Hildur Björnsdóttir, fyrirliði Íslands- og deildarmeistara Vals í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2027.Hildur, sem er einn reyndasti og öflugasti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur verið mikilvægur hluti af...
Valur var fjórða og síðasta liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn lentu í kröppum dans í öðrum leik sínum við Stjörnuna í Hekluhöllinni í kvöld. Í framlengingu hafði Valur betur,...
ÍBV er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Aftureldingu, 27:25, í öðrum leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Í jöfnum og spennandi baráttuleik skoruðu Mosfellingar tvö síðustu mörkin og sendu þar með...
Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla, 2. umferð, í handknattleik í kvöld. Einnig verður leikið í umspili Olísdeildar karla, undanúrslitum:Afturelding og Valur unnu leiki sína í fyrstu umferð og komast í undanúrslit takst þeim...
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék sinn síðasta leik á ferlinum í gær þegar Hauka töpuðu öðru sinni fyrir Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Aron Rafn staðfesti í samtali við mbl.is að nú færu skórnir á hilluna...
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með tveimur viðureignum. ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum klukkan 19.30. Á sama tíma mætast Stjarnan og Valur í Hekluhöllinni í Garðabæ.Afturelding og Valur...
„Það var barátta í okkur allan tímann og sama hvað gekk á þá héldum við haus,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram spurður hvað hafi skapað sigur liðsins á Haukum, 28:25, í síðar viðureign liðanna í átta liða úrslitum...
Fram fylgdi í kjölfar FH í kvöld og vann sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Fram lagði Hauka, 28:25, í annarri og síðari viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld. Staðan var jöfn, 13:13, í hálfleik. Haukar...
Íslands- og deildarmeistarar FH tryggðu sér fyrstir liða sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á HK, 25:21, í annarri viðureign liðanna í Kórnum í kvöld. Þótt HK veitti töluverða mótspyrnu þá var FH með yfirhöndina í...
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. HK tekur á móti deildarmeisturum FH í Kórnum klukkan 18.30. Klukkustund síðar mæta leikmenn Fram í heimsókn á Ásvelli og mætir Haukum.HK og Haukar...
Valur átti ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þegar upp var staðið munaði níu mörkum á liðunum, 30:21. Staðan í...
Valur og Stjarnan mætast í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum á HBStatz með því smella á hlekkinn hér fyrir neðan:Valur –...
„Við gerðum mörg klaufaleg mistök sem varð þess valdandi að Afturelding vann boltann oft á mjög einfaldan hátt,“ segir Gauti Gunnarsson hornamaðurinn eldfljóti í liði ÍBV í samtali við handbolti.is eftir tap ÍBV, 32:30, í fyrstu viðureigninni við Afturelding...
„Það er alltaf barningur þegar maður leikur við ÍBV, stál í stál. Maður þarf alltaf að jafna orkuna þeirra og vera klókur að fara ekki að elta vitleysuna þeirra. Eyjamenn leika oft á huga manna,“ segir Blær Hinriksson leikmaður...
Afturelding hrósaði sigri í fyrstu viðureigninni við ÍBV í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 32:30. Leikið var að Varmá. Eyjamenn voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Næst mætast liðin í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöld. Oddaleikur, ef til hans...