Axel Helgi Ívarsson

Eyjakonur fyrstar til að sigra Val

Valur og ÍBV mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni klukkan 13.30 í upphafsleik 11. umferðar deildarinnar. ÍBV vann leikinn með þriggja marka mun, 32-29, og varð þar með fyrsta liðið til þess að leggja Valsliðið í Olísdeildinni...

Hvernig lítur þinn HM-hópur út?

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tilkynnir á föstudaginn klukkan 11 um keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann velur úr 35 manna hópnum sem tilkynntur var í síðasta mánuði. Af þeim standa 34 eftir vegna þess að Haukur...

Mosfellingar sigruðu í hörkuleik á Ísafirði

Afturelding bar sigur úr býtum gegn liði Harðar, 36-29, er liðin mættust í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Hart var barist allt frá upphafi leiks en fyrsta tveggja mínútna brottvísunin...

Um höfund

Nemi í meistaranámi í Danmörku. Hleypur stundum í undir bagga með föður sínum við skrif á vefinn. axelhelgivarsson@gmail.com
3 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -