Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF fá nýjan þjálfara á allra næstu dögum. Daninn Pether Krautmeyer sem tók við þjálfun í sumar hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Aðeins eru þrjár umferðir að...
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...
Þýsku meistararnir SC Magdeburg töpuðu í kvöld í annað sinn í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð og hafa þar með þrjú stig eftir fjórar umferðir í B-riðli keppninnar. Pólska liðið Indurstria Kielce mætti til Þýskalands og fór heim með...
Nýkrýndir heimsmeistarar félagsliða, ungverska meistaraliðið Veszprém, fóru illa með rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna í 4. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Tólf mörk skildu liðin að þegar upp var staðið í Veszprém í kvöld, 36:24. Þetta...
„Þetta er galið dæmi. Nú er ég á leiðinni til Frakklands í leik í Meistaradeildinni. Þú hefðir ekki getað skrifað þessa sögu,“ segir markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson í samtali við hlaðvarpsþáttinn Handkastið um ævintýralegar tvær síðustu vikur hjá honum í...
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið hennar, Fjellhammer, vann Storhamar2 með 17 marka mun, 35:18, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli í gær. Fjellhammer og Volda eru efst í deildinni með átta stig hvort lið....
Eftir þrjá sigurleiki í upphafi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla þá töpuðu Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting í fyrsta sinn stigi í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu, 24:24, í fjórðu umferð A-riðils....
HSG Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með vann bikarmeistara TuS Metzingen, 26:21, í fjórðu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld. Þetta var annar sigur Blomberg-Lippe í fjórum leikjum í deildinni.
Díana...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. höfðu aftur ástæðu til að gleðjast í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í úrvalsdeild kvenna í handknattleik. Aðeins eru þrír dagar síðan Fredrikstad Bkl. innsiglaði þátttökurétt...
Dvöl handknattleiksmannsins Ólafs Brim Stefánssonar hjá MSK Povazska Bystrica í Slóvakíu var endasleppt. Hann er hættur hjá félaginu og fluttur heim til Íslands tveimur mánuðum eftir að greint var frá komu hans. Hvarf hann frá Slóvakíu án þess að...
Daníel Þór Ingason og liðsmenn Balingen-Weilstetten unnu Dessau-Rosslauer HV 06, 33:29, á heimavelli í gær í 2. deild þýska handknattleiksins. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum en átti tvær stoðsendingar og varði eitt skot í vörninni. Balingen-Weilstetten situr...
Arnar Birkir Hálfdánsson var hetja Amo HK í kvöld þegar liðið vann upp fjögurra marka forskot Malmö á síðustu mínútum leiks liðanna og krækti í jafntefli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Arnar Birkir skoraði þrjú af fjórum síðustu...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann Göppingen á heimavelli í kvöld, 31:24, og Rhein-Neckar Löwen lagði Hamburg með þriggja marka mun, 30:27, og heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen hafa tapað einum leik hvort. Fyrrnefnda...
Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson, var í fyrsta sinn í leikmannahópi danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro í gær þegar liðið sótti heim nýliða Grindsted GIF og vann 30:27.
Jón Ísak er einn af efnilegri leikmönnum TTH Holstebro. Hann leikur sem...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik skoraði í gær sitt 300. mark fyrir ungverska meistaraliðið Veszprém í sigurleik á Éger, 39:25, á útivelli í ungversku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már gerði gott betur vegna þess að hann var...