Viggó Kristjánssyni héldu engin bönd í dag þegar HC Erlangen vann eitt stig í heimsókn til Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn skoraði 14 mörk í jafntefli, 26:26.Viggó skoraði sex mörk úr vítaköstum og var með 74%...
Grunur er uppi um að Reynir Þór Stefánsson, einn helsti leikmaður Fram, hafi brákað rifbein undir lok viðureignar FH og Fram í fyrstu umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld. Reynir Þór fékk þungt högg á síðuna rétt...
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í fyrsta sinn á Hlíðarenda klukkan 19.30. Fyrr í dag eigast við Grótta og Selfoss í fyrsta sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Flautað...
Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik á næsta keppnistímabili, Þór Akureyri, halda áfram að styrkja sveit sína fyrir átökin sem bíða þeirra. Bæðurnir Hákon Ingi og Hafþór Ingi Halldórssynir skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs.
Báðir þekkja þeir...
Eftir tvo tapleiki í Olísdeidinni í vetur þá náðu leikmenn Fram hefndum í kvöld þegar þeir unnu Íslands- og deildarmeistara FH 27:24, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Kaplakrika. Næst mætast liðin á heimavelli Fram á mánudaginn...
Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...
Þórsarar hafa hafist handa við að styrkja lið sitt fyrir átökin í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Samið hefur verið við fyrsta nýja leikmanninn, Patrekur Guðni Þorbergsson markvörð.Patrekur Guðni, sem er 18 ára, kemur frá HK. Hann lék...
Valur var fjórða og síðasta liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn lentu í kröppum dans í öðrum leik sínum við Stjörnuna í Hekluhöllinni í kvöld. Í framlengingu hafði Valur betur,...
ÍBV er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Aftureldingu, 27:25, í öðrum leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Í jöfnum og spennandi baráttuleik skoruðu Mosfellingar tvö síðustu mörkin og sendu þar með...
Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla, 2. umferð, í handknattleik í kvöld. Einnig verður leikið í umspili Olísdeildar karla, undanúrslitum:
Afturelding og Valur unnu leiki sína í fyrstu umferð og komast í undanúrslit takst þeim...
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék sinn síðasta leik á ferlinum í gær þegar Hauka töpuðu öðru sinni fyrir Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Aron Rafn staðfesti í samtali við mbl.is að nú færu skórnir á hilluna...
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með tveimur viðureignum. ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum klukkan 19.30. Á sama tíma mætast Stjarnan og Valur í Hekluhöllinni í Garðabæ.
Afturelding og Valur...
„Það var barátta í okkur allan tímann og sama hvað gekk á þá héldum við haus,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram spurður hvað hafi skapað sigur liðsins á Haukum, 28:25, í síðar viðureign liðanna í átta liða úrslitum...
Fram fylgdi í kjölfar FH í kvöld og vann sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Fram lagði Hauka, 28:25, í annarri og síðari viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld. Staðan var jöfn, 13:13, í hálfleik. Haukar...
Íslands- og deildarmeistarar FH tryggðu sér fyrstir liða sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á HK, 25:21, í annarri viðureign liðanna í Kórnum í kvöld. Þótt HK veitti töluverða mótspyrnu þá var FH með yfirhöndina í...