Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verð að vera með vítakeppni á hverri æfingu

„Þegar á leikinn leið þá fórum við aðeins út úr skipulaginu í varnarleiknum. Fórum of framarlega og þá misstum við þær frá okkur. Það þarf að sækja leikmenn ÍBV framarlega en þó á réttum stöðum til þess að halda...

ÍBV sýndi styrk sinn þegar á leikinn leið

ÍBV heldur áfram leið sinni að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna. Í kvöld lagði Eyjaliðið liðsmenn Hauka, 30:23, á Ásvöllum í skemmtilegum leik sem markaði upphaf 19. umferðar. Leikurinn var lengst af jafn því gefa lokatölurnar ekki endilega spegilmynd af...

Dagskráin: ÍBV mætir á Ásvelli – efstu liðin fá heimsókn

Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...
- Auglýsing -

Unnur verður ekkert meira með á tímabilinu

Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir tekur ekki þátt í fleiri leikjum með KA/Þór á keppnistímabilinu. Akureyri.net segir frá í dag að Unnur sé ólétt og eigi von á sér í september. Þar með er komin skýring á að hún hefur ekki...

Olísdeild kvenna – Hvaða leikir standa eftir?

Þrjár heilar umferðir auk eins frestaðs leiks úr 15. umferð er eftir af keppni í Olísdeild kvenna. Stefnt er á að leikir 21. og síðustu umferðar fari fram laugardaginn 1. apríl, áður en landsliðið kemur saman til æfinga fyrir...

Ragnar hættir nú þegar – Díana tekur við

Ragnar Hermannsson er nú þegar hættur þjálfun kvennaliðs Hauka í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld þar sem fram kemur að Ragnar hafi óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum. Díana Guðjónsdóttir...
- Auglýsing -

Framkomu Sigurðar vísað til aganefndar HSÍ

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...

Molakaffi: Karen, Ingibjörg, Jensen, Popovic, Nenadic

Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu. Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...

Selfoss vann fyrir norðan – þar með féll HK

Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann KA/Þór, 26:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Með sigrinum er ljóst að nýliðarnir geta ekki fallið beint úr deildinni í vor. Selfoss er sex stigum fyrir ofan...
- Auglýsing -

Harpa Valey skaut ÍBV á toppinn – Hafdís skellti í lás í Úlfarsárdal

Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik. Með sigrinum komst ÍBV í efsta sæti Olísdeildarinnar með 30...

Leikjavakt á laugardegi – Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14. Annarsvegar mætast efstu liðin tvö, Valur og ÍBV, í Vestmannaeyjum og hinsvegar Fram og Haukar í Úlfarsárdal. Staðan í Olísdeild kvenna. Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur...

Dagskráin: Stórleikur í Vestmannaeyjum

Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...
- Auglýsing -

Óbreytt staða hjá báðum liðum

Stjarnan sótti tvö stig úr viðureign sinni við HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 24:20, eftir að þremur mörkum skakkaði á fylkingum eftir fyrri hálfleik, 12:9. Stjarnan er eftir sem áður í þriðja sæti...

Betur fór en áhorfðist hjá Stropé

Betur fór en áhorfðist hjá Robertu Stropé handknattleikskonunni öflugu hjá Selfossi. Óttast var að hún hefði slitið krossband í hné snemma í síðari hálfleik í viðureign Selfoss og Vals í Olísdeild kvenna á 13. febrúar. Eyþór Lárusson þjálfari Selfossliðsins...

Molakaffi: Aníta Eik, tvær í U17 í Noregi, Janc, Persson, Ravensbergen 

Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands.  Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -