Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslit hefjast í kvennaflokki – umspilið heldur áfram

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag auk þess sem Afturelding og Stjarnan halda áfram kapphlaupi sínu um sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Deildarmeistarar Vals taka á móti ÍR á Hlíðarenda klukkan 14 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum....

Mér finnst við eiga meira inni

„Í seinni hálfleik fannst mér við vera klókir og fínir eins og í fyrsta leiknum við Aftureldingu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir nauman sigur á Aftureldingu, 30:29, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...

Unnum okkur í gegnum mótlætið og vorum hársbreidd frá sigri

„Tapið er ógeðslega svekkjandi og reyndar báðir leikirnir í þessu einvígi hér á Hlíðarenda. Leikirnir tapast á einu eða tveimur atriðum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða. En eins svekktur og ég er með tapið þá...
- Auglýsing -

Fengu eitthvað gott að drekka og voru mjög ferskir

Allan Norðberg leikmaður Vals var í sjöunda himni eftir sigur Vals á Aftureldingu í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í N1-höllinni í kvöld, 30:29. Auk sigursins var stór hópur landa hans frá heimabænum, Strendur syðst á vesturströnd...

Valur er kominn yfir eftir sigur í háspennuleik

Valur er kominn yfir í einvíginu við Aftureldingu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir eins marks sigur, 30:29, í háspennuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur tvo vinninga en Afturelding einn. Næsti leikur verður að Varmá...

Færeyingar koma gagngert til að styðja Allan og Bjarna

Nokkrir Færeyingar komu gagngert til landsins í morgun til þess að styðja Valsliðið, þá sérstaklega frændurna og landsliðsmennina Allan Norðberg og Bjarna í Selvindi, í viðureign Vals gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hvort liðið vinnur þriðja leikinn?

Valur og Afturelding mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni leiða liðin saman hesta sína í N1-höllinni á Hlíðarenda. Hafist verður handa við leik klukkan 19.30.Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort....

Sópurinn varð eftir heima

Framarar virðast hafa gleymt sópnum heima í Lambhagahöllinni þegar þeir mættu til leiks við FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Eftir tvo sigurleiki í röð þá féll leikmönnum Fram allur ketill í eld að þessu sinni gegn ákveðnum FH-ingum sem...

Leikir kvöldsins: Hvernig standa leikar?

FH og Fram mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika klukkan 19.30. Fram vann tvo fyrstu leikina. Grótta og Selfoss eigast einnig við í þriðja sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla klukkan 19.30. Staðan...
- Auglýsing -

Dagskráin: Verður sópur á lofti í Kaplakrika? – Selfoss sækir Gróttu heim

Ekkert lát er á úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik né umspilinu um sæti í sömu deild. Tvær viðureignir fara fram í kvöld í hvorri keppni.Fram, sem er í kjörstöðu í rimmu sinni við FH, sækir Íslandsmeistarana heim í Kaplakrika...

ÍR í undanúrslit í fyrsta sinn eftir framlengdan háspennuleik á Selfossi

ÍR tryggði sér sæti í undanúrslit Olísdeildar kvenna í kvöld með sigri á Selfossi, 28:27, í framlengdum háspennuleik í Sethöllinni á Selfossi. ÍR mætir Val í undanúrslitum og stendur til að fyrsti leikurinn fari fram á laugardaginn á Hlíðarenda....

Valsmenn sáu ekki til sólar í Mosfellsbæ

Afturelding jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Val í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Lokatölur, 31:23, eftir að staðan var 16:10 Mosfellingum í vil í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður á Hlíðarenda á föstudagskvöld klukkan 19.30....
- Auglýsing -

Staðan leikjum úrslitakeppni kvenna og karla?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna og karla halda áfram í kvöld. Sjóða mun á keipum í Sethöllinni þar sem Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Að Varmá eigast...

Dagskráin: Úrslitaleikur á Selfossi og Valsmenn mæta að Varmá

Stórleikur verður í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar Selfoss og ÍR mætast í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin tvö er jöfn að styrkleika og höfnuðu í fjórða og...

Íslandsmeistararnir í slæmum málum – Fram með fleiri tromp á hendi

Íslandsmeistarar síðasta árs, FH, eru komnir í erfiða stöðu í undanúrslitarimmunni við Fram eftir annað tap í kvöld, 22:19, í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni. Fram getur sópað FH út á fimmtudagskvöldið, að kveldi fyrsta sumardags, í Kaplakrika takist FH-ingum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -