Lúther Gestsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Erum að taka skref fram á við
„Þetta var bara góður baráttusigur og menn svöruðu fyrir slakan leik á móti Gróttu. Vörnin góð nær allan leikinn og Vilius góður fyrir aftan,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss við handbolta.is þá hann var á leiðinni suður eftir að...
Fréttir
Það litla getur líka verið hellingur
„Haukarnir voru örlítið betri en við í kvöld. Okkur vantaði að stíga síðasta skrefið til þess að loka leiknum,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK eftir tveggja marka tap fyrir Haukum, 26:24, í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla...
Fréttir
Ég er mjög stoltur af strákunum að vinna leikinn
„Við vorum komnir í slæma stöðu töp í síðustu leikjum. Þar af leiðandi höfum við verið í innri baráttu um að koma til baka og vinna einn leik. Margt hefur verið okkur mótdrægt og síðasti gær meiddist einn á...
Fréttir
Getum engum nema okkur sjálfum um kennt
„Við getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt að tapa þessum leik, það voru tapaði boltar og svoleiðis þvæla,“ sagði Hannes Grimm hinn reyndi leikmaður Gróttu eftir tveggja marka tap fyrir Fram, 30:28, á heimavelli í 12. umferð...
Fréttir
Sáttur með sigurinn en segir leikmann sinn hafa mætt ósanngirni
„Fyrst og fremst er ég ánægður með að vinna leikinn,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik karla eftir tveggja marka baráttusigurliðsins á Gróttu, 30:28, í 12. umferð Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld.„Við...
Fréttir
Varnarleikur okkar var stórkostlegur
„Varnarleikur okkar var stórkostlegur í síðari hálfleik sem varð þess valdandi að Víkingur skoraði aðeins sex mörk. Leikurinn gefur okkur hinsvegar ekki ástæðu til þess að slá upp snemmbúinni áramótaveislu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals sem þakkaði fyrir...
Efst á baugi
Mörg mistök í síðari hálfleik urðu Víkingi að falli
„Við vorum mjög góðir í 45 til 50 mínútur í leiknum en því miður þá voru 10 til 15 mínútur mjög slakar. Við gerðum sennilega 17 tæknifeila í leiknum og síðan vorum við klaufar í yfirtölu," sagði Jón Gunnlaugur...
Fréttir
Ég er ánægður með mitt lið
„Ég mjög ánægður með góðan sigur á sterku liði Aftureldingar,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari toppliðs Olísdeildar karla, FH, eftir þriggja marka sigur að Varmá í kvöld, 32:29, í hörkuskemmtilegum leik sem FH-liðið var með yfirhöndina frá upphafi til...
- Auglýsing-
Fréttir
Munurinn á liðunum var Aron
„Ég er vonsvikinn að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum með flottri frammistöðu. Það er vonbrigði að hafa ekki tekist að stöðva Aron Pálmarsson eins og til stóð,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir þriggja marka tap fyrir...
Efst á baugi
Geir hugsanlega úr leik fram á nýtt ár
Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson tognaði á kálfa snemma í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í handknattleik og kom ekkert meira við sögu. Hann sagði við handbolta.is í gærkvöld að útlit væri fyrir að tognunin væri það slæm að...