Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Jens Bragi, Tryggvi, Ellefsen, Ólafur Andrés, Pytlick, Andersen

Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn úr leiktíðina 2025. Jens Bragi er aðeins 16 ára gamall en vakti verðskuldaða athygli fyrir mjög góða frammistöðu sem línumaður meistaraflokksliðs KA...

Heldur áfram að verja mark ÍR-inga

Markvörðurinn öflugi, Ólafur Rafn Gíslason, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR. Ólafur Rafn var einn besti markmaður deildarinnar og endaði með flest varin skot allra markmanna í vetur. Í samantekt HBStatz kemur fram að Ólafur...

Landsliðsmarkvörður Letta kveður Hörð eftir fjögur ár

Lettneski landsliðsmarkvörðurinn Roland Lebedevs hefur ákveðið að róa á ný mið eftir að hafa staðið á milli stanganna hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði undanfarin fjögur ár. Lebedevs kom til Harðar þegar lið félagsins var að stíga sín fyrstu skref...
- Auglýsing -

Rúnar bestur í Olísdeildinni samkvæmt tölfræði HBStatz

Rúnar Kárason leikmaður ÍBV er besti leikmaður Olísdeildar karla samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 132 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn. Rúnar skoraði átta mörk að...

Molakaffi: Ásgeir, Viktor, Óskar, aganefnd, Johansson

Ásgeir Snær Vignisson skoraði tvö mörk fyrir Helsingborg þegar liðið vann Karlskrona á heimavelli í gær, 26:21, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Með sigrinum náðu Ásgeir Snær og samherjar forystu á nýjan leik. Þeir...

Kveður ÍR og mun vera á leiðinni til Vals

Viktor Sigurðsson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við ÍR nú þegar liðið er fallið úr Olísdeildinni. Frá þessu er sagt á Facebooksíðu ÍR. Þess er getið að hann ætli að leika í Olísdeildinni á næstu leiktíð....
- Auglýsing -

Birkir heldur kyrru fyrir hjá Aftureldingu

Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeildin sendi frá sér í kvöld. Birkir er enn einn leikmaður Aftureldingar sem kýs að vera um kyrrt. Afturelding hefur á...

Kveður Vestmannaeyjar og flytur til Drammen

Varnarmaðurinn galvaski Róbert Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Tekur samningur hans gildi í sumar og lýkur þar með sex ára samfelldri dvöl Róbert hjá ÍBV. Frá þessu greina bæði ÍBV og Drammen Håndballklubb í dag. Róbert hefur verið...

Þriðja árið í röð er markakóngurinn úr röðum KA

Þriðja keppnistímabilið í röð kemur Olísdeildar karla í handknattleik úr röðum leikmanna KA. Að þessu sinni varð Einar Rafn Eiðsson markahæstur með 162 mörk í 22 leikjum, eða 7,36 mörk að jafnaði í leik. Á síðasta ári varð Óðinn...
- Auglýsing -

Leikjaniðurröðun úrslitakeppninnar liggur fyrir

Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum sem fram fara í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Daginn eftir verða tvær viðureignir til viðbótar. Leikjaniðurröðinin er sem hér segir: Laugardaginn 15. apríl:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 14Kaplakriki:...

Olísdeild karla: Úrslit, markaskor, staðan, lokaumferðin

Tuttugustu og annarri og síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk síðdegis í dag. Valur varð deildarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum. FH hafnaði í öðru sæti, ÍBV í þriðja og Fram í fjórða sæti, Afturelding í fimmta...

Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst á laugardaginn

Eftir að síðustu umferð Olísdeildar karla lauk í dag er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og hver falla niður í Grill 66-deildina. Hið síðarnefnda kemur í hlut ÍR-inga sem töpuðu fyrir Fram í dag, 32:30, á sama tíma...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Síðasta umferð Olísdeildar karla

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 16.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is hyggst fylgjast með stöðunni í leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Dagskráin: Spennan er mest í neðri hlutanum

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 16. Í efri hluta deildarinnar etja grannliðin Afturelding og Fram kappi um fjórða sætið. Ef ÍBV verður á í messunni í heimsókn sinni til deildarmeistara Vals...

Afturelding nær í efnilegan miðjumann frá Haukum

Afturelding hefur krækt í 17 ára gamlan miðjumann frá Haukum, Gísla Rúnar Jóhannsson. Hann gengur formlega til liðs við Aftureldingu í sumar og hefur ritað undir þriggja ára samning þessu til staðfestingar, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Aftureldingar. Í tilkynningu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -