- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Viggó héldu engin bönd

Viggó Kristjánssyni héldu engin bönd í dag þegar HC Erlangen vann eitt stig í heimsókn til Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn skoraði 14 mörk í jafntefli, 26:26.Viggó skoraði sex mörk úr vítaköstum og var með 74%...

Er Reynir Þór úr leik?

Grunur er uppi um að Reynir Þór Stefánsson, einn helsti leikmaður Fram, hafi brákað rifbein undir lok viðureignar FH og Fram í fyrstu umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld. Reynir Þór fékk þungt högg á síðuna rétt...

Dagskráin: Undanúrslit halda áfram – Grótta og Selfoss hefja umspilið

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í fyrsta sinn á Hlíðarenda klukkan 19.30. Fyrr í dag eigast við Grótta og Selfoss í fyrsta sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Flautað...
- Auglýsing -

Bræðurnir flytja heim og semja við Þór

Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik á næsta keppnistímabili, Þór Akureyri, halda áfram að styrkja sveit sína fyrir átökin sem bíða þeirra. Bæðurnir Hákon Ingi og Hafþór Ingi Halldórssynir skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs. Báðir þekkja þeir...

Fram náði fram hefndum í Kaplakrika

Eftir tvo tapleiki í Olísdeidinni í vetur þá náðu leikmenn Fram hefndum í kvöld þegar þeir unnu Íslands- og deildarmeistara FH 27:24, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Kaplakrika. Næst mætast liðin á heimavelli Fram á mánudaginn...

Dagskráin: Fram sækir FH heim og umspilið heldur áfram

Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...
- Auglýsing -

Þórsarar eru byrjaðir að safna liði fyrir Olísdeildina

Þórsarar hafa hafist handa við að styrkja lið sitt fyrir átökin í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Samið hefur verið við fyrsta nýja leikmanninn, Patrekur Guðni Þorbergsson markvörð.Patrekur Guðni, sem er 18 ára, kemur frá HK. Hann lék...

Valur varð fjórða liðið í undanúrslit

Valur var fjórða og síðasta liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn lentu í kröppum dans í öðrum leik sínum við Stjörnuna í Hekluhöllinni í kvöld. Í framlengingu hafði Valur betur,...

Afturelding sendi Eyjamenn í sumarleyfi

ÍBV er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Aftureldingu, 27:25, í öðrum leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Í jöfnum og spennandi baráttuleik skoruðu Mosfellingar tvö síðustu mörkin og sendu þar með...
- Auglýsing -

Leikjavakt HBStatz: úrslitakeppni og umspil, 2. umferð

Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla, 2. umferð, í handknattleik í kvöld. Einnig verður leikið í umspili Olísdeildar karla, undanúrslitum: Afturelding og Valur unnu leiki sína í fyrstu umferð og komast í undanúrslit takst þeim...

Aron Rafn hefur ákveðið að hætta

Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék sinn síðasta leik á ferlinum í gær þegar Hauka töpuðu öðru sinni fyrir Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Aron Rafn staðfesti í samtali við mbl.is að nú færu skórnir á hilluna...

Dagskráin: Önnur umferð úrslitakeppni og umspils

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með tveimur viðureignum. ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum klukkan 19.30. Á sama tíma mætast Stjarnan og Valur í Hekluhöllinni í Garðabæ. Afturelding og Valur...
- Auglýsing -

„Hugarfarið var upp á tíu“

„Það var barátta í okkur allan tímann og sama hvað gekk á þá héldum við haus,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram spurður hvað hafi skapað sigur liðsins á Haukum, 28:25, í síðar viðureign liðanna í átta liða úrslitum...

Framarar voru öflugri á Ásvöllum

Fram fylgdi í kjölfar FH í kvöld og vann sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Fram lagði Hauka, 28:25, í annarri og síðari viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld. Staðan var jöfn, 13:13, í hálfleik. Haukar...

FH-ingar fyrstir í undanúrslit – annar öruggur sigur á HK

Íslands- og deildarmeistarar FH tryggðu sér fyrstir liða sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á HK, 25:21, í annarri viðureign liðanna í Kórnum í kvöld. Þótt HK veitti töluverða mótspyrnu þá var FH með yfirhöndina í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -