- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Haukar sóttu tvö stig í Úlfarsárdal

Haukar voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Fram í Olísdeild karla í Lambhagahöllinni í kvöld. Þar af leiðandi unnu Haukar fimm marka sigur, 32:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 14:12. Með sigrinum...

Einar Baldvin meiddur – Davíð var til taks

Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar gat ekki leikið með liðinu gegn ÍR í Skógarseli í kvöld. Hann meiddist á hægra hné í viðureign Aftureldingar og KA að Varmá fyrir viku. Í hans stað tók Davíð Hlíðdal Svansson fram skóna...

Ágúst Ingi tryggði sigur og áframhaldandi veru í efsta sæti

Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Aftureldingu nauman sigur á ÍR, 37:36, í Skógarseli í kvöld í viðureign liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurmarkið skoraði Ágúst Ingi þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum sekúndum áður hafði Jökull...
- Auglýsing -

Valur lagði Selfoss með sex marka mun

Valur vann öruggan sigur á Selfossi, 31:25, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Selfossliðið, sem vann Fram á föstudaginn, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Með sigrinum færðist Valur,...

Dagskráin: Fjórða umferð hefst og toppslagur í Grillinu

Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, og það eina taplausa fram til þessa, Afturelding, sækir ÍR-inga heim í Skógarsel kl. 19. Hálftíma áður taka Valsmenn á móti Selfyssingum sem gerðu sér lítið...

Meistararnir kipptu ÍR-ingum niður á jörðina

Eftir tvo sigurleiki í röð í upphafi Olísdeildar kvenna þá var ÍR-ingum kippt niður á jörðina í kvöld þegar Valur mætti í Skógarselið og vann stórsigur, 38:24. Um skeið í síðari hálfleik stefndi jafnvel í enn stærri sigur Valsliðsins...
- Auglýsing -

KA/Þór átti endasprettinn – Selfoss skoraði ekki mark síðustu níu mínúturnar

Nýliðar KA/Þórs eru áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir baráttusigur í sveiflukenndum leik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:25. Selfoss-liðið fór illa að ráði sínu á lokakaflanum er það skoraði ekki mark síðustu níu mínútur leiksins. KA/Þórsliðið...

Darri hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik – krefjandi ár eru að baki

Darri Aronsson hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik eftir þriggja ára veru hjá franska liðinu US Ivry. Í tilkynningu frá Haukum kemur fram að Darri stefni á að leika með Haukum á nýjan leik í Olísdeildinni....

Íþróttamiðstöðin að Varmá verður Myntkaup höllin

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar: Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin. Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess. Myntkaup var stofnað árið 2019...
- Auglýsing -

Myndskeið: Hann er stór ástæða fyrir sigri FH

Markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson var valinn leikmaður 3. umferðar eftir að hafa verið með 50% markvörslu í marki FH gegn ÍBV í sex marka sigri, 36:30, í Kaplakrika í 3. umferð Olísdeildar karla. Athygli vakti að Jón Þórarin hóf...

Dagskráin: Tveimur leikjum flýtt – efstu liðin í eldlínunni

Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Efstu liðin tvö, ÍR og KA/Þór, verða í eldlínunni. ÍR tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í Skógarseli klukkan 19.30. Klukkustund áður hefst í Sethöllinni á Selfoss viðureign Selfoss og...

Baldur Fritz heldur áfram að raða inn mörkum

Markakóngur Olísdeildar karla á síðustu leiktíð, Baldur Fritz Bjarnason, hefur tekið upp þráðinn á nýhafinni keppnistíð og raðar inn mörkum. Baldur Fritz hefur skorað 28 mörk í þremur fyrstu leikjum ÍR á leiktíðinni, eða rúm níu mörk í leik. Bjarni...
- Auglýsing -

Marel verður ekki oftar með Fram á leiktíðinni

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Marel Baldvinsson leikur ekki fleiri leiki með Fram á keppnistímabilinu vegna alvarlegra hnémeiðsla. Þetta staðfesti Einar Jónsson þjálfari Fram við handbolta.is. Einar segir um „hrikalegt áfall“ að ræða fyrir lið Íslands- og bikarmeistarana enda Marel einn allra...

Þrír í liði umferðarinnar í annað sinn

Þrír leikmenn eru í öðru sinni á leiktíðinni í úrvalsliði umferðarinnar í Olísdeild karla hjá spekingum Handboltahallarinnar, vikulegs sjónvarpsþáttar í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Lið þriðju umferðar var valið þegar umferðin var gerð upp í gærkvöld. Árni Bragi Eyjólfsson,...

Haukar hafa staðfest brottför Rasimas

Handknattleiksdeild Hauka hefur tilkynnt að markvörðurinn Vilius Rasimas hafi lagt keppnisskóna á hilluna vegna meiðsla og leikir þar af leiðandi ekki með liðinu í vetur. Tíðindin koma ekki á óvart enda hefur verið fjallað um þau síðustu vikur þótt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -