- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Þýski handboltinn: Íslendingar í eldlínunni

Toppbarátta þýsku 1. deildarinnar heldur áfram að krafti. Efstu lið deildarinnar, Flensburg, Magdeburg og THW Kiel unnu öll leiki sína í dag. Aðeins munar tveimur stigum á Flensburg og THW Kiel en bæði lið unnu svokölluð Íslendingalið í dag....

Elín Klara markahæst í jafntefli í forkeppni Evrópudeildar

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sjö mörk og var markahæst hjá IK Sävehof ásamt Stine Wiksfors þegar Sävehof gerði jafntefli, 31:31, við danska liðið Viborg í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Liðin...

Ísak fór á kostum í sigri Drammen – Elverum vann toppslaginn

Markvörðurinn Ísak Steinsson fór á kostum með Drammen HK í gær þegar liðið vann Nærbø, 28:25, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ísak varði 14 skot, 40%, í þriggja marka sigri liðsins á heimavelli Nærbø, 28:25. Með sigrinum...
- Auglýsing -

Arnar Birkir og Einar Bragi í undanúrslit

Arnar Birkir Hálfdánsson og Einar Bragi Aðalsteinsson komust áfram í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með liðum sínum í gær. Arnar Birkir og félagar unnu Tyresö, 40:34, á heimavelli og samanlagt, 82:71, í tveimur viðureignum átta liða úrslita. Arnar Birkir...

Viggó skoraði helming markanna í mikilvægur sigri – myndskeið

Viggó Kristjánsson átti stórleik í gærkvöld er hann skoraði helming marka HC Erlangen í baráttusigri liðsins, 24:23, á Eisenach PSD Bank Nürnberg ARENA keppnishöllinni að viðstöddum rúmlega sex þúsund áhorfendum. Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Erlangen-liðið sem er í...

Rifu sig upp eftir slæmt tap

Eftir óvænt tap fyrir Nordsjælland á dögunum bitu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í skjaldarrendur í gær og lögðu GOG á heimavelli, 36:30, í dönsku úrvalsdeildinni. GOG-liðið hefur farið á kostum undanfarnar vikur, jafnt í dönsku úrvalsdeildinni og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Orri, Katla, Jón, Sveinn, Bjarki

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 33%, þann tíma sem hann stóð í marki Barcelona í gær í stórsigri liðsins, 41:29, á Cajasol Ángel Ximénez P. Genil, 41:29, á heimavelli í úrvalsdeild spænska handknattleiksins. Barcelona hefur 14 stig eftir...

Molakaffi: Ólafur, Tumi, Tryggvi, Hannes, Óðinn, Þorsteinn, Stiven

Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður EHF á viðureign IK Sävehof og Viborg í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Partille í Svíþjóð á morgun og hefst klukkan 14.30. Landsliðskonan Elín...

Fumlaus viðbrögð hjálpuðu til – Haukur með í Magdeburg á sunnudag

Ljóst er að fumlaus viðbrögð sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins og sú ákvörðun að láta Hauk Þrastarson ekki taka þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland á dögunum hefur m.a. orðið til þess að allar líkur eru á að Haukur leiki með...
- Auglýsing -

Tveir stórleikir í átta liða úrslitum bikarsins

Tveir sannkallaðir stórleikir verða í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik en dregið var í gær eftir að Füchse Berlin hafði tryggt sér síðasta sætið í átta liða úrslitum. Tvö efstu lið þýsku 1. deildarinnar, Evrópumeistarar SC Magdeburg og...

Molakaffi: Haukur, Benedikt, Viktor, Egilsnes, Hansen, Hernandez

Haukur Þrastarson var valinn leikmaður októbermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Haukur, sem kom til félagsins í sumar, hefur fallið vel inn í leik þess. Hann skoraði m.a. 23 mörk og átti jafnmargar stoðsendingar í nýliðnum mánuði.  Benedikt Emil Aðalsteinsson...

Aldís og Lena höfðu betur gegn Bertu Rut

Svíþjóðarmeistarar Skara HF færðist upp í annað til þriðja sæti úrvalsdeildar í kvöld eftir níu marka sigur á Kristianstad HK, 34:25, í viðureign liðanna sem fram fór í Kristianstad. Skara hefur 10 stig eins og Önnereds sem vann Skövde,...
- Auglýsing -

Dæma tvo leiki í Austurríki á laugardag og sunnudag

Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson hafa nóg að gera um næstu helgi þegar þeir dæma tvo leiki á einum sólarhring í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Þeir dæma fyrri viðureign austurríska liðsins MADx WAT Atzgersdorf og A.C....

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Birgir, Elín, Einar, Arnar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans Kadetten Schaffhausen vann HC Kriens-Luzern á heimavelli í A-deildinni í handknattleik í Sviss í gærkvöld. Óðinn Þór og félagar hafa yfirburði í deildinni, 24 stig eftir 12...

Benedikt Gunnar komst í úrslit með Kolstad

Kolstad og Runar mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla sunnudaginn 28. desember í Unity Arena í Bærum. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Kolstad lagði Elverum, 30:27, í undanúrslitum í Elverum. Á sama tíma lagði Runar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -