Olís kvenna

- Auglýsing -

Áttum tvo góða leiki – viljum ná lengra

„Við erum ekki komin með öll litlu atriðin eins og Valur. Um þau munar þegar komið er út í úrslitaleiki gegn landsliðinu. Valur er með sjö landsliðskonur en við erum með eina,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka í...

Ég er mjög stolt af liðinu

„Þetta var hreint fáranlegt en um leið ljúft. Við áttu svo sannarlega ekki vona á því að vinna Hauka, 3:0, því þær eru með frábært lið,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar eftir að hún hafði...

Olís kvenna: Úrslitakeppni, leikjadagskrá

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2024. Dagskráin var uppfærð eftir því úrslitakeppninni vatt fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð tóku þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö...
- Auglýsing -

Valur Íslandsmeistari 2024 – annað árið í röð – vann 29 af 30 leikjum

Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna annað árið í röð og í nítjánda sinn frá upphafi þegar liðið lagði Hauka, 28:25, í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistartitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Annað árið í röð fór Valur einnig...

Dagskráin: Leggja Haukar stein í götu Valsara?

Þriðji úrslitaleikur Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Góð von ríkir um að flautað verði til leiks klukkan 19.40.Haukar þurfa á sigri að halda til þess að halda...

Rut sterklega orðuð við Hauka

Ein allra fremsta handknattleikskona landsliðsins, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikur hugsanlega með Haukum á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn Hauka eru sagðir hafa verið í viðræðum við Rut. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Rut hefur síðustu fjögur ár leikið með KA/Þór en ákvað...
- Auglýsing -

Einar er sagður hættur þjálfun kvennaliðs Fram

Einar Jónsson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Einar tók við þjálfun kvennaliðs Fram fyrir ári af Stefáni Arnarsyni þegar hann færði sig yfir til Hauka. Ekki liggja fyrir...

Ætlum að klára einvígið á fimmtudaginn

„Þetta var svo sannarlega öruggari sigur hjá okkur en í fyrsta leiknum við Hauka. Við bættum svo upp fyrir frammstöðu okkar að þessu sinni því við vorum ekki sáttar við okkur eftir sigurleikinn á heimavelli í fyrstu umferð,“ sagði...

Meistaratitillinn blasir við Valsliðinu

Íslandsmeistaratitillinn í handknattleik kvenna blasir við Valsliðinu annað árið í röð eftir afar öruggan sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 30:22. Valur hefur þar með unnið tvær viðureignir og verður Íslandsmeistari með sigri í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Jafna Haukar metin á heimavelli?

Annar úrslitaleikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld. Eftir nauman sigur Vals, 28:27, á Hlíðarenda á fimmtudaginn mætast liðin á Ásvöllum, heimavelli Hauka, að þessu sinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar,...

Lokahóf: Matea og Einar Rafn best – Skarphéðinn og Bergrós efnilegust

Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn.  Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...

Grétar Áki til liðs við ÍR

Grétar Áki Andersen hefur verið ráðinn til þjálfunar handknattleiksfólks hjá ÍR. Í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍR kemur fram að Grétar Áki eigi að aðstoða Sólveigu Láru Kjærnested þjálfara meistaraflokks kvenna auk þess að taka við þjálfun 3. flokks kvenna.Grétar Áki...
- Auglýsing -

ÍBV leitar að línumönnum

Báðir línumenn kvennaliðs ÍBV í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir og Elísa Elíasdóttir, ætla að söðla um í sumar, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Leita forráðamenn handknattleiksdeildar ÍBV logandi ljósi að leikmönnum til að fylla skarð þeirra.Heimildir handbolta.is herma að...

Útlitið var ekki gott um tíma

„Við sýndum gríðarlegan karakter og seiglu með því að koma okkur inn í leikinn á lokakaflanum því útlitið var ekki gott um tíma,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals yfirvegaður, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks...

Haukar fóru illa að ráði sínu í fyrsta úrslitaleiknum

Haukar fór illa að ráði sínu í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld. Liðið tapaði niður þræðinum á lokakaflanum og tapaði með eins marks mun, 28:27, í N1-höll Vals við Hlíðarenda. Haukar virtust með öll ráð,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -