Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fram leysir línumanninn sterka undan samningi

Handknattleiksdeild Fram hefur orðið við beiðni línumannsins sterka Marko Coric um að vera leystur undan samningi. Í tilkynningu frá Fram í kvöld kemur fram að Coric hafi óskað eftir þessu af fjölskylduástæðum. Marko mun spila síðasta leik sinn fyrir...

Aganefnd tekur hugsanlega fastar á Úlfi Gunnari

Aganefnd HSÍ telur ekki útilokað að Úlfur Gunnar Kjartansson leikmaður Hauka verðskuldi meira en eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla 30. nóvember. Hann fékk rautt spjald fyrir brotið. Aganefnd frestaði...

Aftureldingarbanar mæta FH og Valur til Serbíu

FH mætir Tatran Presov í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Tatran-liðið lagði Aftureldingu í 32-liða úrslitum keppninnar á dögum. Valur, sem einnig var í pottunum þegar dregið var í 16-liða úrslit í morgun, mætir hinu forna stórveldi...
- Auglýsing -

Geir hugsanlega úr leik fram á nýtt ár

Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson tognaði á kálfa snemma í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í handknattleik og kom ekkert meira við sögu. Hann sagði við handbolta.is í gærkvöld að útlit væri fyrir að tognunin væri það slæm að...

Það small eiginlega allt hjá okkur

„Við spiluðum virkilegan góðan leik. Það small eiginlega allt hjá okkur. Við nýttum færin mjög vel, vörnin var góð og markvarslan frábær,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í samtali við handbolta.is eftir 10 marka sigur á Haukaum, 32:22,...

Fannst við spila agaðan leik

Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega ánægður með frammistöðu sinna manna í Hertzhöllinni í kvöld er heimamenn unnu sjö marka sigur á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla. Stórleikur Einars Baldvins „Ég er gríðarlega ánægður með sigurinn og almennt ánægður...
- Auglýsing -

Við vorum bara ekki klárir

„Það var margt sem fór úrskeiðis. Bæði sóknarlega og varnalega vorum við bara ekki klárir. Við vorum passífir varnarlega og sóknarlega var bara of mikið hnoð,“ sagði Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, í samtali við handbolta.is í kvöld er hann var...

Ég er eiginlega smá strand með þetta

„Það sem við buðum upp á í kvöld var öllum til skammar, málið er ekki flóknara en það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka tap Hauka fyrir Fram á Ásvöllum,...

Fjórði tapleikur Hauka í röð – úrslit og staðan – leikir kvöldsins

Haukar töpuðu í kvöld sínum fjórða leik í röð í Olísdeild karla þegar liðið tapaði fyrir Fram með 10 marka mun, 33:23, í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framarar voru mikið sterkari frá upphafi til enda. Þeir léku...
- Auglýsing -

Myndir: Aron gaf sér góðan tíma með börnunum eftir leikinn í KA-heimilinu

Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og einn allra fremsti og sigursælasti handknattleiksmaður Íslands laðaði svo sannarlega að sér framtíð íslensks handknattleiks þegar hann kom til Akureyrar í gær og lék með liði sínu FH gegn KA í Olísdeild karla....

Dagskráin: Áfram haldið í 11. umferð Olísdeildar

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla, 11. umferð í kvöld en tveir fyrstu leikir umferðarinnar voru háðir í gærkvöld. Sjötti og síðasti leikurinn verður ekki fyrr en 18. desember, viðureign Aftureldingar og Vals. Leikir kvöldsins Olísdeild karla, 11. umferð:Hertzhöllin: Grótta...

Myndskeið: Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Við vorum með alltof marga tapaða bolta. Þar liggur væntanlega munurinn. Við vorum alltaf að reyna en hentum bara boltanum frá okkur," sagði Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir sjö marka tap fyrir FH,...
- Auglýsing -

Myndskeið: Þurftum að ná vopnum okkar aftur í hálfleik

„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hvernig við fórum inn í leikinn. Við vissum að KA kemur alltaf til baka á heimavelli og liðið gerði það í fyrri hálfleik. Við þurftum aðeins að ná vopnum okkar aftur í...

Eyjamenn og FH-ingar með sigra

Topplið FH vann nokkuð sannfærandi sigur á KA, 27-34, á Akureyri í öðrum leik kvöldsins í 11. umferð Olís-deildar karla. KA situr þannig áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig en Hafnfirðingar styrkja stöðu sína á toppnum...

Dagskráin: Efsta liðið kemur í KA-heimilið – HK mætir til leiks í Eyjum

Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 18.30. Annarsvegar sækir efsta lið deildarinnar, FH, liðsmenn KA heim í KA-heimilið og hinsvegar fá Íslandsmeistarar ÍBV heimsókn frá leikmönnum HK. Umferðin heldur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -