Olís kvenna

- Auglýsing -

Fram afgerandi í öðru sæti – dramatík á Selfossi

Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...

Dagskráin: Uppgjör um annað sæti og keppni um það fjórða

Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með tveimur viðureignum. Annar leikurinn verður á milli Fram og Hauka sem mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í upphafi mánaðarins. Haukar höfðu betur. Að þessu sinni mætast liðin...

Valur tyllti sér í efsta sætið – Grótta fór illa að ráði sínu

Án þess að sýna sparihliðarnar þá tókst Valsmönnum að merja út sigur á Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag, 29:26. Valsliðið átti á brattann að sækja í nærri 50 mínútur í leiknum í...
- Auglýsing -

Markvörður bikarmeistaranna er úr leik næstu vikurnar

Bikarmeistarar Hauka í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir áfalli á lokaspretti Olísdeildar kvenna. Sara Sif Helgadóttir markvörður tekur ekki þátt í síðustu leikjum liðsins í deildinni. Hún meiddist á æfingu landsliðsins í vikunni og verður frá keppni næstu vikur....

Bara risastór draumur að rætast

„Mér fannst vera kominn tími á næsta skref hjá mér og skoðaði vel hvaða kostir voru í boði. Eftir vangaveltur ákvað ég gera samning við Blomberg-Lippe og er mjög spennt,“ segir landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslandsmeistara Vals, Elín...

Lovísa verður áfram á Hlíðarenda

Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Lovísa hefur leikið með Val frá árinu 2018 þegar hún kom frá Gróttu.Lovísa hefur fagnað fjórum meistaratitlum með Val; einu sinni deildarmeistari, einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar...
- Auglýsing -

Elín Rósa leikur í Þýskalandi næstu tvö ár

Elín Rósa Magnúsdóttir hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe frá og með komandi sumri. HSG Blomberg er sem stendur í 4.sæti í þýsku 1. deildinni. Auk þess er liðið komið í átta liða úrslit...

Elín Klara hefur samið við IK Sävehof til þriggja ára

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka hefur samið við sænska meistaraliðið IK Sävehof til þriggja ára. Sænska liðið sagði frá vistaskiptunum í morgun en þau taka gildi í sumar að loknu keppnistímabilinu.Elín Klara er...

Karen hefur leikið sinn síðasta keppnisleik

Ein fremsta handknattleikskona sem Ísland hefur átt, Karen Knútsdóttir, lék sinn síðasta keppnisleik í dag þegar lið hennar Fram mætti Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins á Ásvöllum. Karen staðfesti þetta í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson hjá RÚV í leikslok.Karen...
- Auglýsing -

Endurkoman hefur dregist hjá Mariam – fór í aðra aðgerð fyrir áramót

Handknattleikskonan Mariam Eradze hefur ekki leikið með Íslandsmeisturum Vals það sem af er leiktíðar en vonir stóðu til þess að hún kæmi til leiks um áramótin. Mariam sleit krossband á æfingamóti á Selfossi rétt áður en keppni í Olísdeildinni...

„Pólverjarnir verða pottþétt ekki áfram“

Pólsku handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska fara frá ÍBV að keppnistímabilinu loknu. Þetta segir Sigurður Bragason þjálfari ÍBV spurður um breytingar sem fyrirsjáanlegar eru á leikmannahópi ÍBV þegar keppnistímabilinu lýkur.„Pólverjarnir verða pottþétt ekki áfram,“ segir Sigurður í viðtali...

Þetta er bara orðið gott hjá mér eftir sjö ár

Á dögunum var tilkynnt að Sigurður Bragason hætti í vor þjálfun meistaraflokksliðs ÍBV eftir sjö ár í brúnni. Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðsins undanfarin tvö ár tekur við af Sigurði.„Þetta er bara orðið gott og kominn tími til að hvíla...
- Auglýsing -

Stór ákvörðun að taka þegar lífið hefur snúist um handbolta í rúmlega 20 ár

Á dögunum var sagt frá því að Sunna Jónsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV hafi ákveðið að láta gott heita með landsliðinu eftir 16 ára feril. Hún segir ákvörðunina sína hafa legið fyrir um nokkurn tíma eða frá því fyrir EM...

Var bara mjög lélegt hjá okkur

„Þetta var bara mjög lélegt hjá okkur í dag, ekki síst í fyrri hálfleik þegar við vorum bara ekki með og fengum á okkur 21 mark sem er óvenjulegt því við höfum staðið fínar varnir í flestum leikjum í...

Tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik

„Þetta var virkilega góður sigur í dag. Okkur tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik. Þá small allt saman hjá okkur,“ sagði Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í dag eftir sigur ÍR á ÍBV,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -