Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ljúka leikárinu í Olísdeild kvenna án þess að tapa einu stigi eftir að hafa unnið ÍBV, 28:21, í 9. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda í síðasta leik liðanna í deildinni á...
Neðsta lið Olísdeildar kvenna, Grótta, gerði sér lítið fyrir og kjöldró leikmenn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag aðeins sex dögum eftir þjálfaraskipti hjá Seltjarnarnesliðinu. Lokatölur 31:19 og ár og dagur síðan kvennalið ÍBV hefur tapað með 12 marka mun...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag og aðrir tveir í Grill 66-deild kvenna. Þar á ofan leika Íslands- og bikarmeistarar Vals í Evrópubikarkeppni kvenna á heimavelli síðar í dag.Viðureignir dagsins í Olís- og Grill...
Haukar tryggðu sér sigur á liði Selfoss á síðustu tíu mínútum viðureignar liðanna í Sethöllinni í gærkvöld en leikurinn var liður í áttundu umferð Olísdeildar kvenna. Haukar skoruðu sjö af síðustu 11 mörkum viðureignarinnar á tíu síðustu mínútunum og...
Annar leikur áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar Haukar sækja lið Selfoss heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Selfossliðið lék síðast á mánudaginn gegn Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en Haukar...
„Við grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi leiksins og komum okkur í stöðu sem öll lið í deildinni væru í erfiðleikum með að vinna sig upp úr gegn Val,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...
„Sigurinn var nokkuð öruggur þegar upp var staðið en það kom kafli í leiknum þar sem ÍR-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk á kafla þar sem við slökuðum aðeins á í vörninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður...
Áfram heldur keppni í 16-liða úrslitum Poweradebikar kvenna í kvöld. Tveir leikir standa fyrir dyrum í keppninni í kvöld. Leikmenn fjögurra liða horfa vongóðir á sæti í átta liða úrslitum.Einnig hefst áttunda umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með viðureign...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu að eigin ósk. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Ennfremur herma heimildir að Júlíus Þórir Stefánsson taki við þjálfun Gróttuliðsins, a.m.k. til að byrja með. Júlíus Þórir hefur verið aðstoðarþjálfari Sigurjóns.Grótta er...
Haukar fóru upp að hlið Fram með 10 stig eftir sjö umferðir með öruggum sigri á ÍBV í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 26:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. ÍBV situr þar...
Selfoss og Fram skildu með skiptan hlut eftir viðureign liðanna í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:27. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði síðasta mark leiksins 45 sekúndum fyrir leikslok og reyndist það vera...
ÍR vann stórsigur á Gróttu, 30:18, þegar tvö neðstu lið Olísdeildar kvenna í handknattleik mættust í Skógarseli í kvöld þegar keppni hófst á ný eftir um hálfs mánaðar hlé vegna æfinga og leikja kvennalandsliðsins. Þetta var um leið fyrsti...
Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik úr Haukum er markahæst í Olísdeildinni þegar sex umferðum er lokið af 21. Elín Klara hefur skorað 51 mark, 8,5 mörk að jafnaði í leik fram til þessa. Næst á eftir er Þórey...
Leikmenn Gróttu og Vals létu áhyggjur af varnarleik lönd og leið þegar lið þeirra mættust í kvöld í síðasta leik sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sóknarleikurinn var í öndvegi. Fyrir vikið voru skoruð 68 mörk í Hertzhöllinni á...
Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur leikjum en þetta er síðasta umferðin í deildinni í bili. Um helgina kemur kvennalandsliðið saman til æfinga vegna tveggja vináttuleikjum við Pólverja um aðra helgi.Einnig hefst sjöunda umferð...