Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Morgan Marie festir sig til tveggja næstu ára hjá Val

Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals og verður þar með hið minnsta í herbúðum félagsins til ársins 2025. Morgan lék sína fyrstu leiki með var keppnistímabilið 2012/2012 er með reyndari leikmönnum Valsliðsins...

ÍBV er eitt af 32 liðum í efri styrkleikaflokki

Bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru á meðal 64 liða sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Öll mæta liðin til leiks í aðra umferð keppninnar sem á að fram síðustu tvær helgarnar í...

Íslandsmeistarar Vals byrja í fyrstu umferð í Evrópu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í haust og mæta til leiks strax í fyrstu umferð. Tólf lið verða með í fyrstu umferð og verður Valur í efri styrleikaflokki. Liðin sem dregin voru...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Andrea, Þórunn Ásta, Pereira, Portela

Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu.  Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...

Þrjár liðskonur Hauka framlengja samninga sína

Nýverið hafa þrír leikmenn kvennaliðs Hauka framlengt samninga sína við handknattleiksdeildina. Um er að ræða Birtu Lind Jóhannsdóttur, Ester Amíru Ægisdóttur og Rósu Kristínu Kemp. Birta Lind sem er 24 ára hefur undanfarin tímabil verið lykilmaður í Haukaliðinu þar sem...

Næsta víst að Arna Valgerður taki við af Andra Snæ

Nær öruggt er að Arna Valgerður Erlingsdóttir verði á næstu dögum ráðin þjálfari KA/Þórs í handknattleik kvenna. Akureyri.net segir frá. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem ákvað að hætta í vor eftir að hafa náð frábærum árangri...
- Auglýsing -

Furunes verður leikmaður Hauka

Haukar hafa samið við norsku handknattleikskonuna Ingeborg Furunes til næstu tveggja ára. Hún leikur stöðu hægri skyttu og er 24 ára gömul eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins í kvöld.Furunes er uppalin hjá Bodö en lék í...

Ásdís hefur gengið til liðs við ÍBV

Kvennalið ÍBV í handknattleik heldur áfram að styrkjast fyrir átökin á næsta keppnistímabili. Í dag var greint frá því að Ásdís Guðmundsdóttir hafi samið við ÍBV. Ásdís lék með Skara HF í Svíþjóð fyrri hluta síðasta keppnistímabils en flutti...

Cots hefur samið við ÍBV

Hlaupið hefur á snærið hjá bikar- og deildarmeisturum ÍBV en samningur hefur náðst við hægrihandar skyttuna Britney Cots um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð og jafnvel lengur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í...
- Auglýsing -

Lokahóf Vals: Þórey Anna og Stiven Tobar þau bestu

Lokahóf meistaraflokksliða Vals var haldið fyrr í þessum mánuði þar var góðum vetri fagnað. Kvennalið Vals varð Íslandsmeistari og hafnaði í öðru sæti í deild og bikar. Karlaliðið varð deildarmeistari í Olísdeildinni og náði alla leið í 16-liða úrslit...

Lokahóf Aftureldingar: Punktur settur aftan við tímabilið

Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Aftureldingu fögnuðu saman góðum árangri á nýliðinni leiktíð fyrir nokkrum dögum. Kvennalið Aftureldingar vann Grill 66-deildina og leikur þar af leiðandi í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Karlalið Mosfellinga varð bikarmeistari og féll naumlega...

Ísabell Schöbel skrifar undir nýjan samning

Ísabell Schöbel Björnsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ísabell er efnilegur markvörður sem lék upp yngri flokka ÍR. Hún hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands en meiðsli síðastliðið tímabil hélt henni lengi vel frá keppni. „Það er...
- Auglýsing -

Sara Katrín gengur til liðs við Hauka

Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og samið við félagið til tveggja ára, eftir sem Hauka greina frá á morgni þjóðhátíðardagsins. Sara Katrín lék með Fram frá janúar á þessu ári sem lánsmaður frá...

Molakaffi: Margrét, Oddur, Boukovinas, Nazaré

Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni.  Oddur Gretarsson...

Molakaffi: Dagbjört Ýr, Sandell, Pekeler, Christensen, Friis, Aggerfors

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur gengið til liðs við ÍBV frá ÍR. Dagbjört Ýr er 19 ára gömul og leikur í vinstra horni. Hún hefur átt sæti í yngri landsliðunum.  Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold leita dyrum og dyngjum að örvhentri skyttu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -