Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór, Arnór, Óðinn, Bjarki, Díana, Andrea

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Nordsjælland fagnaði sigri á Holstebro, 28:27, í fyrstu umferð umspils fimm liða úr neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Arnór Atlason er þjálfari Holstebro. Liðin fimm í neðri hlutanum mætast í einfaldri umferð....

Molakaffi: Grétar, Viktor, Donni, Jacobsen, Nilsson, Rúnar, Gurbindo

Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, þar af tvö vítaköst, þegar lið hans Sélestat vann Massy, 31:26, í næst efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari lék aðeins hluta leiksins því hann var með hlutfallsmarkvörslu upp á 42%. Sélestat ...

Orri Freyr og Stiven eru komnir í átta liða úrslit bikarkeppninnar

Landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia komust báðir áfram með liðum sínum í átta liða úrslit í portúgölsku bikarkeppninni í handknatteik í kvöld.Orri Freyr og liðsmenn Sporting unnu Nazaré Fuas AC, 41:23, á heimavelli. Orri Freyr...
- Auglýsing -

Langaði í meiri áskorun – rétt að stíga næsta skref á ferlinum

„Fyrst og fremst breyti ég til af því að mig langaði í meiri áskorun, komast í betra lið og spila um eitthvað annað en að halda sæti mínu í deildinni,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali...

Tumi Steinn verður lærisveinn Hannesar Jóns

Staðfest hefur verið að leikstjórnandinn Tumi Steinn Rúnarsson gengur til liðs við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard og leikur þar með undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar. Austurríska liðið sagði frá komu Tuma Steins í morgun en félagaskipti hans hafa legið...

Molakaffi: Tryggvi, Þorgils, Ólafur, Dagur, Döhler, Lugi féll, Arnar

Tryggvi Þórisson skoraði tvö mörk fyrir deildarmeistara IK Sävehof þegar liðið vann HF Karlskrona í síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld í hörkuleik sem fram fór í Karlskrona, 32:31. Sävehof vann deildina með talsverðum yfirburðum, fékk sjö stigum fleiri...
- Auglýsing -

Flugeldasýning hjá Eyjamanninum – samtals 38 mörk í þremur leikjum

Hákon Daði Styrmisson átti vafalaust einn af eftirminnilegri leikjum lífs síns í kvöld þegar hann bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu og skoraði 17 mörk 20 skotum í sjö marka sigri Eintracht Hagen á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, á heimavelli í...

Bjarki Már og félagar í traustri stöðu

Nokkuð öruggt er að Bjarki Már Elísson og liðsmenn Telekom Veszprém séu komnir með rúmlega annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir sjö marka sigur á Pick Szeged, 37:30, í fyrri viðureign liðanna í...

Díana Dögg hefur samið við Blomberg-Lippe

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdótir, hefur samið við þýska 1. deildarliðið Blomnberg-Lippe til næstu tveggja ára. Hún kemur til félagsins í sumar og verður ein þriggja nýrra liðsmanna félagsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu.Blomberg-Lippe er í...
- Auglýsing -

Tekur Viktor Gísli við af Vargas hjá Barcelona?

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sterklega orðaður við flutning til meistaraliðsins Barcelona sumarið 2025 þegar spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas kveður félagið og gengur til liðs við THW Kiel.Vísir sagði fyrstu frá þessum fregnum hér á landi...

Molakaffi: Berta, Aldís, Jóhanna, Andrea, Elías, Ómar

Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Kristianstad HK tryggðu sér fimmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Kristianstad HK vann Skara HF, 29:25, í Skara. Berta skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar. Aldís...

Haukur og félagar komnir með annan fótinn í átta liða úrslit

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Indurstria Kielce eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik með átta marka sigri á dönsku meisturunum GOG, 33:25, í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld....
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, umspil, Redbergslid, undanúrslit

Bjarki Finnbogason og félagar hans í Anderstorps komu sér upp úr fallsæti í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins í lokaumferðinnni í gærkvöld þeir unnu Redbergslid, 24:22, á heimavelli. Þess í stað féll Redbergslid úr deildinni ásamt Lindesberg. Anderstorps...

Fimm marka sigur hjá Ými Erni og félögum í Króatíu

Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -