- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeild karla: Úrslit, markaskor, staðan, lokaumferðin

Deildarmeistarar Olísdeildar karla 2023, Valur. Mynd/Olísdeildin
- Auglýsing -

Tuttugustu og annarri og síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk síðdegis í dag. Valur varð deildarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum. FH hafnaði í öðru sæti, ÍBV í þriðja og Fram í fjórða sæti, Afturelding í fimmta sæti, Stjarnan í sjötta, Selfoss í sjöunda og Haukar í áttunda sæti eftir sannkallaðan harðindavetur.

  • Grótta og KA hrepptu níunda og tíu sætið og eru komin í sumarleyfi.
  • ÍR og Hörður féllu úr Olísdeildinni.

Lokastaðan í Olísdeild karla.

Hverjir mætast og hvenær í úrslitakeppni Olísdeildar karla?

Úrslit leikja dagsins og markaskorarar:


Fram – ÍR 32:30 (16:14).
Mörk Fram: Marko Coric 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Ívar Logi Styrmisson 4, Stefán Orri Arnalds 4, Breki Dagsson 3, Kjartan Þór Júlíusson 3, Kristófer Dagur Sigurðsson 2, Reynir Þór Stefánsson 2, Ólafur Brim Stefánsson 1, Magnús Öder Einarsson 1, Eiður Rafn Valsson 1.
Varin skot: Breki Hrafn Árnason 10, Lárus Helgi Ólafsson 1.
Mörk ÍR: Dagur Sverrir Kristjánsson 10, Viktor Sigurðsson 10, Hrannar Ingi Jóhannsson 3, Arnar Freyr Guðmundsson 2, Eyþór Ari Waage 2, Sveinn Brynjar Agnarsson 2, Bjarki Steinn Þórisson 1.
Varin skot: Ólafur Rafn Gíslason 17.

Valur – ÍBV 25:35 (15:19).
Mörk Vals: Stiven Tobar Valencia 4, Þorgils Jón Svölu Baldursson 4, Arnór Snær Óskarsson 4/2, Tryggvi Garðar Jónsson 3, Magnús Óli Magnússon 3, Agnar Smári Jónsson 3, Tjörvi Týr Gíslason 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Bergur Elí Rúnarsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 4, 12,9% – Sakai Motoki 2, 20%.
Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 7, Kári Kristján Kristjánsson 5, Arnór Viðarsson 4, Nökkvi Snær Óðinsson 4, Dagur Arnarsson 4, Dánjal Ragnarsson 3, Sigtryggur Daði Rúnarsson 2, Elmar Erlingsson 2, Sveinn Jose Rivera 2, Theodór Sigurbjörnsson 1, Gabríel Martinez Róbertsson 1.
Varin skot: Petar Jokanovic 6, 40% – Pavel Miskevich 1, 5,9%.

Afturelding – Stjarnan 33:29 (16:11).
Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 10/3, Þorsteinn Leó Gunnarsson 7, Birkir Benediktsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Blær Hinriksson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Ihor Kopyshynskyi 2, Stefán Magni Hjartarson 1, Haraldur Björn Hjörleifsson 1.
Varin skot: Jovan Kukobat 10, 32,3% – Brynjar Vignir Sigurjónsson 3, 27,3%.
Mörk Stjörnunnar: Þórður Tandri Ágústsson 8, Björgvin Þór Hólmgeirsson 6/2, Gunnar Steinn Jónsson 4, Pétur Árni Hauksson 3, Ari Sverrir Magnússon 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 2, Rytis Kazakevicius 2, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1.
Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 7/1, 17,9% – Sigurður Dan Óskarsson 1, Adam Thorstensen 1.

Grótta – KA 30:31 (19:20).
Mörk Gróttu: Birgir Steinn Jónsson 11/2, Hannes Grimm 4, Theis Koch Søndergard 3, Jakob Ingi Stefánsson 3, Daníel Örn Griffin 3, Elvar Otri Hjálmarsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Ágúst Emil Grétarsson 1, Andri Þór Helgason 1.
Varin skot: Daníel Andri Valtýsson 9, 37,5% – Einar Baldvin Baldvinsson 4, 20%.
Mörk KA: Gauti Gunnarsson 8, Einar Rafn Eiðsson 7/2, Ólafur Gústafsson 6, Jens Bragi Bergþórsson 3, Patrekur Stefánsson 2, Dagur Gautason 2, Skarphéðinn Ívar Einarsson 2, Einar Birgir Stefánsson 1.
Varin skot: Bruno Bernat 8, 28,6% – Nicholas Satchwell 1, 9,1%.


FH – Selfoss 31:31 (14:19).
Mörk FH: Egill Magnússon 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Jóhannes Berg Andrason 3, Jón Bjarni Ólafsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Atli Steinn Arnarson 2, Birgir Már Birgisson 2, Einar Bragi Aðalsteinsson 2, Veigar Snær Sigurðsson 2, Einar Örn Sindrason 2/2, Daníel Matthíasson 1, Alexander Már Egan 1.
Varin skot: Axel Hreinn Hilmisson 11, 27,5% – Phil Döhler 2/1, 66,7%.
Mörk Selfoss: Tryggvi Sigurberg Traustason 5/3, Richard Sæþór Sigurðsson 5, Hans Jörgen Ólafsson 4, Karolis Stropus 3, Sölvi Svavarsson 3, Ragnar Jóhannsson 2, Haukur Páll Hallgrímsson 2, Elvar Elí Hallgrímsson 2, Guðjón Baldur Ómarsson 1, Gunnar Kári Bragason 1, Einar Sverrisson 1/1, Hannes Höskuldsson 1, Sæþór Atlason 1.
Varin skot: Alexander Hrafnkelsson 13, 30,2%.

Haukar – Hörður 36:23 (20:9).
Mörk Hauka: Geir Guðmundsson 9, Össur Haraldsson 7, Andri Már Rúnarsson 4, Kristófer Máni Jónasson 4, Guðmundur Bragi Ástþórsson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Atli Már Báruson 2, Þráinn Orri Jónsson 2, Birkir Snær Steinsson 1.
Varin skot: Matas Pranckevicus 11/4, 44% – Aron Rafn Eðvarðsson 7, 43,8%.
Mörk Harðar: Suguru Hikawa 5, Jhonatan Santos 5/2, Victor Iturrino 3, Axel Sveinsson 3, Guntis Pilpuks 3, Endijs Kusners 2, Ásgeir Óli Kristjánsson 1, Guilherme Andrade 1.
Varin skot: Emannuel Evangelista 5, 19,2% – Rolands Lebedevs 4/1, 21,1%.

Lokastaðan í Olísdeild karla.

Hverjir mætast í úrslitakeppni Olísdeildar karla?

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -