Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur leikjum en þetta er síðasta umferðin í deildinni í bili. Um helgina kemur kvennalandsliðið saman til æfinga vegna tveggja vináttuleikjum við Pólverja um aðra helgi.Einnig hefst sjöunda umferð...
Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik lék í fyrsta sinn á leiktíðinni með Fram í gær þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í 5. umferð Olísdeildar kvenna. Berglind er að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð á...
„Mér fannst við eiga stig skilið úr þessum leik þrátt fyrir erfiðan síðari hálfleik,“ sagði Sólveig Lára Kjænested þjálfari ÍR eftir jafntefli, 20:20, í við Fram í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR-ingar skoruðu...
„Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur að þessu sinni. Að sama skapi vil ég hrósa ÍR-liðinu. Mér fannst það spila frábærlega og loka vel á okkur varnarlega,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir jafntefli, 20:20, við ÍR...
„Við mættum ekki almennilega í síðari hálfleikinn, því miður. Til þess að vinna Val verðum við að leika mikið betri vörn. Valur skoraði alltof auðveldlega á okkur,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir sex...
„Ég er mjög ánægður með sigurinn enda var ég skíthræddur við leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sigurinn á Haukum, 28:22, í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni í dag.„Haukaliðið er gríðarlega vel mannað og fékk...
Valur hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að fimmtu umferð lauk í dag með fjórum viðureignum. Tveimur lyktaði með jafntefli.Valsliðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik og vann með sex marka...
Fjórir leikir fimmtu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og Hauka sem hefst í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 14.15. Liðin léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor og hafði...
ÍBV vann Stjörnuna í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í kvöld, 25:22, en um var að ræða síðustu viðureignina í 4. umferð. ÍBV skoraði tvö síðustu mörk leiksins. Liðið hefur nú fimm stig í fjórða sæti deildarinnar....
Í dag lýkur 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í Garðabæ. Leikir 3. umferðar Grill 66-deildar karla fara fram í dag og í kvöld. Viðureignum dagsins í báðum leikjum verður varpað í loftið í...
Selfoss vann sinn fyrsta leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 25:22, í Sethöllinni á Selfossi í fjórðu umferð. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. ÍR féll niður í neðsta sæti með eitt stig en...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við japanskan markvörð, Aki Ueshima. Á hún að leika með kvennaliði félagsins í Olísdeildinni.Samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu er Ueshima 23 ára gömul. Auk þess að leika handknattleik í heimalandinu hefur Ueshima leikið...
Fimm leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla og kvenna og í Grill 66-deild kvenna í kvöld.Alla leikina verður hægt að sjá í Handboltapassanum. Einnig er upplagt að mæta á völlinn og styðja sitt lið.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Stjarnan,...
Karen Knútsdóttir fyrrverandi landsliðs- og atvinnukona í handknattleik lék í gærkvöld í fyrsta sinn með Fram í Olísdeildinni síðan vorið 2022 þegar hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Karen steig inn á leikvöllinn þegar liðlega 20 mínútur voru liðnar af viðureign Fram...
Íslandsmeistarar Vals undirstrikuðu í kvöld að liðið er það besta í kvennahandknattleik hér á landi um þessar mundir með því að vinna Fram á sannfærandi hátt, 29:25, í fjórðu umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni. Valur hefur þar með unnið fjóra...