Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð

Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...

Verðum öll að leggja harðar að okkur til að ná lengra

„Við verðum að viðurkenna það að við eru talsvert á eftir allra bestu landsliðum heims. Það á ekki að koma okkur á óvart. Við áttum góða kafla í báðum leikjum en þegar á heildina er litið voru Svíar töluvert...

Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla

Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil.Með sigrinum tryggði...
- Auglýsing -

Tvær breytingar frá síðasta leik við Svía

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi landsliðsins sem hann teflir fram í dag gegn Svíum í Karlskrona frá leiknum á Ásvöllum á miðvikudaginn. Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, og Jóhanna Margrét Sigurardóttir, Skara HF,...

Dagskráin: Landsleikur í Karlskrona, viðureignir í Olís- og Grill 66-deildum

Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13. Eftir 13 marka tap í fyrri...

Fullvíst að HM 2029 eða 2031 verður á Íslandi

Nær víst má telja að Ísland, Danmörk og Noregur haldi annað hvort heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2029 eða 2031. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti í dag að aðeins tvær umsóknir standi eftir vegna mótanna tveggja, önnur frá Íslandi, Danmörku og Noregi...
- Auglýsing -

U18 landslið kvenna fer á HM í Kína – tvö yngri landslið kvenna standa í stórræðum í sumar

U18 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst í sumar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, sendi HSÍ boð (wild card) um þáttttöku á mótinu. Boðinu var tekið fegins hendi...

Um 100 stúlkur og konur taka þátt í æfingaviku kvennlandsliða HSÍ

Þessa dagana eru öll okkar kvennalandslið HSÍ við æfingar eða keppni. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn...

U20EM karla: Mæta Svíum, Pólverjum og Úkraínumönnum í Celje

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með Svíþjóð, Póllandi og Úkraínu á Evrópumótinu sem fram fer í Celje í Slóveníu frá 10. til 21. júlí í sumar. Dregið var í riðla fyrir...
- Auglýsing -

U18EM karla: Ísland í riðli með heimaliðinu, Færeyingum og Ítölum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dróst í F-riðil á Evrópumótinu sem fram fer 7. til 18. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Heimamenn máttu velja sér riðil áður dregið var úr öðrum styrleikaflokki. Þeir...

Refsa fyrir hver mistök

„Því miður þá misstum við sænska liðið alltof langt frá okkur þegar á leið síðari hálfleikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap, 37:24, fyrir sænska landsliðinu í fyrri...

Þetta var alltof mikið

„Við vorum fimm mörkum undir þegar 15 mínútur voru eftir en töpuðum síðasta korterinu með átta marka mun. Það er alltof mikið," sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan reynda í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap landsliðsins fyrir...
- Auglýsing -

Fyrsti landsleikurinn – fyrsta markið, myndir

„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...

Óþarflega stórt tap á Ásvöllum – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...

Viljum sýna úr hverju við erum gerðar

„Við verðum að halda að halda áfram að spila okkur saman sem lið, taka upp þráðinn eftir HM-törnina þegar við fengum marga leiki saman á skömmum tíma. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum sem tók þátt í HM. Þess...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -