Veðmálafyrirtækið Epicbet sendir leyfislaust út frá leikjum Íslandsmótanna í handknattleik leiktíðinni eftir því sem Vísir segir frá. Epicbet, sem ekki hefur leyfi fyrir starfsemi hér á landi frekar en önnur erlend veðmálafyrirtæki, sendir út frá leikjunum á youtube og...
Frammistaða Ásdísar Höllu Hjarðar með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar hefur gripið athygli sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs uppgjörsþáttar sem haldið er úti í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld.
„Hún hefur vaxið mikið, það eru töggur í henni. Mér finnst líka alltaf gaman að...
Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir Val, 36:35, í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Bjarni strunsaði af leikvelli og Baldri Fritz var vikið af leikvelli...
Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, var valinn leikmaður áttundu umferðar Olísdeildar karla þegar sérfræðingar Handboltahallarinar gerðu upp síðustu viðureignir í Olísdeildunum í þætti gærkvöldsins. Andra héldu engin bönd í leik ÍBV og KA í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Hann skoraði 12...
Susanne Denise Pettersen leikmaður KA/Þórs er leikmaður 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Pettersen átti stórleik með KA/Þór í sigri á Fram í Lambhagahöllinni á...
Öllu mótahaldi hefur verið frestað hjá Handknattleikssambandi Íslands í dag þriðjudaginn 28. október. Þar með eru taldir leikirnir sem áttu að fara fram í Powerade bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki. Þeir leikir eiga að fara fram á morgun miðvikudag....
„Þetta er glæsilegur varnarleikur, ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingur Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins í sjónvarpi Símans um varnarleik Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur leikmanns Fram í viðureigninni við KA/Þór í 6. umferð Olísdeildar kvenna...
Sara Dögg Hjaltadóttir, leikmaður ÍR, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna. Hún hefur skorað 64 mörk í sex fyrstu leikjum sínum með ÍR eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Síðast skoraði Sara Dögg 12 mörk í sigurleik...
Litlu munar á tveimur markahæstu leikmönnum Olísdeildar karla þegar átta umferðir af 22 eru að baki. Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður KA er áfram markahæstur en Eyjapeyinn Elís Þór Aðalsteinsson sækir hart að Bjarna Ófeigi.
Aðeins munar tveimur mörkum á þeim....
Kristrún Steinþórsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Olísdeildarliði Fram á keppnistímabilinu. Kristrún gengur með sitt fyrsta barn og verður þar af leiðandi utan vallar. Frá þessu greindi Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram í viðtali við Símann áður en útsending hófst...
Feðgarnir Halldór Jóhann Sigfússon og Torfi Geir Halldórsson voru andstæðingar á handboltavellinum í gær þegar HK og Fram mættust í 8. umferð Olísdeildar karla í Kórnum í Kópavogi.Torfi Geir og félagar í Fram unnu stórsigur í leiknum, 40:29, gegn...
Valur vann ÍBV, 33:30, í uppgjöri liðanna tveggja sem voru efst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á ný í dag eftir hlé vegna landsleikja. Valur situr einn í efsta sæti deildarinnar með 10 stig...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu KA-manna í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 36:34. Um leið færðist liðið upp að hlið Vals og KA með 10 stig þegar átta umferðum er lokið.Framarar gerðu það gott...
Kröfu Sýnar um flutningsrétt á útsendingum efnis Handboltapassans hefur verið hafnað af Fjarskiptastofu, FST, eftir því fram kemur í tilkynningu. Sýn hf. sendi Fjarskiptastofu (FST) erindi þar sem fjarskiptafélagið krafðist flutningsréttar að útsendingum íslenska handboltans sem dreift væri af...
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...