Síðasta föstudag fór fram lokahóf meistaraflokka handknattleiksdeildar. Þar fögnuðu leikmenn og velunnarar frábærum handboltavetri, leikmenn fengu verðlaun og dýrmætir sjálfboðaliðar vetrarins heiðraðir.Meistaraflokkur karla:Efnilegasti leikmaður: Jökull Blöndal.Besti varnarmaður: Róbert Snær Örvarsson.Besti sóknarmaður: Bernard Kristján Darkoh.Besti leikmaður: Baldur Fritz Bjarnason.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti...
Gunnar Dan Hlynsson línumaður hefur skrifað undir samning við HK. Hann kemur til félagsins frá Gróttu en áður lék Gunnar Dan með Haukum upp í meistaraflokk.„Gunnar Dan er öflugur línumaður sem við sjáum mynda frábært teymi með Sigga á...
Á föstudaginn fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í vallarhúsinu við Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í...
Handknattleiksmaðurinn Haraldur Björn Hjörleifsson hefur ákveðið að snúa aftur heim í heimahagana til Aftureldingar eftir tveggja ára veru hjá Fjölni. Haraldur Björn hefur hripað nafn sitt undir tveggja ára samning við Aftureldingu, eftir því sem segir í tilkynningu félagsins...
Daníel Berg Grétarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Aftureldingar. Hann mun vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla ásamt því að sjá um U-Lið og þriðja flokk félagsins. Daníel Berg mun þar með vinna þétt með Stefáni Árnasyni sem...
Nú eru 75 ár liðin síðan Fram varð í fyrsta sinn Íslandsmeistari í handknattleik karla. Þá eins og nú hafði Fram betur í keppni við Val á endasprettinum en Valur varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1940 til 1950.Átta...
Fram varð í gærkvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í karlaflokki og í þriðja skiptið á öldinni. Fyrri tvö skiptin voru 2006 og 2013.Fram hefur aldrei áður orðið Íslandsmeistari og bikarmeistari í karlaflokki á sama tímabili. Fram vann Stjörnuna í...
„Þetta er frábær árangur. Við vinnum þrjá hörkuleiki sem er ógeðslega vel gert,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslandsmeistara Fram í heldur endasleppu viðtali við handbolt.is eftir að hann hafði stýrt liði sínu til sigurs á Val og þar með...
„Það er geggjað að hafa landað þessu. Við höfðum allir trú á því að við myndum vinna í dag og ná titlinum,“ sagði Þorsteinn Gauti Hjálmarsson Íslandsmeistari með Fram í samtali við handbolta.is í sigurgleðinni eftir að Gauti og...
Rúnar Kárason varð í kvöld í annað sinn Íslandsmeistari með Fram en 19 ár eru liðin síðan hann vann titilinn fyrst með uppeldisfélagi sínu. Í millitíðinni fagnaði Rúnar Íslandsmeistaratitli með ÍBV fyrir tveimur árum áður en hann klæddist bláa...
„Þetta gat dottið okkar megin í dag mikið frekar en í leik eitt og tvö í einvíginu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hans lið tapaði þriðja leiknum í röð fyrir...
„Það er ólýsanleg stund að eiga þess kost að fagna Íslandsmeistaratitli með sínu fólki og bikarmeistaratitli fyrir stuttu síðan,“ sagði nýkrýndur Íslandsmeistari, Framararinn Reynir Þór Stefánsson, þegar handbolti.is klófesti hann um stund í viðtal í fögnuði Framara í N1-höllinni...
Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í handknattleik karla með sigri á Val, 28:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda að viðstöddum 1.500 áhorfendum. Fram vann þar með úrslitarimmuna, 3:0 í vinningum talið. Þetta er í sjöunda sinn á...
Öll spjót standa á Valsmönnum fyrir þriðja úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjunum í einvíginu, 37:33 og 27:26, mega Valsmenn ekki...
Med Khalil Chaouachi línumaður frá Túnis hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild segir að Chaouachi sé stór og kraftmikill línumaður.Chaouachi hefur undanfarin ár leikið í Túnis, Ungverjalandi og nú síðast með KH...