Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt þriðjudaginn 18. apríl

Tveir leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Klukkan 18 mætast Stjarnan og ÍBV í TM-höllinni í Garðabæ og klukkan 19.40 leiða lið Selfoss og FH saman hesta sína í Sethöllinni á Selfossi. Stjarnan...

Dagskráin: Tekist á um framhaldið í Garðabæ og á Selfossi

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Eins og verkast vill þegar komið er í aðra umferð þá er ekki hægt að útiloka að lið heltist úr lestinni að loknum leikjunum...

Molakaffi: Sveinn, Hergeir, Aron, Arnór, Ágúst, Elvar, Arnar

Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...
- Auglýsing -

Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis verður eftir viku

Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...

Leikjavakt á mánudagskvöldi

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst klukkan 18 í kvöld með viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í TM-höllinni í Garðabær. Fram og Haukar mætast klukkan 20 í Úlfarsárdal. Einnig fara tveir leikir fram í umspili Olísdeildar karla. Þór og Fjölnir leika í...

Óbrotinn en liðbönd sködduð og lítillega rifin

Útlokað hefur verið að Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar sé ökklabrotinn eftir að hafa meiðst á vinstri ökkla snemma leiks Fram og Aftureldingar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í gær. Vísir.is segir í dag að niðurstaða Örnólfs Valdimarssonar bæklunarlæknis...
- Auglýsing -

Talsverð skakkaföll í leikmannahópi meistaranna

Meiðsli halda áfram að herja á leikmenn í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Svo kann að fara allt að fimm leikmenn liðsins sem hóf keppni í haust verði fjarverandi þegar Valsmenn sækja Hauka heim öðru sinni í átta liða...

Karakterinn og liðsheildin reið baggamuninn

„Ég er mjög ánægður með strákana og þá staðreynd að þeir vinna baráttuleik og hvernig tókst að vinna úr þeirri stöðu sem kom upp þegar við misstum Blæ út meiddann,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar þegar handbolti.is hitti hann...

Áttum erfitt með að ráða við sleggjurnar

„Því miður þá vantaði meiri gæði hjá okkur. Við vorum sjálfum okkur verstir á kafla í leiknum auk þess sem við áttum erfitt með að ráða við sleggjurnar í sókninni hjá Aftureldingu. Okkur tókst ekki að mæta þeim nógu...
- Auglýsing -

Leikmenn Vals og Fram komnir með bakið upp að vegg

Íslandsmeistarar Vals eru komnir með bakið upp að vegg í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Haukum í Origohöllinni í dag, 24:22. Sömu sögu má segja um leikmenn Fram sem biðu lægri hlut fyrir Aftureldingu, 33:30, í...

„Fljótt á litið lítur ekki vel út með Blæ“

„Fljótt á litið þá lítur ekki vel út með Blæ. Menn óttast jafnvel að hann sé brotinn. Það skýrist betur þegar búið verður að mynda ökklann,“ sagð Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar áhyggjufullur í samtali við handbolta.is spurður um meiðsli...

Leikjavakt: Átta liða úrslit á sunnudegi

Tveir leikir fara fram í dag í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla. Kl. 15: Valur - Haukar.Kl. 16: Fram - Afturelding. Handbolti.is fylgist með báðum viðureignum í textalýsingu á leikjavakt hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

FH er komið yfir – vítakast Einars fór í stöngina

FH er komið með yfirhöndina í rimmunni við Selfoss í átta liða úrslitum Olísdeildar karla eftir nauman sigur á Selfossi, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld. Tæpari gat sigurinn ekki orðið. Einar Sverrisson gat jafnað metin...

Stjarnan lenti snemma í mótlæti og tapaði í Eyjum

ÍBV vann fyrsta vinninginn sem í boði var í rimmunni við Stjörnunnar í upphafsleik úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 37:33. ÍBV var yfir frá upphafi til enda og var einnig með fjögurra marka forskot að...

Dagskráin: Úrslitakeppni Olísdeildar fer á fulla ferð

Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag. Tvær viðureignir eru fyrirhugaðar. Aðrar tvær verða á morgun. Eins og áður þarf að vinna tvo leiki í átta liða úrslitum til þess að komast hjá því að falla úr leik. Leikmenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -