Markakóngur Olísdeildar karla á síðasta tímabili, Baldur Fritz Bjarnason, hefur ákveðið að kveðja ÍR í sumar og ganga til liðs við efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Kristianstad. Baldur Fritz hefur skrifað undir tveggja ára samning að því er fram...
Andri Erlingsson leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad. Hann fer til félagsins í sumar. Andri lék fyrst með ÍBV 16 ára gamall en hefur síðan vaxið fiskur um hrygg og er nú...
Hægri hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur framlengt samning sinn við FH til tveggja ára eða fram til sumarsins 2028. Birgir Már gekk til liðs við FH frá Víkingi sumarið 2018 og er því nú á sínu áttunda keppnistímabili með...
Handknattleiksdeild KA barst í dag gríðarlegur liðsstyrkur þegar Dagur Gautason skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Hann er annar stóri liðaukinn sem KA fær í EM-hléinu því skömmu fyrir jól gekk Ágúst Elí Björgvinsson markvörður til...
Stjarnan og Afturelding hafa komist að samkomulagi um að Aron Valur Gunnlaugsson komi að láni til Stjörnunnar.Aron er ungur að árum, rétthentur og spilar sem skytta og miðjumaður. Hann hefur spilað með Hvíta Riddaranum í Grill 66 deildinni á...
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ari Valur Atlason hefur skrifað undir eins og hálfs árs samning við félagið.
Ari Valur, sem er tvítug vinstri skytta mætir norður frá FH og ÍH. Ari Valur er þó KA-maður í húð...
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, línumaður Vals, er með samningstilboð á borðinu frá pólska félaginu GE Wybrzeże Gdansk. Hann fór á dögunum út til Gdansk til að skoða aðstæður og æfa með liðinu.
„Ég tók tvær æfingar með þeim. Það gekk bara...
FH-ingurinn Garðar Ingi Sindrason hefur samið við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum FH og Gummersbach í dag. Ekki kemur fram til hvers langs tíma samningur Garðars Inga við Gummersbach...
Sverrir Eyjólfsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik út yfirstandandi tímabil. Sverrir tekur við starfinu af Arnari Daða Arnarssyni, sem var sagt upp störfum um jólin en heldur áfram sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.
Þetta kemur fram í tilkynningu...
Hákon Daði Styrmisson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt ÍBV frá þýska félaginu Eintracht Hagen. Skrifaði hann undir samning sem gildir út yfirstandandi keppnistímabil. Ljóst er að um sannkallaðan búhnykk er að ræða fyrir ÍBV-liðið sem situr í...
Handknattleiksdeild Vals og Andri Finnsson hafa gert samkomulag um að framlengja samning hans við félagið. Samningurinn gildir nú fram í júní 2029.
Andri, sem er 23 ára gamall, er uppalinn í félaginu og er einn af lykilmönnum liðsins. Hann hefur...
„Það hefur bara verið hrikalega gaman að taka þátt í þessu, kynnast strákunum og komast í aðeins öðruvísi bolta en maður er vanur. Hærra tempó og meiri ákefð,“ sagði markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson úr Aftureldingu sem æft hefur með...
Nathan Doku Helgi Asare hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Hann er fæddur árið 2006 og er þrátt fyrir ungan aldur á sínu þriðja tímabili í meistaraflokki. Nathan leikur í stöðu línumanns og er öflugur...
Þorvaldur Örn Þorvaldsson línumaður Vals fer á morgun til Gdansk í Póllandi þar sem hann skoðar aðstæður hjá úrvalsdeildarliðinu GE Wybrzeże Gdansk með hugsanlegan samning í huga frá og með næsta keppnistímabili. Þorvaldur verður ytra fram á sunnudag.
Kom upp...
Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er íþróttakarl Knattspyrnufélagsins Hauka fyrir nýliðið ár. Félagið hélt viðurkenningahátíð sína í gær, gamlársdag, á Ásvöllum.
Aron Rafn átti frábært keppnistímabil 2024/2025. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna í sumar en endurskoðaði hug sinn og...