- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Valsmenn afgreiddu Framara

Ríkjandi Íslands,- bikar, - og deildarmeistarar Vals voru ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Valur vann öruggan sigur á Fram, 36:31, í Framhúsinu. Karlalið Fram hefur þar með leikið...

Eyjamenn taka sæti í undanúrslitum

Stjarnan er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa tapað öðru sinni fyrir ÍBV í átta liða úrslitum í dag, 25:22. Leikurinn fór fram í TM-höllinni í Garðabæ.Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í leiknum....

Dagskráin: Þrjú lið geta kvatt sviðið

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með tveimur leikjum. Einnig getur fyrri umferð umspils um sæti í Olísdeild karla lokið í dag þegar Fjölnismenn sækja Þórsara á Akureyri heim í Höllina í höfuðstað...
- Auglýsing -

Sleppur við bann en hefði mátt viðhafa varfærnislegra orðalag

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, fer ekki í leikbann vegna ummæla sem hann lét falla í samtali við mbl.is eftir viðureign Vals og Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í fyrrakvöld. Framkvæmdastjóri HSÍ fyrir hönd stjórnar...

Framarar semja við Svartfelling og Króata

Framarar ætla að blása til enn kröftugrar sóknar á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla í handknattleik samhliða flutningi höfuðstöðva sinna í Úlfarsárdal. Í morgun tilkynnti handknattleiksdeildin að hún hafi samið við Svartfellinginn Luka Vukicevic og Króatann Marko Coric frá...

Selfyssingar fögnuðu í Krikanum

Leikmennn Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu FH-inga í Kaplakrika í kvöld í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla 28:27. Í jöfnum leik í Krikanum var jafnt að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Selfoss hefur þar...
- Auglýsing -

Óðinn Þór innsiglaði sigurinn

Óðinn Þór Ríkharðasson tryggði KA sigur á útivelli gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Hann skoraði úr vítakasti á síðustu sekúndu, vítakasti sem hann vann sjálfur. Lokatölur 30:29,...

Frá Haukum til Mið-Austurlanda

Aron Kristjánsson hættir þjálfun karlaliðs Hauka í vor eftir að hafa verið tvö ár í stóli þjálfara að þessu sinni. Aron staðfesti brotthvarf sitt við Vísir í dag sem hefur heimildir fyrir að Rúnar Sigtryggsson sé líklegasti arftaki Arons...

Ummælum Valsmanns vísað til aganefndar

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur fyrir hönd stjórnar sent erindi til aganefndar vegna ummæla leikmanns Vals eftir leik Vals og Fram í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem fram fór í gær. Þetta kemur fram í fundargerð aganefndar HSÍ sem birt var síðdegis.Ekki...
- Auglýsing -

Sigursteinn innsiglar þriggja ára samning

Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH og stefnir þar með á að stýra FH-liðinu út leiktíðina vorið 2025. Hann er að ljúka sínu þriðja keppnistímabili með FH-liðið sem mætir Selfoss í fyrstu umferð...

Dagskráin: Hart barist í Hafnarfirði

Hafnarfjörður verður vettvangur átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Tveir síðustu leikir fyrstu umferðar fara fram í bænum og það á sama tíma. FH-ingar fá leikmenn Selfoss í heimsókn í Kaplakrika. Á sama tíma og KA-menn...

Ekkert mál hjá meisturunum

Deildarmeistarar Olísdeildar karla, Valur, voru ekki í neinum vandræðum með Fram í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum í Origohöllinni í kvöld, 34:24. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:11.Fram var fyrir áfalli eftir um...
- Auglýsing -

Eyjamenn hleyptu Stjörnumönnum aldrei upp á dekk

ÍBV fór hressilega af stað í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik þegar liðið vann Stjörnuna afar örugglega í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum, 36:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin mætast öðru sinni í TM-höllinni á sunnudaginn og...

Ekkert fararsnið á Breka og Þorvaldi

Breki Dagsson og Þorvaldur Tryggvason hafa báðir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Fram til næstu tveggja ára. Þeir félagar halda þar með áfram að fylgjast að en þeir komu til Fram fyrir tveimur árum frá Fjölni.Breki skoraði 73 mörk...

Dagskráin: Fyrsti leikdagur með fjórum viðureignum

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og í Grill66-deild karla hefst í dag og í kvöld með fjórum hörkuleikjum, tveimur í hvorri deild. Keppni hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -