Olísdeildir

- Auglýsing -

Leikir kvöldsins: Hver er staðan í þeim?

Úrslitakeppni Olísdeildar karla, undanúrslit, hefjast í kvöld með viðureign FH og Fram í Kaplakrika klukkan 19.30. Á sama tíma fara einnig fram tveir leikir í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna.Hægt er að fylgjast með framvindu leikjanna í stöðuuppfærslu HBStatz hér...

Ester Amíra og Þóra verða áfram hjá Haukum

Áfram halda Haukar að skrifa undir samninga við ungar Haukastúlkur en Ester Amíra Ægisdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir hafa framlengt veru sína á Ásvöllum. Báðar eru þær fæddar árið 2006 og hafa verið hluti af meistaraflokks hóp Hauka undanfarin tímabil.Auk...

Handknattleiksdeild ÍR leitar að framkvæmdastjóra

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild ÍRVið leitum eftir sjálfstæðum og öflugum einstaklingi til þess að leiða fjölbreytt verkefni deildarinnar í samstarfi við stjórn. Um er að ræða hlutastarf og kjörið tækifæri til þess að sækja sér víðtækrar og góðrar reynslu.Helstu verkefni...
- Auglýsing -

Áfram er penninn á lofti á Hlíðarenda

Áfram er penninn á lofti í herbúðum Vals og síðasta sólarhringinn hefur verið tilkynnt að undirritaðir hafi verið samningar við tvo yngri leikmenn í kvennaflokki í viðbót við aðrar tvær sem staðfestu fyrr í vikunni um áframhaldandi veru hjá...

Dagskráin: Fram sækir FH heim og umspilið heldur áfram

Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...

Haukar gerðu út um leikinn snemma í síðari hálfleik

ÍBV tókst að halda í við Hauka í 35 mínútur í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni kvenna í handknattleik í kvöld. Lengra komst ÍBV ekki og Haukar juku eftir það forskot sitt og unnu með sex marka mun 26:20,...
- Auglýsing -

Fjögurra marka sigur Selfyssinga í fyrsta leik

Selfoss tók frumkvæðið í viðureign sinni við ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka sigri í Sethöllinni á Selfossi, 31:27. Heimaliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik.Næst mætast liðin í Skógarseli á laugardaginn og...

Úrslitakeppni Olís kvenna: staðan hjá HBStatz

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignnum. Selfoss og ÍR eigast við í Sethöllinni á Selfosso og Haukar taka á móti ÍBV á Ásvöllum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30. Liðin sem fyrr vinna tvær viðureignir...

Dagskráin: Úrslitakeppni kvenna er að hefjast

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá mætast liðin fjögur sem höfnuðu í þriðja til og með sjötta sæti í fyrstu umferð. Tvö efstu liðin, Valur og Fram, sitja yfir en koma til...
- Auglýsing -

Ásrún Inga skrifar undir samning til ársins 2028

Ásrún Inga Arnarsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Ásrún, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur í skyttustöðunni í sókn og í miðju varnarinnar.Ásrún hefur leikið...

Þórsarar eru byrjaðir að safna liði fyrir Olísdeildina

Þórsarar hafa hafist handa við að styrkja lið sitt fyrir átökin í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Samið hefur verið við fyrsta nýja leikmanninn, Patrekur Guðni Þorbergsson markvörð.Patrekur Guðni, sem er 18 ára, kemur frá HK. Hann lék...

Guðrún skrifar undir á Hlíðarenda

Guðrún Hekla Traustadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Guðrún, sem verður 18 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur allar stöðurnar fyrir utan í sókn og í bakverði í...
- Auglýsing -

Berglind vonar það besta

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram tognaði á vinstri ökkla í síðari hálfleik í síðari viðureign Íslands og Ísraels í umspili HM á Ásvöllum á fimmtudagskvöld. Tók hún ekkert þátt í leiknum eftir það af skiljanlegum ástæðum.Berglind...

Ekkert alvarlegt hjá Elísu

Elísa Elíasdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins segir meiðsli þau sem hún varð fyrir á síðustu mínútu fyrri viðureignar Íslands og Ísraels í fyrrakvöld, ekki vera alvarleg.Elísa tognaði á ökkla þegar hún hljóp fram leikvöllinn til þess að...

Fyrirliðinn framlengir samninginn á Hlíðarenda

Hildur Björnsdóttir, fyrirliði Íslands- og deildarmeistara Vals í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2027.Hildur, sem er einn reyndasti og öflugasti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur verið mikilvægur hluti af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -