Efst á baugi
Porto sýndi styrk sinn í síðari hálfleik
Valsmenn þurftu að sætta sig við átta marka tap, 37-29, gegn Porto á útivelli í Portúgal í kvöld eftir að hafa verið einu marki yfir, 17-18, eftir fyrri hálfleik. Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Porto. Valur...
Efst á baugi
Fjögurra marka tap FH-inga
FH laut í lægra haldi, 29-25, gegn sterku lið Fenix Toulouse í Kaplakrika í kvöld. Þetta var síðasti leikur FH-inga að sinni í Evrópudeild karla en liðið lýkur keppni í H-riðli í neðsta sæti með tvö stig eftir sex...
Efst á baugi
Baráttusigur Hauka að Varmá
Haukar báru sigur úr býtum gegn Aftureldingu, 29-26, að Varmá í kvöld í fyrsta leik tólftu umferðar Olísdeildar karla. Staðan í hálfleik var 14-13, gestunum úr Hafnarfirði í vil. Fyrir leikinn var Afturelding í 2. sæti deildarinnar með 17...
Fréttir
Meistaradeild Evrópu: Haukur, Janus Daði og Ómar Ingi atkvæðamiklir
Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson, sem leikur með Kielce, og Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon, sem leika með Magdeburg, voru í lykilhlutverki í sigrum sinna liða í 9. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld.Haukur var markahæstur hjá Kielce...
Fréttir
Tumi Steinn bar sigur úr býtum í Íslendingaslagnum
Þó nokkrir Íslendingar voru í sviðsljósinu í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk er Coburg lagði Aðalstein Eyjólfsson og lærisveina hans í GWD Minden, 27-22. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá...
Fréttir
Eyjamenn og FH-ingar með sigra
Topplið FH vann nokkuð sannfærandi sigur á KA, 27-34, á Akureyri í öðrum leik kvöldsins í 11. umferð Olís-deildar karla. KA situr þannig áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig en Hafnfirðingar styrkja stöðu sína á toppnum...
Evrópukeppni
Sigurreifir Svisslendingar og línur skýrar í flestum riðlum
Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í gærkvöldi þegar næstsíðasta umferð riðlakeppninnar fór fram. Kátt var í höllinni í Schaffhausen er Kadetten vann glæstan sigur á Flensburg, 25-24, í E-riðli og tryggði sér þar...
Fréttir
Elvar með annan stórleikinn í röð
Elvar Ásgeirsson fór á kostum í liði Ribe-Esbjerg sem rúllaði yfir TMS Ringsted, 38-27, í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Elvar var allt í öllu í sóknarleik sinna manna, skoraði 6 mörk úr 6 skotum...
Efst á baugi
Eyjakonur fyrstar til að sigra Val
Valur og ÍBV mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni klukkan 13.30 í upphafsleik 11. umferðar deildarinnar. ÍBV vann leikinn með þriggja marka mun, 32-29, og varð þar með fyrsta liðið til þess að leggja Valsliðið í Olísdeildinni...
Fréttir
Hvernig lítur þinn HM-hópur út?
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tilkynnir á föstudaginn klukkan 11 um keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann velur úr 35 manna hópnum sem tilkynntur var í síðasta mánuði. Af þeim standa 34 eftir vegna þess að Haukur...
Um höfund
Fréttaritari með búsetu í Danmörku. Hleypur stundum í undir bagga við skrif og yfirlestur á handbolti.is. [email protected]
11 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -