Olís kvenna

- Auglýsing -

Virtumst ekki mæta til leiks

„Við virtumst ekki mæta til leiks, værukærð var yfir mannskapnum. Allt var gert með hálfum huga, jafnt í vörn sem sókn þótt undirbúningurinn fyrir leikinn hafi verið góður,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í...

Vel leikið af okkar hálfu

„Heilt yfir fannst mér þetta vera vel leikinn leikur af okkar hálfu,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara Fram eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 30:20, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í dag. Með...

ÍR í fínum málum – lífróður KA/Þórs heldur áfram

ÍR-ingar eru áfram í góðum málum í Olísdeild kvenna eftir að hafa unnið áttunda leik sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR lagði neðsta lið deildarinnar, KA/Þór, 22:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir...
- Auglýsing -

Framarar unnu stórsigur í Mýrinni – Steinunn mætti til leiks

Fram vann tíu marka sigur Stjörnunni í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Mýrinni í dag. Fram var með þriggja marka forskot í hálfleik, 12:9, eftir að hafa byrjað leikinn af miklu krafti og skorað átta af fyrstu...

Dagskráin: Fimm leikir fara fram

Tvær viðureignir verða í dag í 17. umferð Olísdeild kvenna en umferðin hófst í gær með viðureign Vals og ÍBV. Fjórði og síðasti leikur umferðinnar verður á þriðjudaginn en vegna þorrablóts á Ásvöllum var ekki mögulegt að leika þar...

Molakaffi: Hrafnhildur, Hafdís, Morgan, Ólafur , Izumoto, Sveinbjörn, Gérard, Jensen, Nielsen

Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...
- Auglýsing -

Náðum að sýna alvöru karakter í síðari hálfleik

„Við vorum ekki með á nótunum í fyrri hálfleik. Leikur okkar var óagaður og færanýting slæm auk þess varnarleikurinn var ekki góður. Við vorum sammála um það í hálfleik að við ættum mikið inni. Okkur tókst svo sannarlega að...

Var eins og svart og hvítt

„Þetta var bara eins og svart og hvítt hjá okkur. Ég er mjög ánægður með fyrri hálfleikinn en síðan tókst Valsliðinu að loka á nærri allt sem við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV við handbolta.is...

Valur tók völdin í síðari hálfleik

Valur vann afar öruggan sigur á ÍBV, 33:24, á heimavelli í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, og allt stefndi í spennandi viðureign. Sú varð hinsvegar ekki raunin...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppbarátta í tveimur deildum

Alltaf er um stórleik að ræða þegar kvennalið Vals og ÍBV mætast í Olísdeild kvenna enda hafa liðin verið í hópi þeirra allra bestu hér á landi síðustu árin. ÍBV og Valur eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar kvenna...

Arnór íþróttamaður ársins – Elísa og Agnes æskufólk ársins

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson var í gær útnefndur íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir árið 2023. Elísa Elíasdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV var valin íþróttamaður æskunnar 16-19 ára og Agnes Lilja Styrmisdóttir íþróttamaður æskunnar 12-15 ára.Aðsópsmikill heima og að heimanArnór stóð...

Lífsnauðsynlegur sigur fyrir okkur í baráttunni

„Þetta var lífsnauðsynlegur sigur og frábært að hafa klárað leikinn á jafn sannfærandi hátt og raun bar vitni um,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir stórskytta Stjörnunnar glöð á brá og brún þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Stjörnunnar...
- Auglýsing -

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma“

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...

Stjarnan vann stórsigur að Varmá og náði sjötta sæti

Stjarnan vann stórsigur á Aftureldingu, 32:20, að Varmá í kvöld í uppgjöri liðanna um sjötta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið var skrefi á eftir lengst af og missti síðan alla stjórn á leik sínum síðustu 20 mínúturnar. Stjarnan...

Meistararnir sluppu fyrir horn nyrðra

Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -