„Við tökum umspilssætinu og búum okkur vel undir það sem okkur bíður þar,“ segir Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir víst var orðið eftir leiki lokaumferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld að Stjarnan hafnaði í næst neðsta...
Gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefjist þriðjudaginn 15. apríl. Ekki er unnt að byrja fyrr vegna landsleikja í næstu viku í undankeppni heimsmeistaramótsins.Haukar, Selfoss, ÍR og ÍBV taka þátt í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar. Valur og...
Grótta féll úr Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir ÍR, 31:26, í síðustu umferðinni í kvöld er leikið var í Skógarseli. Eina von Gróttu til að halda sér uppi var að vinna leikinn og vonast eftir...
21. og síðasta umferð Olísdeildar kvenna hófst klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með stöðunni í hverjum leik fyrir sig með því að smella á hlekkina fyrir aftan heiti liðanna sem mætast. Neðst er staðan í...
Ethel Gyða Bjarnasen, markvörður, og Valgerður Arnalds, leikstjórnandi, hafa skrifað undir nýja samninga við Fram. Gilda samningarnir til næstu þriggja ára.Ethel Gyða, fædd 2005, er einn efnilegasti markmaður landsins og er nú að spila sitt annað tímabil með Fram...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna verður leikin í kvöld með fjórum viðureignum sem allar hefjast klukkan 19.30. Víst er fyrir leikina í kvöld að Valur er deildarmeistari og Fram hafnar í öðru sæti. Liðin tvö sitja yfir í fyrstu umferð...
Handknattleikskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir hefur ákveðið að hætta í vor eftir langan og farsælan feril, þar af síðustu fjögur ár með Íslandsmeisturum Vals. „Ég ákvað í vetur að láta gott heita eftir keppnistímabilið. Ég velti þessu fyrir mér í...
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild kvenna annað árið í röð. Deildarmeistaratitilinn var innsiglaður með 11 marka sigri á Gróttu, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valsliðið hefur tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðina eftir viku. Hvernig sem sá leikur...
Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikirnir fjórir fara fram klukkan 19.30. Valur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Gróttu í Hertzhöllinni. Að sama skapi getur Grótta haldið áfram að berjast fyrir áframhaldandi tilverurétti sínum...
Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...
Marta Wawrzykowska markvörður sá til þess að ÍBV fékk annað stigið gegn Selfossi í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Marta varði vítakast frá Huldu Dís Þrastardóttur þegar leiktíminn var úti, 27:27. Vítakastið var dæmt á...
Síðasti leikur 19. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum þegar Selfoss sækir ÍBV heim í íþróttamiðstöðina klukkan 14. Selfoss getur endurheimt fjórða sæti Olísdeildar með sigri. Takist ÍBV að vinna leikinn fer liðið upp í sjötta...
„Það er þvílíkur léttir fyrir okkur að vinna þennan leik því okkur langar svo mikið að vera áfram í þessari deild,“ sagði Ída Margrét Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Gróttu í kvöld í níu marka sigri liðsins á Stjörnunni, 30:21, í...
„Þetta var bara alls ekki gott,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir níu marka tap liðsins, 30:21, fyrir Gróttu í 19. umferð Olísdeildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Eftir tapið er Stjarnan aðeins tveimur stigum á eftir...
Grótta heldur áfram í vonina um að komast upp úr neðsta sæti Olísdeildar kvenna áður en keppnistímabilinu lýkur. Fremur glæddust vonirnar í kvöld þegar liðið vann Stjörnuna, 30:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...