Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson leikur ekki aftur með bikarmeisturum Vals fyrr en í febrúar. Það staðfesti Ísak við handbolta.is í dag. Ísak varð fyrir því óláni að rífa liðþófa í öðru hnénu í viðureign við Vardar í einum leikja riðlakeppni...
Tryggvi Garðar Jónsson og Arnar Snær Magnússon leikmenn Fram verða lengi frá vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í viðureign Fram og Fjölnis í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudaginn.Hægri hornamaðurinn Arnar Snær sleit hásin og ljóst að hann...
„Mér fannst við mæta sæmilega vel inn í leikinn og spila þokkalega. Við skoruðum rosalega mörg mörk. Með það er ég nokkuð ánægður fyrir utan kafla í síðari hálfleik þegar við gátum vart keypt okkur mark. Okkur tókst að...
„Varnarleikurinn var ekki góður hjá okkur í kvöld, eins og við höfðum verið ánægðir með hann í nokkrum leikjum á undan. Við gerðum breytingar til þess að komast betur út í skytturnar og það er alveg ljóst að þær...
Stjarnan færðist upp fyrir ÍBV eftir sigur Eyjamönnum í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Hvort lið hefur 13 stig en Stjarnan...
Haukar færðust upp að hlið Vals í Olísdeild karla í kvöld með sanngjörnum sigri á KA á Ásvöllum í 13. umferð deildarinnar, 38:31. Haukar hafa þar með unnið sér inn 16 stig í deildinni og sitja í fjórða til...
Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik mætti í 5. þátt hlaðvarpsins Berjast. Hann ræðir um kúlturinn hjá ÍR, foreldra barna í íþróttum og hið krefjandi verkefni að hafa verið í Peking en sendur heim fyrir 8 liða úrslit...
Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Ásvöllum og í Hekluhöllinni í Garðabæ. Einnig hefst 9. umferð Grill 66-deildar karla í kvöld með viðureignum á Ísafirði og í Hafnarfirði.Allir leikirnir sem fram fara í...
Íslandsmeistarar FH brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar þegar þeir mættu HK í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir töpuðu í heimsókn sinn til HK-inga í Kórinn í fyrri viðureign liðanna í haust. Að þessu...
Gunnar Hrafn Pálsson leikmaður Gróttu tekur út leikbann í kvöld þegar Grótta fær ÍR í heimsókn í Hertzhöllina í Olísdeild karla í handknattleik. Gunnar Hrafn hlaut útilokun með skýrslu í leik KA og Gróttu í 12. umferð deildarinnar í...
Í annað sinn á skömmum tíma hefur framkvæmd leiks í Olísdeild karla verið kærð. Vísir segir frá því í dag að Stjarnan hafi lagt inn kæru vegna framkvæmdar á viðureign liðsins við HK í 12. umferð Olísdeildar sem fram...
Leikur Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Hekluhöllinni í kvöld hefur verið frestað vegna breytingar á ferðum Herjólfs í dag. Mótanefnd hefur tilkynnt að leikurinn fari fram á morgun, föstudag. Flauta skal til...
Þrettánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjórir leikir fara fram. Viðureign Stjörnunnar og ÍBV sem fram átti að fara í kvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ var frestað í morgun um sólarhring vegna breyttrar ferðaáætlunar Herjólfs. Leikurinn...
Eftir átta leiki í röð án taps í Olísdeild karla þá biðu Valsmenn lægri hlut í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir stórleik Úlfars Páls Monsa Þórðarsonar fyrir Val þá voru Eyjamenn talsvert...
FH situr eitt í efsta sæti Olísdeildar karla eftir sigur á Fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Jakob Martin Ásgeirsson skoraði sigurmark FH 15 sekúndum fyrir leikslok eftir mikinn endasprett FH-liðsins.FH var fjórum til fimm...