Lúther Gestsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu

„Við lékum frábærlega í 45 mínútur í kvöld. Þetta var bara frábær sigur sem undirstrikaði frábæran karakter í liðinu,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir baráttusigur á Haukum, 23:22, í Mýrinni í kvöld í 13. umferð Olísdeildar karla í...

Náðum að leika á okkar forsendum

„Þetta var góður leikur hjá okkur og skemmtilegur. Okkur tókst að standast öll áhlaup. Þetta var vel gert hjá okkur,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Val í uppgjöri toppliða Olísdeildar...

Tókst aldrei almennilega að stríða þeim

„Okkur tókst aldrei almennilega að stríða þeim í kvöld. Svona er þetta,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka tap fyrir FH í uppgjöri toppliðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika, 32:28. „Við...

Ef Snorra og landsliðinu vantar hjálp verð ég tilbúinn

„Það er mikill heiður fyrir mig að vera í 35 manna hópnum og að landsliðsþjálfarinn telji að ég geti hjálpað til ef þörf verður á,“ sagði Alexander Petersson handknattleiksmaður hjá Val sem er í stóra hópnum sem Snorri Steinn...
- Auglýsing-

Alexander kom heim með silfur – ævintýri að taka þátt í þessu

„Þetta var allt mjög nýtt fyrir mér. Allt öðru vísi umhverfi og annar handbolti en ég er vanur,“ sagði Alexander Petersson um reynslu sína af því að leika með Al Arabi sports club í Katar í meistarakeppni Asíu í...

Stóð ekki til að mæta til leiks fyrr en í febrúar

„Ég fór í aðgerð á annarri öxlinni í haust og er rétt farinn að kasta bolta aftur. Ég er glaður með að hafa getað lagt mitt af mörkum til þess að hjálpa liðinu mínu til þess að ná í...

Stefnan er tekin á forkeppni ÓL

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari íslenska karlalandsins í handbolta var gestur Íþróttavikunnar sem er vikulegur þáttur á vegum Hringbrautar. Snorri fór yfir Evrópumótið sem framundan er í janúar og fór ekki í grafgötur með hvert markmiðið er fyrir mótið. Það...

Þetta var vont tap hjá okkur

„Mér fannst við byrja leikinn af krafti og hafa ágætis stjórn á leiknum framan af. Við vorum búnir að setja þetta þannig upp að þetta væri leikurinn sem gæti slitið okkur upp úr neðrihlutanum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari...
- Auglýsing-

Tveir öflugir líklega ekki með Aftureldingu í tveimur næstu leikjum

Tveir sterkir leikmenn Aftureldingar, Birgir Steinn Jónsson og Birkir Benediktsson, hafa ekki leikið með Aftureldingu að undanförnu. Að sögn Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar er ósennilegt að þeir verði með liðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins sem eftir eru fram...

Slæmt fyrir son minn en gott skref fyrir Ýmir Örn

„Skiptin verða slæm fyrir son minn en væntanlega til bóta fyrir Ými Örn því líklegt er að hann fái að spila meira í sókninni hjá Göppingen en hann hefur fengið hjá Löwen. Ég veit að hann vill það, meðal...

Um höfund

Fyrrverandi ritstjóri handboltasíðunnar fimm einn. Í sjálfboðavinnu léttir Lúther undir á ritstjórn handbolti.is eftir því sem hann hefur tök á.
77 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -