Olís kvenna

- Auglýsing -

ÍBV vann í baráttuleik í Garðabæ

ÍBV vann Stjörnuna í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í kvöld, 25:22, en um var að ræða síðustu viðureignina í 4. umferð. ÍBV skoraði tvö síðustu mörk leiksins. Liðið hefur nú fimm stig í fjórða sæti deildarinnar....

Dagskráin: Olís kvenna, Grill 66karla, Evrópuleikir

Í dag lýkur 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í Garðabæ. Leikir 3. umferðar Grill 66-deildar karla fara fram í dag og í kvöld. Viðureignum dagsins í báðum leikjum verður varpað í loftið í...

Sætaskipti eftir sigur í Sethöllinni

Selfoss vann sinn fyrsta leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 25:22, í Sethöllinni á Selfossi í fjórðu umferð. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. ÍR féll niður í neðsta sæti með eitt stig en...
- Auglýsing -

Stjarnan hefur samið við japanskan markvörð

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við japanskan markvörð, Aki Ueshima. Á hún að leika með kvennaliði félagsins í Olísdeildinni.Samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu er Ueshima 23 ára gömul. Auk þess að leika handknattleik í heimalandinu hefur Ueshima leikið...

Dagskráin: Þrjár deildir – fimm leikir

Fimm leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla og kvenna og í Grill 66-deild kvenna í kvöld.Alla leikina verður hægt að sjá í Handboltapassanum. Einnig er upplagt að mæta á völlinn og styðja sitt lið.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Stjarnan,...

„Tekur sinn tíma að læra inn á stelpurnar“

Karen Knútsdóttir fyrrverandi landsliðs- og atvinnukona í handknattleik lék í gærkvöld í fyrsta sinn með Fram í Olísdeildinni síðan vorið 2022 þegar hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Karen steig inn á leikvöllinn þegar liðlega 20 mínútur voru liðnar af viðureign Fram...
- Auglýsing -

Valur sótti tvö stig til Fram í Lambhagahöllina

Íslandsmeistarar Vals undirstrikuðu í kvöld að liðið er það besta í kvennahandknattleik hér á landi um þessar mundir með því að vinna Fram á sannfærandi hátt, 29:25, í fjórðu umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni. Valur hefur þar með unnið fjóra...

Eitt mark á 25 mínútum – stórsigur Hauka

Haukar fóru illa með Gróttu í upphafsleik í 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og unnu með 19 marka mun á heimavelli, 30:11, eftir að hafa verð níu mörkum yfir í hálfleik, 16:7.Haukar hafa þar með sex...

Lilja er úr leik næstu vikurnar

Lilja Ágústsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður meistaraliðs Vals er illa tognuð á vinstra ökkla eftir að hafa meiðst í leik með landsliðinu gegn Házená Kynžvart í Cheb í Tékklandi á síðasta föstudag. Verður líklegast frá æfingum og keppni...
- Auglýsing -

Óvissa ríkir um meiðsli Olszowu

Óvíst er hvenær Karolina Olszowa leikur næst með ÍBV eftir að hún meiddist á hné í fyrsta leik ÍBV í Olísdeildinni á dögunum. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV sagði við handbolta.is að ekki væri ljóst hversu alvarleg meiðslin væru. Ef...

Morgan Marie frá keppni í fjóra til sex mánuði

Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, er á leið í aðgerð á hné í október, eftir því sem handbolti.is hefur fregnað. Reiknað er með að Morgan verður frá keppni í fjóra til sex mánuði af þessum...

Einstefna í síðari hálfleik á Ásvöllum

Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni, 29:16, í síðasta leik þriðju umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 14:10 fyrir Hauka að loknum fyrri hálfleik. Hafnarfjarðarliðið hefur fjögur stig en Stjarnan tvö eftir góðan sigur á...
- Auglýsing -

Níu marka sigur í Hertzhöllinni

Fram átti ekki í vandræðum með að vinna nýliða Gróttu í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 29:20, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15:8.Fram hefur þar með unnið þrjá...

Dagskráin: Þriðja umferð og hefst og lýkur

Þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Á sama tíma hefst þriðja umferð Olísdeildar karla með fjórum viðureignum. Ljóst að í mörg horn verður að líta fyrir áhugafólk um handknattleik.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - Fram,...

Stigið er afar mikilvægt fyrir okkur

https://www.youtube.com/watch?v=0w0LX0Q_SYw„Stigið er afar mikilvægt fyrir okkur. Það hefði verið mjög þungt að ná ekki að minnsta kosti stigi úr þessum leik, ekki síst eftir síðasta leik okkar á undan,“ segir Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR eftir jafntefli við ÍBV...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -