Annarri umferð Olísdeilda kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum.Olísdeild kvenna:Hekluhöllin: Stjarnan - ÍR, kl. 13.30.Lambhagahöllin: Fram - Haukar, kl. 16.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild karla:Lambhagahöllin: Fram - Fjölnir, kl. 14.Leikir dagsins verða sendir út á...
ÍBV knúði fram sigur gegn harðsnúnum Stjörnumönnum í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 33:31, í hörkuleik og hafa þar með þrjú stig að loknum tveimur umferðum. Stjarnan var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16, eftir að...
Grótta gerði sér lítið fyrir og lagði Selfoss í nýliðaslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfoss í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið yfir stærstan hluta leiksins, m.a. 12:10 í hálfleik. Úrslit sem koma e.t.v. mörgum á...
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik fyrir Val þegar Íslandsmeistararnir unnu ÍBV með 10 marka mun, 26:16, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Hafdís varði 15 skot, var með 50% hlutfallsmarkvörslu, og gerði leikmönnum ÍBV...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Olafsson er gjaldgengur með Aftureldingu eftir að gengið var frá félagaskiptum hans frá H71 í dag eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ.Eins og handbolti.is greindi frá á dögunum þá stóðu félagaskiptin föst vegna þess...
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Margafaldir meistarar Vals sækja ÍBV heim og nýliðar deildarinnar, Selfoss og Grótta, eigast við á Selfossi.Áfram verður haldið við leik í annarri umferð Olísdeildar karla eftir viðureignirnar...
Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en lið félagsins varð Íslands-, bikar-, og deildarmeistari í handknattleik kvenna á síðasta keppnistímabili. Elín Rósa lék stórt hlutverk í meistaraliðinu líkt og hún gerði...
„Ég er mjög svekktur eftir leikinn. Við komumst aldrei almennilega í takt í fyrri hálfleik fyrr en síðustu fimm mínúturnar. Markvarslan var eftir því,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka...
HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld, 36:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 16:14. Þetta var fyrsti sigur HK í deildinni í vetur en...
ÍR hefur fengið aukinn liðsauka fyrir átökin í Olísdeild kvenna í vetur. Unglingalandsliðskonan Dagmar Guðrún Pálsdóttir hefur verið lánuð til ÍR-liðsins frá Fram. Samningurinn gildir út leiktíðina eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ og verður hún gjaldgeng...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þrjár viðureignir fara fram.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19.Kórinn: HK - FH, kl. 19.30.Skógarsel: ÍR - Grótta, kl. 19.30.Leikirnir verða sendir út á Handboltapassanum.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Úrslit 1....
Markvörðurinn Birkir Fannar Bragason hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir út tímabilið. Birkir var í fimm ár í FH-treyjunni 2016-2021 og varð meðal annars deildarmeistari 2017 og bikarmeistari 2019. Birkir Fannar átti stóran þátt í sigri...
Óvíst er hvenær Hjálmtýr Alfreðsson og Jón Ásgeir Eyjólfsson verða klárir í slaginn með Stjörnunni í Olísdeild karla. Báðir eru meiddir og gátu ekki tekið þátt í viðureign Stjörnunnar og HK í 1. umferð Olísdeildar karla. Stjarnan sækir ÍBV...
Athygli vakti að aðalmarkvörður kvennaliðs Hauka undanfarin ár, Margrét Einarsdóttir, var ekki í leikmannahópi liðsins í sigurleiknum á Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar á fimmtudaginn í síðustu viku. Hún verður heldur ekki með Haukum í næstu leikjum. Margrét hefur...
Ívar Bessi Viðarsson leikmaður ÍBV tók ekki þátt í leik liðsins gegn Val í upphafsumferð Olísdeildar í síðustu viku. Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV sagði handbolta.is að Ívar Bessi hafi ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann hafi tognað...