- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Bessi tognaði á ökkla – frá keppni um tíma

Ívar Bessi Viðarsson leikmaður ÍBV tók ekki þátt í leik liðsins gegn Val í upphafsumferð Olísdeildar í síðustu viku. Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV sagði handbolta.is að Ívar Bessi hafi ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann hafi tognað...

Annar Færeyingurinn er enn án leikheimildar

Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson er ekki orðinn gjaldgengur með Aftureldingu á Íslandsmótinu. Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er óvíst hvenær af því verður. Standa mun í Aftureldingarmönnum að greiða um hálfa milljón króna í uppeldisbætur til viðbótar við...

Allir leikir í Hertzhöllinni verða alvöru

https://www.youtube.com/watch?v=yl6J1Ex2omY„Þetta var mikið betra en maður bjóst við. Maður var með smá kvíða fyrir leikinn því við vissum ekkert um KA-liðið og hvernig það væri,“ sagði Ágúst Óskarsson leikmaður Gróttu eftir fjögurra marka sigur á KA í upphafsleik liðanna...
- Auglýsing -

Heilt yfir var þetta ekki nógu gott

https://www.youtube.com/watch?v=_oVozCcF87c„Lokakaflinn eins og upphafskaflinn veldur vonbrigðum en á milli voru nokkrir flottir kaflar. En heilt yfir var þetta ekki nógu gott,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is eftir fjögurra marka tap KA fyrir Gróttu í fyrstu...

Tíu markalausar mínútur KA og Gróttumenn hrósuðu sigri

Grótta fagnaði sigri á KA í fyrsta leik liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi síðdegis, 29:25, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Gróttumenn lögðu grunn að sigrinum með afar góðum 10...

Dagskráin: Síðustu leikir fyrstu umferðar

Fyrstu umferð Olísdeildar karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með þremur viðureignum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍBV, kl. 14.N1-höllin: Valur - ÍR, kl. 14.15.Olísdeild karla:Hertzhöllin: Grótta - KA, kl. 16.15.Leikirnir verða sendir út á Handboltapassanum.Staðan og næstu leikir...
- Auglýsing -

Frábær leikur – ertu að grínast með stemninguna?

https://www.youtube.com/watch?v=uwXKZFv4lbo„Þetta var frábær leikur hjá okkur, bara gaman,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka sigur ÍR-inga á Fjölni, 36:26, í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í Grafarvogi....

Kraftur og hraði í ÍR-ingum í nýliðaslagnum

ÍR-ingar hófu keppni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld af miklum krafti þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Egilshöllina. Þeir réðu lögum og lofum frá byrjun til enda og unnu stórsigur, 36:26, í slag nýliða deildinnar. Fjölnismenn náðu...

Dagskráin: Nýliðar mætast í Egilshöllinni – Stjarnan sækir Fram heim

Áfram verður haldið að leik í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld. Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR mætast í Fjölnishöllinni klukkan 19.Fyrsti leikur Olísdeild kvenna fór fram í gær þegar Haukar og Selfoss mættust á Ásvöllum. Í kvöld...
- Auglýsing -

Skarphéðinn Ívar var hetja Hauka

Skarphéðinn Ívar Einarsson var hetja Hauka í fyrsta leik sínum fyrir félagið í Olísdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Aftureldingu í hörkuleik á Ásvöllum, 27:26. Skarphéðinn Ívar, sem gekk til liðs við Hauka frá KA í sumar,...

Einar verður áfram þjálfari Fram næstu tvö ár

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram hefur framlengt samning sinn hjá handknattleiksdeild Fram til ársins 2026. Þetta kom fram í tilkynningu handknattleiksdeildar sem send var út í kvöld meðan Framliðið barðist við FH í 1. umferð Olísdeildar á heimavelli Íslandsmeistaranna....

FH-ingar lögðu Framara – stórleikur Daníels Freys

FH hóf titilvörnina í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á Fram, 27:23, í Kaplakrika. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10....
- Auglýsing -

Ólafur úr leik næstu fjórar til sex vikur

Ólafur Gústafsson, sem gekk til liðs við FH í sumar eftir fjögurra ára veru hjá KA, leikur ekki með FH næstu vikurnar. Hann fór í speglun á hné á dögunum samkvæmt upplýsingum handbolta.is. Reikna FH-ingar með að Ólafur verði...

Guðmundur Rúnar hleypur í skarðið fyrir Viktor

Eftir tveggja ára fjarveru er Guðmundur Rúnar Guðmundsson kominn aftur inn í þjálfarateymi karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Að þessu sinni er Guðmundur í hlutverki aðstoðarþjálfara en hann var aðalþjálfari liðsins frá 2020 til 2022.Guðmundur Rúnar kemur í stað Viktors...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -