„Það verður aðeins að fá að ráðast hvort og hversu mikinn tíma ég geti gefið í þetta og hvort líkaminn og hausinn leyfi það,“ segir Sunna Jónsdóttir handknattleikskona við handbolta.is í gær spurð hvort hún hyggist ganga til liðs...
Markvörðurinn Svavar Ingi Sigmundsson hefur tekið fram keppnisskóna og gallann á nýjan leik og ætlar að verja mark KA á komandi leiktíð.Svavar Ingi lék í fjögur ár með meistaraflokk KA uns hann hélt suður í nám árið 2021 þar...
Guðmunudur Hólmar Helgason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að setja punkt aftan við handknattleiksferilinn. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið.Guðmundur Hólmar fylgir þar með í kjölfar frænda síns, Geirs Guðmundssonar, sem sagði frá því á dögunum að líklega...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson verður leikmaður RK Alkaloid í Norður Makedóníu. Hann mun þegar hafa samþykkt tveggja ára samning við félagið, samkvæmt heimildum handbolta.is. Handkastið sagði fyrst frá þessu hér á landi fyrir nokkru síðan en nú segir 24Rakomet...
Miðasala á kveðjuleik Arons Pálmarssonar í Kaplakrika föstudaginn 29. ágúst hófst klukkan 12 í dag. Ljóst er að margir ætla ekki að láta þennan stórviðburð framhjá sér fara. Miðarnir hafa verið rifnir út síðasta klukkutímann í miðasölu Stubb.is.Ungverska meistaraliðið...
Jóel Bernburg hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna fyrir komandi leiktíð en framundan er spennandi keppnistímabil hjá félaginu m.a. með þátttöku í forkeppni Evrópudeildar.Jóel, sem spilar sem línumaður, var lykilleikmaður í liði Stjörnunnar á síðasta tímabili og var valinn...
Ungverska meistaraliðið One Veszprém er væntanlegt til Íslands 26. ágúst til fjögurra daga æfingabúða. Þeim mun ljúka með að liðið tekur þátt í kveðjuleik fyrir Aron Pálmarsson sem lagði keppnisskóna á hilluna í vor. Frá þessu er sagt í...
Nýliðar Olísdeildar karla, Þór Akureyri, hafa samið við 27 ára gamlan serbneskan markvörð, Nikola Radovanovic, um að leika með liðinu á leiktíðinni sem framundan er. Radovanovic verður þar með félagi Patreks Guðna Þorbergssonar í markinu hjá Þór eftir að...
Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag að fenginni tillögu allsherajar- og menntamálanefndar.Ihor er fæddur í Úkraínu 1991. Hann kom til hingað til lands 2016 til að...
Reynir Stefánsson fyrrverandi varaformaður HSÍ hefur tekið við formennsku í dómaranefnd HSÍ. Reynir staðfesti þetta við handbolta.is í kvöld en Handkastið sagði fyrst frá.Dómaranefndin hefur verið án formanns síðan Ólafur Örn Haraldsson sagði skyndilega af sér í lok...
Unglingalandsliðsmaðurinn Jason Stefánsson leikur ekkert með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hann sleit krossband í hné á æfingu hjá U19 ára landsliðinu í síðasta mánuði, skömmu áður en landsliðið fór til þátttöku á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Jason staðfestir ótíðindin...
Geir Guðmundsson segist reikna með að hafa lagt keppnisskóna á hilluna eftir 17 ár í meistaraflokki. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið í dag. Geir, sem sló ungur í gegn með Þór og Akureyri handboltafélagi, hefur leikið með Haukum...
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu. Dikhaminjia sem er 28 ára gamall er 188 cm á hæð og leikur sem hægri skytta en getur einnig leyst...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Sandefjord Håndball. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fram. Gauti er þriðji leikmaður Íslandsmeistaraliðs Fram sem siglir á vit nýrra ævintýra eftir Íslands- og bikarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð.Hinir eru Reynir...
Danski handknattleiksmaðurinn Oscar Lykke hefur skrifað undir samning við Aftureldingu. Lykke er 19 ára danskur leikmaður sem kemur til Aftureldingar frá TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni. Lykke getur spilað sem bæði vinstri skytta og miðjumaður.„Það er ánægjulegt að fá...