- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eftir sex tapleiki í röð risu KA-menn upp á afturfæturna

Eftir mikla þrautargöngu síðustu vikur með sex tapleikjum í röð risu KA-menn upp á afturlappirnar í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim en Haukar hafa verið í sókn síðustu vikur. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og héldu dampi allt...

FH gefur ekki þumlung eftir – myndir úr Kórnum

FH-ingar gefa ekki eftir efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu öruggan sigur á HK, 34:27, í Kórnum í dag eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18:16. FH-ingar hafa þar með unnið sér inn 29...

„Stoltur af stelpunum“

„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem...
- Auglýsing -

Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024

Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af...

Haukar tóku völdin í síðari hálfleik á Ásvöllum

Eftir góðan fyrri hálfleik á Ásvöllum í dag þá hélt KA/Þór ekki út þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna. Haukar tóku völdin á leikvellinum síðustu 20 mínúturnar og unnu með átta...

Mikilvæg tvö stig hjá Aftureldingu

Afturelding steig ákveðið skref til að halda þriðja sæti Olísdeildar karla í dag með sigri á ÍBV, 29:28, í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum. Þar með munar þremur stigum á Aftureldingu og ÍBV í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, Aftureldingu...
- Auglýsing -

ÍBV gaf ekki eftir fjórða sætið – Marta var í ham

Eftir tvo tapleiki í röð í Olísdeild kvenna ráku leikmenn ÍBV af sér slyðruorðið í dag og unnu sannfærandi sigur á ÍR í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Lokatölur í Skógarseli, heimavelli ÍR, 27:20, fyrir ÍBV...

Ellefu marka sigur hjá Fram að Varmá

Framliðið vann afar öruggan sigur á Aftureldingu, 31:20, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í dag og hefur þar með áfram augastað á öðru sæti deildarinnar í keppni sinni við Hauka. Aðeins var fimm marka munur...

Dagskráin: Níu leikir – þrjár deildir

Níu leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk tveggja viðureigna í Grill 66-deild karla. Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst klukkan 13 með viðureign Aftureldingar og Fram sem send verður út í opinni...
- Auglýsing -

Einar Baldvin var frábær í öruggum sigri Gróttu

Grótta vann öruggan sigur á Víkingum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Gróttu fór á...

Sigurður verður áfram með HK

Sigurður Jefferson Guarino hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikdeild HK. Samningurinn gildir til þriggja ára eða út keppnistímabilið 2027. Sigurður hefur spilað upp alla yngri flokka hjá félaginu og er nú orðinn burðarás í liði meistaraflokks félagsins sem...

Dagskráin: Kátt verður á hjalla

Mikið stendur til í Sethöllinni á Selfoss í kvöld þegar kvennalið Selfoss mætir FH í Grill 66-deild kvenna. Hvernig sem leikurinn fer þá taka leikmenn Selfoss við sigurlaunum sínum fyrir sigur í deildinni. Lið Selfoss hefur haft mikla yfirburði í...
- Auglýsing -

Tvenn alvarleg áföll á einum sólarhring

Karlalið Fram hefur orðið fyrir tveimur alvarlegum skakkaföllum á undanförnum sólarhring. Stórskyttan Tryggvi Garðar Jónsson meiddist í kvöld í leiknum við Selfoss og Reynir Þór Stefánsson meiddist á hné í gærkvöld á æfingu. Óttast er að báðir leiki ekki...

Framarar sneru við taflinu – áfram syrtir í álinn hjá Selfossi – Tryggvi meiddist

Framarar unnu Selfyssinga í kaflaskiptum leik, 28:24, í upphafsviðureign 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar lyftu sér upp fyrir Hauka með sigrinum og sitja í fimmta sæti með 19 stig. Selfoss rekur...

Dagskráin: Selfyssingar mæta í Lambhagahöllina

Sautjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss sækir Framara heim í Lambhagahöllina í Úlfardsárdal klukkan 19.30. Hvert stig er gulls ígildi fyrir Selfossliðið í baráttu þess fyrir sæti sínu í Olísdeildinni en það rekur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -