- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Birta, Óðinn, Elmar, Harpa

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir ØIF Arendal á heimavelli í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bergen Håndball, 33:33, í 5. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. ØIF Arendal  er fallið niður í 9. sæti deildarinnar eftir tap og...

Dagur Íslendinga í dönsku úrvalsdeildinni

Fredericia HK færðist upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag með níu marka sigri á Nordsjælland sem fyrir var í þriðja sæti. Lokatölur í t-hansen-höllinni í Fredericia, 32:23, eftir fremur rólegan fyrri hálfleik. Auk Fredericia...

Gummersbach fyrst liða til að vinna stig af Flensburg

Hinn gamalreyndi franski handknattleiksmaður Kentin Mahé tryggði Gummersbach annað stigið gegn Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag, 29:29. Hann jafnaði metin rétt áður en leiktíminn var úti. Gummersbach varð þar með fyrsta liðið til þess að...
- Auglýsing -

Elías Már og liðsmenn Fredrikstad Bkl fara í riðlakeppni Evrópudeildar

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu í Fredrikstad Bkl. hafa unnið sér inn sæti í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Fredrikstad vann Amicitia Zürich öðru sinni á tveimur dögum á heimavelli í dag, 28:20, og samanlagt...

Kolstad tapaði toppslagnum í Håkons hall

Norska meistaraliðið Kolstad tapaði í gær fyrir Elverum í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, 30:28. Ekki dugði minna en sjálf Håkons hall í Lillehammer fyrir viðburðinn enda lögðu tæplega 5.400 áhorfendur leið sína á leikinn og skemmtu flestir...

Orri, Stiven og Þorsteinn fögnuðu allir sigri í Portúgal

Íslendingarnir þrír í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik fögnuðu sigrum með liðum sínum í 7. umferð deildarinnar í gær. Sporting með Orra Frey Þorkelsson innanborðs og Porto með Þorstein Leó Gunnarsson eru áfram efst og taplaus með 21 stig...
- Auglýsing -

Kristianstad HK með níu marka forskot til Hollands

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK er í góðum málum eftir að hafa unnið hollenska liðið Westfriesenland SEW, 32:23, í fyrri viðureigninni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í gær á heimavelli. Síðari leikurinn fer fram í...

Molakaffi: Guðmundur, Elvar, Ágúst, Dana, Vilborg, Einar

Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fjögur mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding á heimavelli í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 33:27. Bjerringbro/Silkeborg færðist upp í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir sex leikið. Staðan...

Lið Íslendinga standa vel að vígi í forkeppninni

Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttir innan sinna raða, er í góðri stöðu eftir 15 marka sigur á Rauðu stjörnunni, 39:24, á heimavelli í dag í fyrri viðureign liðanna í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik....
- Auglýsing -

Arnór Þór stýrði Bergischer til sigurs í toppslag – Tjörvi Týr lét til sín taka

Arnór Þór Gunnarsson stýrði liði sínu, Bergischer HC, til sigurs á GWD Minden í æsispennandi leik í uppgjöri tveggja efstu liða næst efstu deildar þýska handknattleiksins á heimavelli í gærkvöld, 33:32. Bergischer HC hefur þar með unnið fimm fyrstu...

Molakaffi: Aldís, Tumi, Hannes, Grétar

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði tvö mörk í þriggja marka tapi liðs hennar, Skara HF, á heimavelli í leik við HK Aranäs, 31:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrradag. Skara HF hefur unnið enn af þremur fyrstu leikjunum í...

Myndskeið: Bjarki Már og félagar fögnuðu í Kaíró – Gísli og Ómar í úrvalsliðinu

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik sem staðið hafði yfir í Kaíró í Egyptalandi í um vikutíma. Fjögur evrópsk félagslið tóku þátt í mótinu auk félagsliða frá Asíu, Ástralíu, Afríku og...
- Auglýsing -

Fredericia HK er komið á kunnuglegar slóðir

Danska handknattleiksliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er komið á kunnulegar slóðir í dönsku úrvalsdeildinni eftir sigur á SönderjyskE á útivelli í gærkvöld, 30:29. Eftir tvo sigurleiki í röð er Fredericia...

Veszprém vann HM félagsliða í fyrsta sinn

Ungverska liðið Veszprém, sem Bjarki Már Elísson leikur með, varð í dag heimsmeistari félagsliða í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Veszprém vann þýska meistaraliðið SC Magdeburg, 34:33, í framlengdum úrslitaleik í New Capital Sports Hall í Kaíró að...

Sjötti þægilegi sigurinn hjá Hauki og félögum

Áfram halda Haukur Þrastarson og samherjar hans í Dinamo Búkarest að vinna andstæðinga sína í rúmensku 1. deildinni í handknattleik á nokkuð þægilegan hátt. Í dag sótti Dinamo liðsmenn Odorheiu Secuiesc heim og vann með 11 marka mun, 36:25,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -