Stjarnan og Afturelding hafa komist að samkomulagi um að Aron Valur Gunnlaugsson komi að láni til Stjörnunnar.Aron er ungur að árum, rétthentur og spilar sem skytta og miðjumaður. Hann hefur spilað með Hvíta Riddaranum í Grill 66 deildinni á...
Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og öflugan varnarleik KA/Þórs í 23:21...
Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og frábæra frammistöðu Söndru Erlingsdóttur og...
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, markvörður Selfoss, varð fyrir því óláni að skora skrautlegt sjálfsmark þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni, 34:28, í 12. umferð Olísdeildarinnar í Heklu höllinni í Garðabæ á laugardag.
Hanna Guðrún Hauksdóttir, leikmaður Stjörnunnar, braust þá í gegn, skaut...
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ari Valur Atlason hefur skrifað undir eins og hálfs árs samning við félagið.
Ari Valur, sem er tvítug vinstri skytta mætir norður frá FH og ÍH. Ari Valur er þó KA-maður í húð...
Vaka Líf Kristinsdóttir skoraði fallegt mark fyrir ÍR þegar liðið heimsótti KA/Þór í KA-heimilið á Akureyri í 12. umferð Olísdeildar kvenna á laugardag.
Leiknum lauk með 23:21 sigri KA/Þórs en Vaka Líf jafnaði metin í 6:6 um miðjan fyrri hálfleik.
Leikurinn...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hófst í gærkvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Áfram verður haldið við kappleiki í Olísdeild kvenna í kvöld þegar tvær viðureignir verða háðar. Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, ÍBV, kemur í höfuðborgina og sækir...
Framarar lögðu Stjörnuna í kvöld, 36:30, í upphafsleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni. Leikmönnum Fram tókst þar með að kvitta fyrir tapið fyrir Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Olísdeildinni nokkrum dögum fyrir jólin. Um leið...
Amalie Frøland, markvörður ÍBV, er leikmaður 12. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Frøland átti stórleik í marki ÍBV í 23:20 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum...
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, línumaður Vals, er með samningstilboð á borðinu frá pólska félaginu GE Wybrzeże Gdansk. Hann fór á dögunum út til Gdansk til að skoða aðstæður og æfa með liðinu.
„Ég tók tvær æfingar með þeim. Það gekk bara...
Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikur ekki meira með Selfossi á yfirstandandi tímabili þar sem hún er barnshafandi. Tilkynnti hún um gleðitíðindin á Instagram aðgangi sínum í gær.
Ída, sem er 26 ára vinstri skytta, hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfossi...
Þóra Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna að láni frá Haukum út yfirstandandi tímabil. Þetta tilkynnti handknattleiksdeild Stjörnunnar á samfélagsmiðlum í morgun.
Þóra er 19 ára gömul og leikur sem vinstri hornamaður. Hún lék níu leiki og skoraði eitt...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einum leik. Fram fær Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal og hefst leikurinn klukkan 20.
Leikurinn verður sendur út á Handboltapassanum.
Fram er í fimmta sæti með 11 stig og Stjarnan er í sjöunda...
Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og vonbrigðatímabil Hauka, sem töpuðu 23:20...
Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Val. Nýi samningurinn við Evrópubikar- og Íslandsmeistarana gildir til tveggja og hálfs árs, til sumarsins 2029.
Ásdís Þóra er 23 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með Val nánast alla...