- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Sætaskipti eftir óvænta spennu á lokamínútunum

Fram hafði sætaskipti við ÍR í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með tveggja marka sigri í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni, 32:30. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum...

Dagskráin: Olís kvenna og toppslagur í Grill 66-deild kvenna

Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna laugardaginn 4. október 2025. Auk tveggja spennandi leikja í Olísdeild kvenna er vert að benda á að tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna mætast í Safamýri klukkan 13.30. Olísdeild kvenna, 4. umferð:Lamhagahöllin: Fram...

Ágúst tryggði fyrsta sigur HK – Afturelding áfram efst – úrslit kvöldsins

Ágúst Guðmundsson tryggði HK fyrsta sigurinn í Olísdeild karla á leiktíðinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 34:33, gegn FH í Kaplakrika. HK var tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17, en léku mun betur en FH-liðið í síðari hálfleik...
- Auglýsing -

Kostur að vera þrjóskur – þess vegna hélt ég áfram

„Það var fyrst og fremst ólýsanlegt að komast inn á völlinn aftur,“ segir handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson hjá Haukum þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið. Eftir þriggja ára þrautargöngu lék Darri loksins handbolta á ný þegar hann með Haukum mætti...

Dagskráin: Heil umferð í Olísdeild karla

Allir leikir 5. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld, sex viðureignir. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla, 5. umferð:Höllin Ak.: Þór – Stjarnan, kl. 18.KA-heimilið: KA – ÍR, kl. 18.15.Sethöllin: Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Myntkauphöllin:...

Fimmtán leikmenn Vals skoruðu hjá Stjörnunni

Valur vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Stjörnuna, 34:27, í fjórðu umferðinni í Hekluhöllinni í Garðabæ. Með sigrinum er Valur með sex stig eins og KA/Þór og ÍBV í...
- Auglýsing -

Sandra og Frøland fóru á kostum gegn Selfossi

ÍBV vann öruggan sigur á Selfossi, 31:22, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Staðan var 16:12 fyrir ÍBV þegar fyrri hálfleik var lokið. Þetta var þriðji sigur Eyjaliðsins í fjórum viðureignum og situr...

Myndskeið: Stjórnlausar skiptingar hjá Haukum

Athygli vakti í viðureign Fram og Hauka í 4. umferð Olísdeildar karla að stjórnleysi virtist ríkja í skiptingum manna inn og út af leikvellinum. „Hvað var í gangi?“ spurði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar sérfræðingana Einar Inga Hrafnsson og Vignir...

Myndskeið: 4. umferð Olís karla á 60 sekúndum

Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag. https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQ Fjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá. Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...
- Auglýsing -

Myndskeið: 3. umferð Olís kvenna á 60 sekúndum

Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem lauk á sunnudaginn. https://youtu.be/BvDyr1s7Hlc Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan – Valur, kl. 19.30. Handboltahöllin...

Myndskeið: „Svakalega dýrt í fjögurra stiga leik“

Síðari hálfleikur í viðureign Selfoss og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var hreint ótrúlegur. Sveiflur voru miklar. Selfoss vann upp fimm marka forskot KA/Þórs og náði þriggja marka forskoti áður en allt fór í skrúfuna á...

Dagskráin: Fjórða og fimmta umferð hefst

Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025. Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30. Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...
- Auglýsing -

Myndskeið: „Þetta er sturlað mark“

„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna. https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8 „Eitt fallegast mark sem maður...

Þrjár úr Val auk þjálfara í liði 3. umferðar

Þrjár úr Íslandsmeistaraliði Vals eiga sæti í úrvalsliði 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem valið var af Handboltahöllinni í þætti gærkvöldsins. Auk þess er þjálfari Vals, Anton Rúnarsson, þjálfari umferðarinnar. Konurnar þrjár eru Ágústa Þóra Ágústsdóttir, Hafdís Renötudóttir og Lovísa...

Tveir Haukar og tveir úr Stjörnunni í liði umferðarinnar

Haukar og Stjarnan eiga tvo fulltrúa hvort í úrvalsliði 4. umferðar Olísdeildar karla sem valið var í þætti Handboltahallarinnar sem að vanda var sendur út á mánudagdagskvöld. Aron Rafn Eðvarðsson markvörður og Skarphéðinn Ívar Einarsson koma úr röðum Hauka eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -