Valur komst á ný upp að hlið Hauka í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fimm marka sigur á FH, 34:29, í stórskemmtilegum leik í Kaplakrika í kvöld. Valsmenn voru undir nær allan leikinn. Sjö mínútum fyrir leikslok kom FH-ingurinn...
ÍBV vann öruggan sigur á Stjörnunni, 29:22, í viðureign liðanna í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. ÍBV var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12. Eyjamenn fóru þar með syngjandi úr...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Gunnar Róbertsson, verður frá keppni í allt að tvo mánuði. Hann brákaði viðbein og tognaði eftir því sem Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Vals, segir við Handkastið.
Gangi þetta eftir leikur Gunnar ekki með Val á...
Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst á miðvikudagskvöld með þremur leikjum. Þráðurinn verður tekinn upp í 13. umferð í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram. Stjarnan tekur á móti ÍBV í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍBV vann fyrri viðureign liðanna með...
Haukar sitja einir í efsta sæti Olísdeildar karla eftir að þrjár fyrstu viðureignir 13. umferðar fóru fram í kvöld. Eftir að hafa lent í kröppum dansi gegn KA þá voru Haukar sterkari síðustu 10 - 15 mínúturnar á Ásvöllum...
ÍR-ingar unnu sinn fyrsta leik í Olísdeild karla á þessari leiktíð er þeir lögðu Þórsara í Skógarseli, 34:31. Farið var rækilega yfir leikinn og frammistöðu ÍR-liðsins í honum í Handboltahöllinni síðasta mánudag.
Ásbjörn Friðriksson annar sérfræðingur þáttarins að þessu...
Þrettánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. ÍR-ingar, sem unnu sinn fyrsta leik í deildinni á laugardaginn, sækja Selfyssinga heim klukkan 19 í upphafsleik umferðarinnar. Afturelding fær heimsókn af HK-ingum í Myntkaup-höllina að Varmá hálftíma...
FH-ingar eiga það markvarðapar Olísdeildarinnar sem varið hefur hvað mest til þessa. Daníel Freyr Andrésson og Jón Þórarinn Þorsteinsson skiptu leiknum við Fram í 12. umferð síðasta föstudag á milli sín og gerðu það með sóma.
FH vann leikinn 30:28....
Síðustu tvær sóknir leiks Aftureldingar og Hauka í Olísdeild karla sögðu margt um það hvernig viðureignin hafði þróast fram á síðustu sekúndur. Haukar töpuðu boltanum kæruleysislega. Aftureldingarmenn köstuðu sér á boltann og bættu við mark þótt þeir hefðu þegar...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson gefur ekkert eftir í keppninni um markakóngstitilinn í Olísdeild karla. Hann hefur farið á kostum með KA á leiktíðinni og skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik. Enda er Bjarni Ófeigur langmarkahæstur með 117 mörk...
ÍR-ingar unnu loksins leik í Olísdeildinni í kvöld þegar þeir lögðu Þórsara, 34:31, í síðasta leik 12. umferðar í Skógarseli. Sigurinn var afar sannfærandi því ÍR-liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Í hálfleik var forskot ÍR-inga fimm...
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í dag. ÍR tekur á móti Þór í Skógarseli klukkan 18.30 og freistar þess að ná fram hefndum fyrir tapið í fyrstu umferð Olísdeildar í upphafi leiktíðar.Einnig eru þrír leikir fyrirhugaðir í...
FH-ingar gerðu góða ferð í Lambhagahöllina í kvöld er þeir lögðu Íslandsmeistara Fram, 30:28, í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hafnarfjarðarliðið er þar með þremur stigum á eftir efstu liðum deildarinnar, Haukum og Val, en engu að síður...
Leikmenn Vals hafa sótt í sig veðrið í síðustu leikjum Olísdeildar karla. Þeir lögðu Stjörnuna í gær, 31:24, og ÍBV með átta marka mun síðasta laugardag, 34:26. Í viðureigninni við ÍBV sýndu Valsmenn snilldartilþrif á köflum sem kom m.a....
Fimm leikir eru á dagskrá Olísdeildar karla og Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld.
Olísdeid karla, 12. umferð:Kórinn: HK - ÍBV, kl. 18.30.Lambhagahöllin: Fram - FH, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Víkingur, kl....