Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, handknattleikskona á Selfossi og leikmaður U20 ára landsliðs kvenna hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Elínborg Katla var einn af lykilleikmönnumm lið Umf. Selfoss sem í vetur er leið vann Grill 66...
Handknattleiksdeild Hauka og Rakel Oddný Guðmundsdóttir hafa framlengt samning sín á milli til næstu þriggja ára. Rakel Oddný, sem er 20 ára kemur úr sterkum 2004 árgangi Hauka sem vann til fjölda verðlauna í yngri flokkum. Rakel Oddný spilaði...
„Tímabilið var mjög skemmtilegt en um leið mjög krefjandi,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þrefaldra meistara Vals í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is. Thea var valin mikilvægasti leikmaður Olísdeildar kvenna og hreppti þar með...
Hægri hornakonan Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur framlengt samning sinn við nýliða Olísdeildar og uppeldisfélag sitt, Gróttu. Samningurinn gildir til næstu tveggja ára, eða til ársins 2026. Katrín Anna, sem stendur á tvítugu, á 98 leiki að baki fyrir meistaraflokk...
Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsauka í Yllka Shatri línukonu fyrir næstu leiktíð. Shatri kemur til félagsins frá Kósovómeisturum KHF Istogu og á að fylla skörð sem línukonurnar Elísa Elíasdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir skilja eftir sig. Báðar yfirgefa...
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val, og Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum, voru valin besta handknattleiksfólk Olísdeildar á nýliðinni leiktíð. Uppskerhóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem þau ásamt fleirum tóku við viðurkenningum fyrir árangur sinn á tímabilinu....
Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 25 ára og kom til Hauka frá Fram fyrir fimm árum og hefur síðan verið mikilvægur hluti af Haukaliðinu.Berglind getur leyst allar stöður fyrir...
Landsliðskonan í handknattleik Thea Imani Sturludóttir hefur ákveðið að leika óhikað áfram með Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Vals í handknattleik. Félagið greinir frá þessu í dag. Thea Imani hefur skrifað undir þriggja ára samning sem tekur við af fyrri...
Handknattleiksdeild ÍR og Fram hafa komist að samkomulagi að Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður fari á lánssamning hjá Olísdeildarliði ÍR á næstu leiktíð. Ingunn sem er fædd árið 2006 og hefur allan sinn feril leikið með Fram og átt sæti...
Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Hauka eftir því sem félagið greinir frá í dag. Rut Arnfjörð kemur til félagsins eftir fjögurra ára veru hjá KA/Þór. Hún var í fæðingaorlofi á síðasta keppnistímabili.Happafengur...
Landsliðskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Íslands,- deildar,- og bikarmeistara Vals. Valur greinir frá þessum tíðindum í dag.Hildigunnur kom aftur til Vals fyrir þremur árum eftir að hafa leikið með félagsliðum í Austurríki,...
Elísabet Millý Elíasardóttir markvörður hafa skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Millý kemur til Vals frá Stjörnunni þar sem hún hefur leikið upp yngri flokka og var í meistaraflokksliði félagsins á nýliðinni leiktíð.Millý er fædd árið 2006...
Handknattleikskonan Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur ákveðið að kveðja Val og skrifað undir samning við Stjörnuna. Brynja Katrín er tvítug og lék sem lánsmaður hjá FH í Grill 66-deildinni á síðustu leiktíð. Skoraði hún 35 mörk í 13 leikjum.Brynja Katrín...
Tinna Sigurrós Traustadóttir landsliðskona í handknattleik frá Selfossi hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og kveðja þar með uppeldisfélag sitt. Garðabæjarliðinu hefur skort örvhenta skyttu og ljóst að koma Tinnu Sigurrósar er mikill fengur fyrir liðið.Tinna Sigurrós...
Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur ákveðið að segja skilið við Val og ganga til liðs við ÍR. Hún var lánuð til ÍR frá Val fyrir nýliðið keppnistímabil. Nú þegar samningurinn við Val er á enda runninn er Sara Dögg...