„Okkur hefur gengið alveg ótrúlega vel, það er víst óhætt að segja það,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og...
„Maður hefði ekki getað beðið um betri endi með þessu liði sem ég er ótrúlega stolt yfir að vera hluti af,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir Íslandsmeistari með Val sem lék sinn síðasta leik fyrir Val í kvöld þegar liðið...
„Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa klárað þetta í kvöld. Nú setjumst við upp á Íslands- og Evrópubikarmeistaraskýið og sitjum þar í allt sumar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í kvöld eftir hafa tekið við...
„Það er ótrúlega svekkjandi að tapa einvíginu þrjú núll. Mér finnst við vera með sterkara lið en niðurstaðan gefur til kynna,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona sem lék kveðjuleik sinn fyrir Hauka í kvöld þegar liðið...
„Það er erfitt að vinna þetta þrjú ár í röð og það með glæsibrag,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir Íslandsmeistari með Val eftir að liðið bætti Íslandsbikarnum í safn sitt á þessari leiktíð með sigri á Haukum í úrslitarimmunni um...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og í 20. skipti frá upphafi. Valur vann Hauka, 30:25, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta er þriðja árið í röð sem...
Valur getur orðið Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í kvöld sigri liðið Hauka í þriðju viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Viðureignin fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur vann fyrstu viðureign liðanna, 30:28, á heimavelli...
Á föstudaginn fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í vallarhúsinu við Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í...
Grétar Áki Andersen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. Hann tekur við af Sólveigu Láru Kjærnested sem lét af störfum á dögunum eftir þriggja ára frábært starf hjá ÍR.Grétar Áki þekkir vel til hjá ÍR....
Mariam Eradze tók þátt í sínum fyrsta kappaleik með Val í gærkvöldi síðan hún sleit krossband á æfingamóti á Selfossi í ágúst 2023. Mariam lék síðustu mínúturnar í annarri viðureign Hauka og Vals í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum.Eftir...
„Við ákváðum að peppa okkur í gang. Það vantaði alla stemningu í okkur í fyrri hálfleik,“ sagði Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals eftir sigur liðsins á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Haukar áttu í fullu...
„Eftir góðan fyrri hálfleik þá lentum við 6:1 undir á fyrstu fimm mínútum síðari hálfleiks. Það fór með leikinn. Þá fór sjálftraustið niður hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega. Þá tapar maður fyrir eins góðu lið og Val,“ sagði...
Íslandsmeistaratitillinn blasir við Val þriðja ári í röð eftir sjö marka sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Valur hefur þar með tvo vinninga en Haukar engan. Liðin...
Haukar og Valur mætast öðru sinni í kapphlaupi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30.Valur hafði betur í fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Hlíðarenda á þriðjudagskvöld, 30:28, eftir hafa verið...