Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikið verður á Ásvöllum og í Vestmannaeyjum. Auk þess halda Fjölnir og Þór áfram kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili í Fjölnishöllinni. Hvort lið hefur einn vinning.Haukar...
Eva Björk Davíðsdóttir hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára, eða út leiktíðina í sumarbyrjun 2026. Eva Björk hefur verið ein kjölfesta Stjörnuliðsins síðan hún kom til félagsins sumarið 2020 og var m.a. fjórða markahæst...
„Svona er úrslitakeppnin, ekki satt? Tvö góð lið að reyna með sér og allt getur gerst,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir sigurinn á Fram, 27:23, að lokinni framlengingu í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna í Lambhagahöll...
https://www.youtube.com/watch?v=M0Da96Rn3-0(upptaka á farsíma handbolta.is)Haukar unnu upp þriggja marka forskot Fram á liðlega tveimur síðustu mínútum fyrsta leiks liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikmenn Hauka unnu boltann þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Fram var marki...
Framarar fóru afar illa að ráði sínu í kvöld gegn baráttuglöðum leikmönnum Hauka í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Segja má að leikmönnum Fram hafi fallið allur ketill í eld á sama tíma og Haukar gengu á...
„Við byrjuðum mjög vel og vorum bara eina liðið á vellinum fyrstu 15 til 20 mínúturnar,“ sagði Ásdís Ágústsdóttir við handbolta.is eftir öruggan sigur Vals á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda...
„Við byrjuðum leikinn bara ekki nógu snemma. Ef leikurinn hefði verið lengri hefðum við náð þeim," sagði Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður ÍBV vonsvikin eftir sex marka tap ÍBV fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik...
Valur átti ekki í teljandi erfiðleikum með ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þótt aðeins sex mörkum hafi munað á liðunum þegar upp var staðið, 28:22, þá voru yfirburðir Vals...
„Við búum okkur undir erfiða rimmu sem getur farið í allar áttir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins í tilefni af fyrstu viðureign Vals og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik sem fram...
https://www.youtube.com/watch?v=ur-VVAsUn50„Það verður gaman að spila við frábært Framlið,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is um andstæðinga Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í kvöld í Lambhagahöll Fram í...
Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...
Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleikslið Fram. Hún hefur leikið með Fram frá 2019 þegar hún kom frá Selfossi. Kristrún er í dag einn af burðarstólpum liðsins sem hafnaði í öðru sæti í Olísdeildinni...
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst á þriðjudaginn með leikjum á heimavöllum Vals og Fram en leikmenn félaganna mæta til leiks eftir að hafa setið yfir í fyrstu umferð. Á þriðjudaginn verður liðinn mánuður síðan 21. og síðasta umferð Olísdeildar...
Handknattleikskonan Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Olísdeildarlið Fram.„Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka félagsins og hefur átt sæti yngri landsliðshópum. Hún hefur spilað með...
https://www.youtube.com/watch?v=GewiiPvLfd8„Við náðum aldrei að ógna þeim, byrjuðum illa og vorum í eltingaleik allan leikinn,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR eftir að lið hennar tapaði fyrir ÍBV, 22:18, í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar í Skógarseli í...