Olísdeildir

- Auglýsing -

Kári Kristján fær ekki nýjan samning hjá ÍBV

Ekkert verður úr því að Kári Kristján Kristjánsson leiki með ÍBV á næsta keppnistímabili. Að hans sögn ákvað félagið að bjóða honum ekki nýjan samning í sumar. Frá því segir Kári Kristján í samtali við Handkastið en miðilinn...

KA/Þór og ÍBV unnu leikina í fyrstu umferð

KA/Þór og ÍBV unnu fyrstu leiki sína á KG Sendibílamótinu í handknattleik kvenna sem hófst á Akureyri í gær. Nýliðar Olísdeildarinnar, KA/Þór, lögðu Gróttu sem féllu úr deildinni í vor, með átta marka mun, 32:24. ÍBV lagði Stjörnuna, 25:21.Mótið...

KA hafði betur í fyrsta Akureyrarslag tímabilsins

KA átti víst ekki í teljandi vandræðum með Þór í fyrri viðureign liðanna í KG Sendibílamótinu í handknattleik karla í KA-heimilinu í kvöld. Akureyri.net greinir frá að leikurinn hafi endað með sex marka sigri KA manna, 29:23. Þeir voru...
- Auglýsing -

Valur og Haukar mætast í meistarakeppninni 30. ágúst

Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í meistarakeppni HSÍ í N1-höllinni á Hlíðarenda laugardagnn 30. ágúst. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 16 og til stendur að senda leikinn út á Handboltapassanum.Meistarakeppni HSÍ markar alla jafna upphaf...

Myndskeið: Tvöföld markvarsla hins unga Bergvins Snæs á Nesinu

Bergvin Snær Alexandersson, ungur og uppalinn markmaður Aftureldingar sýndi frábær tilþrif í gær þegar Afturelding lagði Gróttu í æfingaleik í Hertzhöllinni, 31:20. Hann gerði sér lítið fyrir og varði vítakast og náði auk þess að verja skot eftir að...

Mosfellingar fóru heim með 11 marka sigur af Nesinu

Afturelding lagði Grill 66-deildarlið Gróttu með 11 marka mun, 31:20, æfingaleik í karlaflokki í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Bæði lið hafa tekið nokkrum breytingum auk þess sem aðrir þjálfarar hafa tekið við stjórn liðanna. Stefán Árnason er nú...
- Auglýsing -

Tíu marka sigur Valsara á nýliðum Selfoss

Valur vann öruggan sigur á liði Selfoss í æfingaleik karlaliða félaganna í kvöld, 36:26, en tíu marka munur var einnig þegar fyrri hálfleikur var að baki, 20:10. Valsliði virðist til alls líklegt undir stjórn nýs þjálfara, Ágústs Þórs Jóhannssonar.Gunnar...

Unnu ÍBV með 10 marka mun – æfingaferð framundan

Íslands- og Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu ÍBV, 33:23, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. „Liðið lék á stórum köflum vel og fengu margar ungar og efnilegar stelpur tækifæri og...

Nökkvi Snær verður áfram í Eyjum

Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV handbolta. Hann er einn af uppöldum leikmönnum ÍBV og hefur verið einn hlekkur hópsins undanfarin ár. Hann skoraði 23 mörk í 20 leikjum í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili.„Nökkvi er þekktur...
- Auglýsing -

Ágúst er ekki af baki dottinn – bætir við ári

Ágúst Birgisson er síður en svo á þeim buxunum að leggja keppnisskóna á hillina. Tilkynnt var í kvöld að hann hafi skrifað undir eins árs samning við FH. Á næsta ári verður liðinn áratugur síðan Ágúst gekk til liðs...

Handboltaveisla á Akureyri í vikulokin

Famundan er handboltaveisla í KA-heimilinu og í Höllinni á Akureyri frá næsta fimmtudegi, 14. ágúst, fram á laugardag þegar KG Sendibílamótið fer fram. Í karlaflokki mætast KA og Þór tvívegis en í kvennaflokki eigast við KA/Þór, Grótta, ÍBV og...

Hellas-menn fengu ekki rönd við reist gegn ÍBV

Þrátt fyrir að leika fyrir félag með öflugt heiti þá voru leikmenn hollenska liðsins Hellas sem hvolpar í höndum leikmanna ÍBV í æfingaleik liðanna í Den Haag í Hollandi í dag. Eyjamenn mættu til leiks af fullum þunga og...
- Auglýsing -

Eyjamenn létu mörkunum rigna í síðari hálfleik gegn hollensku meisturnum

Karlalið ÍBV í handknattleik lagði hollensku meistarana Aalsmeer, 36:31, í fyrri leik sínum í æfinga- og keppnisferð til Hollands í gær. Leikið var í smábænum De Bloemhof. Eyjamenn áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik og voru fjórum...

Hafnfirðingurinn framlengir dvölina hjá ÍBV

Varnarjaxlinn úr Hafnarfirði, Ísak Rafnsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Ísak hefur gert það gott með ÍBV síðustu þrjú ár eftir að hann söðlaði um og hleypti heimdraganum eftir að hafa leikið með FH árum...

Vonast til að verða með á nýju ári

Einar Rafn Eiðsson sem í vikunni var ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs KA í handknattleik segist vongóður að snúa aftur út á leikvöllinn eftir áramót. Hann gekkst í sumar undir aðgerð á mjóðm. Einar Rafn er allur að sækja í sig...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -