Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Keppnistímabilinu er lokið hjá Arnari Frey og Elvari Erni

Landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson leika ekki með MT Melsungen í tveimur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í dag.Elvar Örn er tognaður á nára og hefur...

Molakaffi: Hannes, Linz, Axel, Grétar, Natasja, Turið, Sylla

Alpla Hard, liðið sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, tapaði fyrir Krems, 31:30, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsta viðureign fer fram...

Dagur besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar

Dagur Gautason, leikmaður ØIF Arendal, hefur verið valinn besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýliðinni leiktíð en þess dagana er verið að kynna hvaða leikmenn sköruðu fram úr úrvalsdeildunum tveimur, í karla- og kvennaflokki.Alls skoraði Dagur 133 mörk í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Mittún, Gidsel, Zehnder, Ómar, Uscins

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...

Hálf íslenskt handboltaefni hefur samið við Oppsal

Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...

Tap í fyrsta úrslitaleiknum á heimavelli

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Ólafur, Sveinbjörn, Smits, þjálfari óskast

Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Industria Kielce í gær þegar liðið tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Wisla Plock um pólska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær, 24:23. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Haukur...

Bjarki Már bikarmeistari annað árið í röð

Bjarki Már Elísson varð í dag ungverskur bikarmeistari í handknattleik með Telekom Veszprém eftir sigur á Pick Szeged, 33:30, í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahöllinni í Tatabánya. Þetta er annað árið í röð sem Bjarki Már verður bikarmeistari...

Gummersbach upp í sjötta sæti á nýjan leik

Gummersbach endurheimti sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á Rhein-Neckar Löwen á heimavelli 31:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, en lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar voru öflugri í síðari hálfleik og tryggðu sér stigin...
- Auglýsing -

Oddaleikur framundan í Fredericia eftir tvö jafntefli

Oddaleik þarf til þess að leiða til lykta undanúrslitarimmu Íslendingaliðanna Ribe-Esbjerg og Fredericia HK í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Liðin skildu jöfn öðru sinni í 23:23, í Blue Water Dokken í Esbjerg í dag. Fyrsta leiknum, á fimmtudaginn,...

Ómar Ingi skoraði 14 mörk í Nürnberg

Ómar Ingi Magnússon var óstöðvandi í gær með liði sínu SC Magdebug og skoraði 14 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í öruggum sigri á HC Erlangen í heimsókn Magdeborgarliðsins til Nürnberg, 32:27. Vart þarf að taka fram, en...

Harpa Rut og félagar jöfnuðu metin

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í GC Amicitia Zürich halda áfram að gera það gott í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Í gær unnu þær deildarmesitara LC Brühl Handball, 27:26, á heimavelli.Þar með er staðan jöfn, hvort...
- Auglýsing -

Skoraði þrjú mörk í næst síðasta leiknum

Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar í næst síðasta leik sínum með BSV Sachsen Zwickau þegar liðið sótti Oldenburg heim og tapaði, 30:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Staðan...

Molakaffi: Bjarki, Orri, Stiven, Hannes, Tumi

Bjarki Már Elísson leikur til úrslita með Telekom Veszprém í ungversku bikarkeppninni í dag gegn Pick Szeged. Telekom Veszprém vann Dabas KC, 38:27, í undanúrslitum í gær. Bjarki Már skoraði fimm mörk í leiknum.Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk...

Molakaffi: Nantes, Viktor, Grétar, Barcelona, Freriks

Víst er Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, verður a.m.k. í öðru sæti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nantes vann Montpellier í gærkvöld, 33:31, og situr sem fastast í öðru sæti og hefur sex stiga forskot...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -