Valur og FH skildu jöfn, 29:29, í hörkuleik í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Orighöllinni á Hlíðarenda í gær. Ásbjörn Friðriksson tryggði FH annað stigið þegar hann skoraði jöfnunarmark FH úr vítakasti undir leikslok.Valur er þar...
Eftir mikið líf og fjör í Olísdeildunum í gærkvöld verður aðeins einn leikur á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. ÍBV og Afturelding mætast í Vestmannaeyjum í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 og...
Haukar og Stjarnan eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir að fimm leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Hvort lið hefur 11 stig. Haukar unnu Víkinga, 31:20, í Víkinni en Valur og FH skildu jöfn í Origohöllinni,...
Gróttumönnum tókst það ótrúlega má segja í kvöld og það var að verða fyrst liða til að vinna Stjörnuna í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 34:32. Um leið hreppti Grótta sinn fyrsta vinning í deildinni og víst er...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...
Óhætt er að segja að það sé annað hvort í ökkla eða eyra þegar kemur að leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik. Eftir tvo daga án leikja þá verða sex leikir á dagskrá í kvöld og það nánast allir í...
Nú get unnendur handknattleiks og lesendur handbolta.is nálgast alla tölfræði úr leikjum Olísdeildar karla og kvenna á svokölluðu handboltamæliborði Olísdeildanna. Mælaborðið, sem hannað er af Expectus, safnar saman tölfræðiupplýsingum frá HBStatz og setur fram á einkar myndrænan hátt.Mælaborðið er...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður í Klaka stúdíóinu sínu og tóku upp nýjan þátt sem kom fyrir eyru hlustenda í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir...
KA/Þór fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Haukum í KA-heimilinu í frestuðum leik úr 3. umferð, 34:26. KA/Þór hefur þar með sjö stig eftir fimm leiki en Haukar eru í...
„Haukar eru það lið sem hentar okkur verst í deildinni, einfaldlega vegna hæðar leikmanna og þyngdar. Við gerðum okkar besta í leiknum en það gekk ekki betur en raun ber vitni um,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs HK, eftir...
KA-menn lentu á vegg í Kaplakrika í kvöld er þeir sóttu FH-inga heim í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Frábær vörn og framúrskarandi frammistaða Phil Döhler lagði grunn að sjö marka sigri FH-inga, 28:21. KA-liðið átti á brattann...
Haukar fóru upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með auðveldum sigri á HK, 30:24, í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Haukar voru mikið öflugri í leiknum. Mestur varð munurinn 12 mörk, 27:15.Lengst af var...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Fram í kvöld í íþróttahúsi Fram er liðin mættust í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Eyjamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu með fjögura marka mun, 32:28 og komust þar...
„Fram til þessa hafa leikir okkar einkennst af því að við höfum siglt í gegnum þá jafnt og þétt án þess að eiga glansandi frammistöðu. Að þessu sinni má segja að allt hafi hinsvegar smollið saman, ekki síst fyrstu...
„Margir, ef ekki allir, þættir leiksins voru slakir hjá okkur í fyrri hálfleik. Það var svekkjandi að ná ekki að halda leiknum jafnari og víst er að fyrri hálfleikurinn gerði framhaldið fyrir okkur mjög erfitt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson,...