https://www.youtube.com/watch?v=uwXKZFv4lbo„Þetta var frábær leikur hjá okkur, bara gaman,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka sigur ÍR-inga á Fjölni, 36:26, í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í Grafarvogi....
ÍR-ingar hófu keppni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld af miklum krafti þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Egilshöllina. Þeir réðu lögum og lofum frá byrjun til enda og unnu stórsigur, 36:26, í slag nýliða deildinnar. Fjölnismenn náðu...
https://www.youtube.com/watch?v=OrreHx5ov08„Við höfum æft vel og hópurinn litið vel út. Við erum spennt fyrir komandi tímabili," segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is spurð um væntanlegt keppnistímabil í handboltanum.Fram tekur á móti Stjörnunni í...
https://www.youtube.com/watch?v=W_YDgOhsd88„Ég gerði mér grein fyrir því þegar ég tók við þjálfun liðsins að breytingar stæðu fyrir dyrum. Nokkrir reynslumiklir og góðir leikmenn hættu hjá okkur. Ég tel samt að þegar við verðum búin að fá alla þá leikmenn við...
Áfram verður haldið að leik í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld. Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR mætast í Fjölnishöllinni klukkan 19.Fyrsti leikur Olísdeild kvenna fór fram í gær þegar Haukar og Selfoss mættust á Ásvöllum. Í kvöld...
Skarphéðinn Ívar Einarsson var hetja Hauka í fyrsta leik sínum fyrir félagið í Olísdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Aftureldingu í hörkuleik á Ásvöllum, 27:26. Skarphéðinn Ívar, sem gekk til liðs við Hauka frá KA í sumar,...
Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram hefur framlengt samning sinn hjá handknattleiksdeild Fram til ársins 2026. Þetta kom fram í tilkynningu handknattleiksdeildar sem send var út í kvöld meðan Framliðið barðist við FH í 1. umferð Olísdeildar á heimavelli Íslandsmeistaranna....
Haukar fóru illa með nýliða Selfoss í upphafsleik Olísdeildar kvenna á Ásvöllum í kvöld og unnu með 12 marka mun, 32:20, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:7.Selfyssingar sem unnu Grill 66-deildina í vor...
FH hóf titilvörnina í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á Fram, 27:23, í Kaplakrika. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10....
Ólafur Gústafsson, sem gekk til liðs við FH í sumar eftir fjögurra ára veru hjá KA, leikur ekki með FH næstu vikurnar. Hann fór í speglun á hné á dögunum samkvæmt upplýsingum handbolta.is. Reikna FH-ingar með að Ólafur verði...
Eftir tveggja ára fjarveru er Guðmundur Rúnar Guðmundsson kominn aftur inn í þjálfarateymi karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Að þessu sinni er Guðmundur í hlutverki aðstoðarþjálfara en hann var aðalþjálfari liðsins frá 2020 til 2022.Guðmundur Rúnar kemur í stað Viktors...
Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]á OlísdeildaLeikjadagskrá Grill 66-deildaSebastian Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun...
https://www.youtube.com/watch?v=qK_twOmXWz0„Við erum komin á ný í þá deild sem við viljum vera í með bestu liðunum,“ segir Eyþór Lárusson þjálfari nýliða Selfoss í Olísdeild kvenna í samtali við handbolta.is. Eyþór mætir með sveit sína til keppni á Ásvelli í...
https://www.youtube.com/watch?v=nZ5N1e3pbjU„Við tökum einn leik fyrir í einu og sjáum til hvernig við förum að stað. Fyrst og fremst verður gaman að byrja,“ segir Díana Guðjónsdóttir þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is en Haukar opna keppni í Olísdeildinni með...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...