Íslenskir handknattleiksmenn fóru vel af stað í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Lið þeirra unnu öll í fyrstu umferð og horfa þeir því bjartsýnir fram á veginn þegar önnur umferð átta liða úrslita fer fram á miðvikudaginn.Sigurmark...
Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting Lissabon. Í gær vann Sporting öruggan sigur á ABC Braga, 33:23, í Braga í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en í henni reyna með sér fjögur efstu lið efstu...
Magdeburg rótburstaði MT Melsungen í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg-Handewitt hreppti bronsverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag. Flensburg vann Füchse Berlin með þriggja marka mun í viðureign liðanna í Lanxess-Arena í Köln, 31:28. Berlínarliðið var fjórum mörkum yfir að...
Mark sem Andri Már Rúnarsson leikmaður Leipzig skoraði beint úr aukakasti í lok fyrri hálfleiks í viðureign Leipzig og Hannover-Burgdorf á föstudagskvöld var ekki dæmt gott og gilt. Dómarar leiksins sátu við sinn keip þrátt fyrir að geta skoðað...
Haukur Þrastarson og samherjar í Industria Kielce komust í undanúrslit í úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir lögðu MMTS Kwidzyn, 40:25, á heimavelli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Lærisveinar Halldórs...
Fimm íslenskir landsliðsmenn verða í eldlínunni á morgun þegar SC Magdeburg og Melsungen mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í karla í Lanxess Arena í Köln. Tríóið hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði Smárason verða þar auk...
Hákon Daði Styrmisson og félagar hans í Eintracht Hagen gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið 2. deildar þýska handknattleiksins, Potsdam, 37:33, á heimavelli í gær. Potsdam-liðið hefur farið mikinn í deildinni í vetur og hafði aðeins tapað...
Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann í gær nauðsynlegan sigur til að halda í vonina um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Fredericia HK vann GOG á útivelli, 29:27, eftir að hafa verið undir, 13:10, að...
Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í SC DHfK Leipzig töpuðu afar naumt á heimavelli í kvöld fyrir Hannover-Burgdorf, 27:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Grátlega naumara gat tapið ekki verið því Uladzislau Kulesh skoraði sigurmark Hannover-Burgdorf á síðustu...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffausen komust í undanúrslit svissnesku A-deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar þeir unnu Wacker Thun í þriðja sinn í fjórum viðureignum í átta liða úrslitum, 30:26. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk,...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Kolstad vann Haslum, 40:33, þegar 26. og síðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. Leikurinn fór fram í Nadderud Arena heimavelli Haslum. Kolstad hafði fyrir nokkru síðan unnið deildina. Þegar upp...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Sporting vann Madeira SAD, 36:31, á Madeira. Leikurinn átti að fara fram á síðasta laugardag en var frestað vegna þess að vegna...
Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, tapaði öðru sinni í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Að þessu sinni beið Fredericia HK lægri hlut fyrir Skjern á heimavelli, 30:28. Einar Þorsteinn...
Íslendingaliðið HF Karlskrona hafði betur í framlengdri viðureign við VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildairnnar í handknattleik, 30:26, og er þar með komið með tvo vinninga í rimmu liðanna gegn engum. Leikurinn fór fram á föstudaginn í Karlskrona. Eftir að...