Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðskona flytur heim og gengur til liðs við ÍR

Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir er hætt hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og flutt heim og hefur samið við Olísdeildarlið ÍR. Samningur hennar við nýliða Olísdeildarinnar gildir til ársins 2026. Katrín Tinna var í eldlínunni með íslenska landsliðinu á HM í...

Olísdeild kvenna – úrslit kvöldsins og staðan

Íslandsmeistarar Vals treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 31:21, þegar 12. umferð hófst með þremur leikjum. Öruggur sigur Vals á heimavelli í kvöld tryggir liðinu fjögurra stiga forskot í...

Dagskráin: Þrjár viðureignir í Olísdeildinni

Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...
- Auglýsing -

Framarar lögðu Hauka – úrslit dagsins og staðan

Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrstu umferð ársins í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld 30:23. Er þetta einungis annað tap Hauka í deildinni á leiktíðinni. Af þessu leiðir að Valur situr einn í efsta...

Skiptir mestu að ganga sáttar frá leiknum

„Við göngum sáttar frá okkar leik. Það skiptir öllu máli þegar upp er staðið hvernig sem upphafskaflinn var,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals eftir 13 marka sigur á ÍR, 35:22, í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli...

Dagskráin: Fjörið í Olís- og Grill 66-deildum kvenna hefst á ný

Eftir hlé frá 17. nóvember vegna heimsmeistaramóts kvenna, jóla og áramóta verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna í dag með heilli umferð, fjórum leikjum. Leikmenn liðanna klæjar í fingur og tær eftir að komast út á völlinn aftur....
- Auglýsing -

Karen Tinna framlengir samninginn til 2026

Karen Tinna Demian, fyrirliði Olísdeildarliðsins ÍR, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Karen Tinna, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið ein af lykilleikmönnum meistaraflokks kvenna sem hefur leikið frábærlega í Olís deild kvenna ...

Elín Klara íþróttakona Hauka – Díana þjálfari ársins

Handknattleikskonan Elín Klara Þorkelsdóttir var í gær valin íþróttakona Hauka á viðurkenningarhátíð sem haldin var á Ásvöllum. Þetta var önnur viðurkenningin sem landsliðskonan unga hlýtur á nokkrum dögum því hún var einnig valin íþróttakona Hafnarfjarðar á milli jóla og...

Molakaffi: Matthildur, Ólafur, Dagur, Elvar, Ágúst

Matthildur Lilja Jónsdóttir og Ólafur Rafn Gíslason eru handknattleiksfólk ÍR. Þau voru heiðruðu í hófi félagsins í gær. Matthildur Lilja lék stórt hlutverk í ÍR-liðinu þegar það vann sér sæti í Olísdeildinni í vor auk þess að standa sig...
- Auglýsing -

Þórey Rósa er íþróttamaður Fram 2023

Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik var í dag valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2023. Þórey Rósa er og hefur verið hluti af meistaraflokki Fram í handbolta í nokkur ár eftir að hún flutti heim 2017 eftir átta ár með...

11. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fór fram í gærkvöld að Varmá þegar Valur vann Aftureldingu örugglega, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Aðrir leikir 11. umferðar voru háðir 29. og 30. nóvember....

Elín Klara er markahæst – Hildur Lilja er næst á eftir

Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum er lang markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember. Elín Klara hefur skorað 75 mörk...
- Auglýsing -

Haukar sitja á toppnum fram á nýtt ár

Haukar verma toppsæti Olísdeildar kvenna það sem eftir lifir ársins eftir sigur á Aftureldingu í síðasta leik ársins að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 26:22. Haukar hafa þar með 18 stig að loknum 10 leikjum eins og Valur en...

Dagskrá: Síðasti leikur ársins, bikarkeppnin og fleira

Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...

Annar stórsigur Fram á Stjörnunni – ljúka árinu í þriðja sæti

Í annað sinn á keppnistímabilinu vann Fram stórsigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni munaði 11 mörkum á liðunum eftir viðureign í Úlfarsárdal, 33:22. Með sigrinum settist Framliðið í þriðja sæti Olísdeildar með 12 stig eftir 10...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -