- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Pálmi Fannar verður ekki með HK í vetur

Pálmi Fannar Sigurðsson fyrirliði og einn traustasti leikmaður HK á undanförnum árum leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Sennilegt er að handknattleiksskór hans séu að mestu komnir upp á hillu.Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er...

Myndir: Verðlaunahafar Ragnarsmótsins

Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gær með sigri Gróttu eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld. Að vanda lét mótshaldari, handknattleiksdeild Selfoss, ekki nægja að veita sigurliðinu verðlaun heldur var nokkrum einstaklingsverðlaunum deilt út til leikmanna sem sköruðu framúr...

Kíktu bara á vegginn, þetta er allt mjög skýrt hér

https://www.youtube.com/watch?v=W30Ietqsu-g„Ég er sáttur eftir þrjá sigurleiki. Mér fannst liðið leika að mörgu leyti vel þótt það hafi ekki verið fullkomið,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í lok Hafnarfjarðarmótsins á Ásvöllum í gær.Ásgeir Örn...
- Auglýsing -

Ætlum okkur klárlega að gera betur en í fyrra

https://www.youtube.com/watch?v=gaL6VY-jmME„Við erum ánægðir með framfarir á milli leikja í mótinu,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik lauk í gær. Stjarnan tók þátt í þremur leikjum, vann FH og ÍBV en...

Erum ekki á þeim stað sem við viljum vera á

https://www.youtube.com/watch?v=ZuVyIl3RXhI„Það verður að segjast eins og er að við eigum framundan mikið verk að vinna. Í dag erum við ekki á þeim stað sem við viljum vera á,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í handknattleik karla í samtali...

Samtíningur: Birkir í stað Axels – dómari bætist í hópinn – Pólverji á æfingum – meiðsli

Axel Hreinn Hilmisson sem verið hefur markvörður handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár verður ekki með liðinu í vetur og er hugsanlega hættur í handknattleik. Alltént verður Axel Hreinn ekki með FH á keppnistímabilinu sem fer í hönd. Hinn þrautreyndi...
- Auglýsing -

Gróttumenn stóðu uppi sem sigurvegarar á Ragnarsmótinu

Grótta hafnaði í efsta sæti á Ragnarsmótinu í handknattleik karla sem lauk síðdegis í Sethöllinni en þetta var í 36. sinn sem handknattleiksdeild Selfoss stóð fyrir mótinu sem haldið er í minningu Ragnars Hjálmtýssonar. Gróttumenn unnu liðsmenn ÍBV, 41:33,...

Haukar eru Hafnarfjarðarmeistarar

Haukar unnu í dag Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla. Sigur liðsins á mótinu var innsiglaður með því að leggja FH-inga, 31:28, í síðasta leik mótsins sem fram fór á Ásvöllum eins og aðrar viðureignir á mótinu að þessu sinni.Sigur Haukaliðsins...

Valur hefur klófest svartfellskan línumann

Valur hefur samið við svartfellska línumanninn Miodrag Corsovic um að hann leiki með liði félagsins á komandi leiktíð. Frá þessu var sagt á Instagram í gær. Corsovic hefur undangengin þrjú keppnistímabil verið í herbúðum Trimo Trebnje í Slóveníu. M.a....
- Auglýsing -

Leikið til úrslita í Hafnarfirði og á Selfossi

Keppni lýkur í dag bæði á Hafnarfjarðarmótinu og Ragnarsmótinu í handknattleik karla. Leikið verður til úrslita. Haukar hafa tvo vinninga eftir undangengnar tvær umferðir á mótinu, á þriðjudag og fimmtudag. FH, ÍBV og Stjarnan hafa einn vinning hvert.Hafnarfjarðarmótið -...

IFK Kristianstad fylgist grannt með Jóhannesi Berg

Jóhannes Berg Andrason handknattleiksmaður Íslandsmeistara FH er sagður vera undir smásjá forráðamanna sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad en þeir hafa góða reynslu að íslenskum handknattleiksmönnum í gegnum tíðina. Frá áhuga félagsins er sagt í Kristianstadbladet í dag.Samkvæmt heimildum handbolta.is mun...

Haukar lögðu Eyjamenn – Tandri Már tryggði Stjörnunni sigur á FH – myndir

Haukar hafa unnið báða leiki sína til þessa á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Þeir lögðu ÍBV á Ásvöllum í kvöld, 29:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var sannfærandi. Framundan er viðureign við FH í lokaumferð...
- Auglýsing -

Ragnarsmótið: Víkingar höfðu betur gegn Þór – 15 marka sigur Gróttu

Víkingur vann Þór í hörkuleik í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi, 33:31, eftir að hafa verið með forystuna meira og minna síðustu 10 til 12 mínútur leiksins. Þórsarar voru aldrei langt undan. Þeir voru...

Dagskráin: Leikir í Hafnarfirði og á Selfossi

Leikið verður á tveimur haustmótum í handknattleik karla í kvöld. Annarsvegar Ásvöllum þar sem önnur umferð Hafnafjarðarmótsins fer fram og hinsvegar í Sethöllinni á Selfoss í þriðju umferð Ragnarsmótsins.Hafnarfjarðarmótið - Ásvellir:Haukar - ÍBV, kl. 18.FH - Stjarnan, kl. 20.Ragnarsmótið...

Ragnarsmótið: Stórsigur Selfoss – annar vinningur til ÍBV

ÍBV vann annan leik sinn í vikunni á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Þór, 39:30, í Sethöllinni á Selfoss. Bæði lið voru án margra sterkra leikmanna í leiknum. Lið ÍBV var að uppstöðu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -