„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...
Valur hefur ekki tapað mörgum leikjum á Íslandsmóti kvenna í handknattleik undanfarin ár en það átti sér stað þegar liðið lá fyrir Haukum, 24:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum...
Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 40:31, í Lambhagahöllinni í dag. Staðan var 20:17 þegar fyrri hálfleik lauk en víst er að fátt var um varnir á báða bóga að...
ÍR-ingar tryggðu sér annan vinning í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍR færðist þar með upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar með tvo sigurleiki. Stjarnan er...
Nýliðar Olísdeildar kvenna lögðu ÍBV, 30:25, í upphafsleik 2. umferðar í KA-heimilinu í dag og hafa þar með unnið tvær fyrstu viðureignar sínar í deildinni sem eflaust kemur einhverjum á óvart. ÍBV-liðið, sem lagði Fram fyrir viku á heimavelli,...
Ásrún Inga Arnarsdóttir verður ekki með Íslandsmeisturum Vals á leiktíðinni. Frá þessu segir Handkastið í dag. Ásrún Inga, sem lék með 19 ára landsliðinu á EM í sumar, meiddist í æfingaleik Vals og Stjörnunnar 27. ágúst. Komið hefur í...
Lið 1. umferðar Olísdeildar kvenna var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór á mánudagskvöld í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.
Frækinn sigur ÍR á Haukum Ásvöllum á laugardaginn, 30:27, fleytti liðinu inn með þrjá fulltrúa...
Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir lék sannarlega við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í laugardag. Hún skoraði 13 mörk í 14...
Nýliðar KA/Þórs hófu leiktíðina í Olísdeild kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í kaflaskiptum leik í KA-heimilinu í dag, 24:22. KA/Þór var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, og náði mest sex marka forskoti í síðari hálfleik, 22:16.
Stjarnan...
Sandra Erlingsdóttir fór á kostum í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Sandra skoraði 13 mörk í 14 skotum og var með...
Grétar Áki Andersen fer vel af stað sem þjálfari kvennaliðs ÍR því liðið gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á Haukum, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik, 14:14....
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dans gegn Selfossi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Selfossliðið, sem hefur ekki þótt líklegt til afreka á tímabilinu, sýndi að það er til alls líklegt og...
Fram hefur staðfest að Sunna Jónsdóttir hafi gengið á ný til liðs við félagið. Sunna hyggst styðja við bakið á Framliðinu á komandi leiktíð í Olísdeildinni.
Tólf ár eru síðan Sunna lék síðast með Fram. Í millitíðinni hefur ...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.
Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...