Eyjakonan Sara Dröfn Richardsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára en Selfossliðið leikur á ný í Olísdeildinni á næstu leiktíð eftir árs veru í Grill 66-deildinni.Sara Dröfn er hægri hornamaður sem kemur til Selfoss frá uppeldisfélagi...
Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára.Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...
Guðrún Maryam Rayadh hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til 2026. Guðrún, sem fædd er árið 2001 er skytta að upplagi en getur leyst allar stöður utan af velli auk þess að vera öflugur varnarmaður. Hún var fastamaður...
Silja Arngrímsdóttir Müller, færeyskur markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Silja, sem stendur á tvítugu, kemur til Íslands- og bikarmeistaranna frá Neistanum í Þórshöfn. Faðir Silju er Íslendingur.Silja þykir efnilegur markvörður og hefur m.a. leikið...
Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...
Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar á komandi keppnistímabili. Hanna Guðrún er ein leikreyndasta handknattleikskona landsins. Hún lagði keppnisskóna á hilluna fyrir ári eftir 28 ára farsælan meistaraflokksferil. Nýtt þjálfarateymi verður stendur í stafni Stjörnuliðsins á næstu leiktíð...
Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hefja titilvörnina í Olísdeild kvenna laugardaginn 7. september gegn ÍR á heimavelli sínum. Mótanefnd HSÍ hefur dregið í töfluröð fyrir Olísdeildirnar og þar af leiðandi liggur fyrir hvernig deildin raðast niður.Valur...
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu tveggja ára. Ásthildur Bertha, sem er örvhentur hornamaður, kom til ÍR fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. Hún skoraði 47 mörk í 21 leik með nýliðum ÍR í...
Sara Sif Helgadóttir landsliðsmarkvörður hefur ákveðið að söðla um og hefur samið við Hauka eftir þriggja ára veru hjá Íslandsmeisturum Vals. Haukar segja frá komu Söru Sifjar í dag og að hún hafi samið við Hafnarfjarðarliðið til næstu tveggja...
Handknattleiksdeild Fram staðfesti í morgun fregnir gærdagsins þess efnis að Rakel Dögg Bragadóttir og Arnar Pétursson þjálfi kvennalið félagsins á næsta keppnistímabili. Rakel Dögg hefur verið í þjálfarateymi kvennaliðsins undanfarin ár en Arnar kemur nýr til starfa hjá félaginu....
Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Henni til aðstoðar verður Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik. Þetta hefur RÚV samkvæmt heimildum og að þau skrifi jafnvel undir samninga síðar í dag. Það gæti nú rekist...
Lokahóf meistaraflokka Aftureldingar í handknattleik var haldið í Hlégarði þann 11. júní sl. Þar var litið yfir viðburðaríkan vetur, sjálfboðaliðum færðar þakkir, þjálfarar meistaraflokks kvenna og þrír leikmenn meistaraflokks karla kvaddir og leikmönnum veittar viðurkenningar. Fram kom í hófinu...
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í dag.Leikmaður ársinsKatla María hefur verið einn af lykilleikmönnum Selfoss og með góðri frammistöðu unnið sér inn...
Lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal félagsins á fimmtudagskvöld en þar komu saman meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk og gerði upp tímabilið.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna...
„Ég er bara rétt að byrja,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins til margra ára glettinn á svip í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið við viðurkenningu fyrir að vera besti markvörður Olísdeildar karla...