk...
Víst er Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, verður a.m.k. í öðru sæti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nantes vann Montpellier í gærkvöld, 33:31, og situr sem fastast í öðru sæti og hefur sex stiga forskot...