Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025.
Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30.
Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...
„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna.
https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8
„Eitt fallegast mark sem maður...
Þrjár úr Íslandsmeistaraliði Vals eiga sæti í úrvalsliði 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem valið var af Handboltahöllinni í þætti gærkvöldsins. Auk þess er þjálfari Vals, Anton Rúnarsson, þjálfari umferðarinnar. Konurnar þrjár eru Ágústa Þóra Ágústsdóttir, Hafdís Renötudóttir og Lovísa...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður Hauka hefur stimpalð sig inn í Olísdeildina eftir að hún flutti heim í sumar. Jóhanna Margrét hefur skorað rúmlega 10 mörk í leik með Haukum til þessa, alls 31 mark í þremur leikjum.
ÍR-ingurinn Sara Dögg...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á þrjá leikdaga, miðvikudag, laugardag og sunnudag.
Til stendur að leikir fjórðu umferðar fari fram á miðvikudag og laugardag.
ÍBV - Selfoss, kl. 18.30 - 1. október.Stjarnan - Valur, kl. 19.30 - 1. október.Fram...
ÍBV skoraði fjögur síðustu mörkin í viðureign sinni í Olísdeild kvenna við Stjörnuna í Eyjum í dag og náði þar með í tvö mikilvæg stig, 31:27. Stjarnan hafði áður gert harða hríð að Eyjaliðinu og m.a. unnið upp fjögurra...
Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna sunnudaginn 28. september 2025.
Olísdeild kvenna, 3. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 13.30.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild kvenna, 3. umferð:Lambhagahöllin: Fram 2 - FH, kl. 17.
Staðan og næstu leikir í...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Haukum á keppnistímabilinu. Rut er ólétt en það kom fram í viðtali við Díönu Guðjónsdóttur annan þjálfara Hauka í sjónvarpi Símans í dag áður en viðureign Hauka og Fram hófst á...
Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins við Fram á Ásvöllum í dag og náðu þar með öðru stigi úr viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar kvenna, 27:27. Jóhanna Margrét Sigurðarsdóttir skoraði jöfnunarmarkið þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum...
Eftir tvo sigurleiki í röð í upphafi Olísdeildar kvenna þá var ÍR-ingum kippt niður á jörðina í kvöld þegar Valur mætti í Skógarselið og vann stórsigur, 38:24. Um skeið í síðari hálfleik stefndi jafnvel í enn stærri sigur Valsliðsins...
Nýliðar KA/Þórs eru áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir baráttusigur í sveiflukenndum leik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:25. Selfoss-liðið fór illa að ráði sínu á lokakaflanum er það skoraði ekki mark síðustu níu mínútur leiksins. KA/Þórsliðið...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Efstu liðin tvö, ÍR og KA/Þór, verða í eldlínunni. ÍR tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í Skógarseli klukkan 19.30. Klukkustund áður hefst í Sethöllinni á Selfoss viðureign Selfoss og...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður Hauka, var valin leikmaður 2. umferðar Olísdeildar kvenna af sérfræðingum Handboltahallarinnar þegar umferðin var gerð upp í vikulegum þætti í opinni dagskrá í gærkvöld í sjónvarpi Símans.
Jóhanna Margrét skoraði helming marka Hauka í þriggja marka...
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.
Fram - Selfoss 40:31 (20:17).
Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...
„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...