Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Kolstad og ungverska liðsins Pick Szeged í B-riðli Meistaradeildar Evrópu sem fram fer í Þrándheimi í kvöld. Þeir verða svo sannarlega ekki einu Íslendingarnir á svæðinu. Óhætt er að segja um...
„Það er mikill léttir að samningar séu í höfn,“ sagði Arnór Snær Óskarsson handknattleiksmaður glaður í bragði þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að opinberaður var samningur Arnórs Snæs við norska meistaraliðið Kolstad til eins og hálfs...
Arnór Snær Óskarsson hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndball í Þrándheimi og gengur nú þegar til liðs við félagið. Til stendur að hann leiki sinn fyrsta leiki fyrir Kolstad í Meistaradeildinni á heimavelli á miðvikudaginn gegn Pick Szeged....
Benedikt Gunnar Óskarsson var maður leiksins í gær þegar Kolstad vann Kristiansand, 37:25, á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Benedikt Gunnar hefur ekki fengið mörg tækifæri í síðustu leikjum norsku meistaranna. Hann nýtti tækifærið til fulls...
Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Vitória SC, 35:28, á útivelli í 13. umferð deildarinnar í gær á heimavelli Vitória. Orri Freyr skoraði aðeins eitt...
Ísak Steinsson og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í 16-liða úrslit Evrópbikarkeppninnar í handknattleik karla. Þeir unnu RK Leotar Trebinje í Bosníu í kvöld, 32:21, í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...
Stórleikur Dags Gautasonar nægði norska liðinu ØIF Arendal ekki til þess að tryggja sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag í annarri viðureigninni við gríska liðið Diomidis Argous í Nea Kios í Grikklandi. Diomidis Argous vann,...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í 14 marka sigri Kadetten Schaffhausen á RTV 1879 Basel, 41:27, í svissnesku A-deildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Schaffhausen.
Óðinn Þór var fullkomna skotnýtingu í leiknum,...
Erfiðleikar þýska meistaraliðsins SC Magdeburg halda áfram. Eftir afleitan leik og tap fyrir RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld tapaði liðið illa fyrir Hannover-Burgdorf á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni. Leikmenn Hannover-Burgdorf skoruðu fimm síðustu mörk...
Dagur Gautason og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal verða að bíta í skjaldarrendur á morgun þegar þeir mæta gríska liðinu Diomidis Argous öðru sinni í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik að loknu fjögurra marka tapi í fyrri...
Ísak Steinsson, markvörður, og liðsfélagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen unnu RK Leotar Trebinje, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær. RK Leotar Trebinje var marki yfir að loknum fyrri hálfleik.
Leikið var í...
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, MT Melsungen, tapaði fyrir Eisenach, 32:31, í Eisenach í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar fyrir MT Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék fyrst og fremst í...
Viggó Kristjánsson átti stórleik og skoraði níu mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, vann nauman sigur á SG BBM Bietigheim, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Franz Semper skoraði...
Janus Daði Smárason og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged stukku upp í annað sæti B-riðils með baráttusigri á Industria Kielce, 35:31, í Póllandi í kvöld í 8. umferð. Eftir jafnan leik þá var ungverska liðið sterkara á síðustu...
Aron Pálmarsson var markahæstur hjá Veszrpém í kvöld með sex mörk þegar liðið vann Wisla Plock á heimavelli í 8. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:26. Auk markanna sex átti Aron þrjár stoðsendingar og átti þar með sinn...