Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals mætast í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Viðureignin hefst klukkan 19.30.Leikurinn verður sendur út í sjónnvarpi Símans. Einnig verður textalýsing á handbolti.is.
https://www.youtube.com/watch?v=bBNWP_Pn5g8Halldór Jóhann Sigfússon flutti heim í sumar eftir tveggja ára veru við þjálfun í dönsku úrvalsdeildinni og tók við þjálfun HK sem leikur annað tímabilið í röð í Olísdeild karla þegar keppni hefst í næstu viku. Halldór Jóhann segir...
Magnús Óli Magnússon leikur ekki með Evrópubikarmeisturum Vals á fyrstu vikum keppnistímabilsins. Hann gekkst undir aðgerð í sumar vegna brotins þumalfingurs á hægri hönd. Aðgerðin gekk vel en vegna þess á hversu viðkvæmum stað brotið var fyrir handknattleiksmenn verður...
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson leikur ekki með Aftureldingu á komandi leiktíð. Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingaliðsins staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í gær. Rætt hefur verið um það manna á milli síðan í vor að Gunnar hefði í hyggju...
https://www.youtube.com/watch?v=CIeta_sVQDQ„Það tekur sinn tíma og hefur sinn gang að koma mikið breyttu liði saman eftir miklar breytingar frá síðasta tímabili,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í dag áður en hann hóf æfingu með leikmönnum...
Handknattleikstímabilið hefst formlega á miðvikudagskvöld þegar FH og Valur mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í íþróttahúsinu í Kaplakrika, heimavelli Íslands- og deildarmeistara FH. Andstæðingurinn, Valur, vann bikarkeppnina á síðasta keppnistímabili auk Evrópubikarkeppninnar í maí. Flautað verður til leiks...
Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson hafa lítið sem ekkert leikið með Haukum í æfingaleikjum síðan að undirbúningstímabilið hófst í sumar. Guðmundur Hólmar gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og Geir leitaði sér lækningar vegna ítrekaðra tognunar...
Pálmi Fannar Sigurðsson fyrirliði og einn traustasti leikmaður HK á undanförnum árum leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Sennilegt er að handknattleiksskór hans séu að mestu komnir upp á hillu.Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er...
Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gær með sigri Gróttu eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld. Að vanda lét mótshaldari, handknattleiksdeild Selfoss, ekki nægja að veita sigurliðinu verðlaun heldur var nokkrum einstaklingsverðlaunum deilt út til leikmanna sem sköruðu framúr...
https://www.youtube.com/watch?v=W30Ietqsu-g„Ég er sáttur eftir þrjá sigurleiki. Mér fannst liðið leika að mörgu leyti vel þótt það hafi ekki verið fullkomið,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í lok Hafnarfjarðarmótsins á Ásvöllum í gær.Ásgeir Örn...
https://www.youtube.com/watch?v=gaL6VY-jmME„Við erum ánægðir með framfarir á milli leikja í mótinu,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik lauk í gær. Stjarnan tók þátt í þremur leikjum, vann FH og ÍBV en...
https://www.youtube.com/watch?v=ZuVyIl3RXhI„Það verður að segjast eins og er að við eigum framundan mikið verk að vinna. Í dag erum við ekki á þeim stað sem við viljum vera á,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í handknattleik karla í samtali...
Axel Hreinn Hilmisson sem verið hefur markvörður handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár verður ekki með liðinu í vetur og er hugsanlega hættur í handknattleik. Alltént verður Axel Hreinn ekki með FH á keppnistímabilinu sem fer í hönd. Hinn þrautreyndi...
Grótta hafnaði í efsta sæti á Ragnarsmótinu í handknattleik karla sem lauk síðdegis í Sethöllinni en þetta var í 36. sinn sem handknattleiksdeild Selfoss stóð fyrir mótinu sem haldið er í minningu Ragnars Hjálmtýssonar. Gróttumenn unnu liðsmenn ÍBV, 41:33,...
Haukar unnu í dag Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla. Sigur liðsins á mótinu var innsiglaður með því að leggja FH-inga, 31:28, í síðasta leik mótsins sem fram fór á Ásvöllum eins og aðrar viðureignir á mótinu að þessu sinni.Sigur Haukaliðsins...