Olís kvenna

- Auglýsing -

Ekki stöðvaði Selfoss meistarana – Haukar og Fram unnu sína leiki

Valur hélt sigurgöngu sinni áfram í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni hófst á nýjan leik eftir nærri tveggja mánaða hlé. Íslandsmeistararnir lögðu land undir fót og sóttu lið Selfoss heim í Sethöllina. Útkoman var 14 marka...

Dagskráin: Eftir 50 daga hlé hefst keppni á ný

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í dag en hlé var gert á keppni í deildinni 14. nóvember vegna undirbúnings og síðar þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Austurríki. Þrír leikir fara fram í dag en fjórði og...

Elín Klara rakar til sín viðurkenningum

Landsliðskonan í handknattleik, Elín Klara Þorkelsdóttir, rakar til sín viðurkenningum þessa dagana fyrir árangur sinn á handknattleiksvellinum. Á gamlársdag var hún kjörin íþróttakona Hauka þriðja árið í röð. Nokkrum dögum áður hafði Elínu Klöru hlotnast nafnbótin íþróttakona Hafnarfjarðar, ...
- Auglýsing -

Elín Klara er íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð

Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, var valin íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð. Tilkynnt var um valið í hófi sem fram fór í gamla góða íþróttahúsinu við Strandgötu í gær.Elín Klara er orðin ein besta handknattleikskona landsins. Hún...

Perla Ruth kjörin íþróttakona Selfoss

Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Selfoss, Perla Rut Albertsdóttir, var valin íþróttakona Ungmennafélagsins Selfoss fyrir árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrir jól. Fyrst í dag sagði handknattleiksdeild Selfoss frá.Perla...

Harpa Valey tryggði Selfossliðinu bæði stigin

Harpa Valey Gylfadóttir tryggði Selfossi sigur á Gróttu, 20:18, í síðasta ár leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hún vann boltann af Gróttuliðinu þegar 20 sekúndur voru til leiksloka, rauk fram á...
- Auglýsing -

Fram sagði skilið við Hauka – Embla skoraði sigurmarkið í Skógarseli

Fram sagði skilið við Hauka í samfloti liðanna í öðru til þriðja sæti deildarinnar með öruggum átta marki sigri í uppgjöri liðanna í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum. Liðin hafa verið jöfn að stigum um langt...

30. sigur Vals í röð í Olísdeildinni – taplaust ár 2024

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ljúka leikárinu í Olísdeild kvenna án þess að tapa einu stigi eftir að hafa unnið ÍBV, 28:21, í 9. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda í síðasta leik liðanna í deildinni á...

Með nýjan þjálfara fór Grótta til Eyja og vann með 12 marka mun

Neðsta lið Olísdeildar kvenna, Grótta, gerði sér lítið fyrir og kjöldró leikmenn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag aðeins sex dögum eftir þjálfaraskipti hjá Seltjarnarnesliðinu. Lokatölur 31:19 og ár og dagur síðan kvennalið ÍBV hefur tapað með 12 marka mun...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fimm leikir, tvær deildir og Evrópa

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag og aðrir tveir í Grill 66-deild kvenna. Þar á ofan leika Íslands- og bikarmeistarar Vals í Evrópubikarkeppni kvenna á heimavelli síðar í dag.Viðureignir dagsins í Olís- og Grill...

Haukar voru sterkari á lokakaflanum á Selfossi

Haukar tryggðu sér sigur á liði Selfoss á síðustu tíu mínútum viðureignar liðanna í Sethöllinni í gærkvöld en leikurinn var liður í áttundu umferð Olísdeildar kvenna. Haukar skoruðu sjö af síðustu 11 mörkum viðureignarinnar á tíu síðustu mínútunum og...

Dagskráin: Haukar fara austur á Selfoss og tveir í Grill 66-deild kvenna

Annar leikur áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar Haukar sækja lið Selfoss heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Selfossliðið lék síðast á mánudaginn gegn Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en Haukar...
- Auglýsing -

Grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi

„Við grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi leiksins og komum okkur í stöðu sem öll lið í deildinni væru í erfiðleikum með að vinna sig upp úr gegn Val,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...

Sigurinn var öruggur þegar upp var staðið

„Sigurinn var nokkuð öruggur þegar upp var staðið en það kom kafli í leiknum þar sem ÍR-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk á kafla þar sem við slökuðum aðeins á í vörninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður...

Dagskráin: Áfram heldur bikar- og deildakeppnin

Áfram heldur keppni í 16-liða úrslitum Poweradebikar kvenna í kvöld. Tveir leikir standa fyrir dyrum í keppninni í kvöld. Leikmenn fjögurra liða horfa vongóðir á sæti í átta liða úrslitum.Einnig hefst áttunda umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með viðureign...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -