„Ég mjög ánægður með góðan sigur á sterku liði Aftureldingar,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari toppliðs Olísdeildar karla, FH, eftir þriggja marka sigur að Varmá í kvöld, 32:29, í hörkuskemmtilegum leik sem FH-liðið var með yfirhöndina frá upphafi til...
„Ég er vonsvikinn að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum með flottri frammistöðu. Það er vonbrigði að hafa ekki tekist að stöðva Aron Pálmarsson eins og til stóð,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir þriggja marka tap fyrir...
Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson tognaði á kálfa snemma í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í handknattleik og kom ekkert meira við sögu. Hann sagði við handbolta.is í gærkvöld að útlit væri fyrir að tognunin væri það slæm að...
„Við spiluðum virkilegan góðan leik. Það small eiginlega allt hjá okkur. Við nýttum færin mjög vel, vörnin var góð og markvarslan frábær,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í samtali við handbolta.is eftir 10 marka sigur á Haukaum, 32:22,...
Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega ánægður með frammistöðu sinna manna í Hertzhöllinni í kvöld er heimamenn unnu sjö marka sigur á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla.
Stórleikur Einars Baldvins
„Ég er gríðarlega ánægður með sigurinn og almennt ánægður...
„Það var margt sem fór úrskeiðis. Bæði sóknarlega og varnalega vorum við bara ekki klárir. Við vorum passífir varnarlega og sóknarlega var bara of mikið hnoð,“ sagði Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, í samtali við handbolta.is í kvöld er hann var...
„Það sem við buðum upp á í kvöld var öllum til skammar, málið er ekki flóknara en það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka tap Hauka fyrir Fram á Ásvöllum,...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lauk keppni á fjögurra liða æfingamóti í Noregi í gær. Liðið tapaði öllum viðureignum sínu, 29:23 fyrir Póllandi, 31:21, á móti heims- og Evrópumeisturum Noregs, og 27:24, í síðustu umferð þegar leikið var við...
Íslenska landsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á fimmtudaginn með leik við Slóvena í Stavangri. Eftir það taka við viðureignir við Frakka laugardaginn 2. desember og gegn Afríkumeisturum Angóla tveimur dögum síðar. Framhaldið ræðst af niðurstöðunni í...
„Við mætum alls óhræddir til leiks þótt báðir leikirnir fari fram úti. Við ætlum okkur sigur og að komast áfram,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is áður en hann fór með sveit sína síðdegis í...