HK situr áfram eitt í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjórða tapið í kvöld þegar KA kom í heimsókn í Kórinn og fór norður með bæði stigin, 31:27. KA hefur þar með fjögur stig eftir fjóra leiki....
Rúnar Kárason leikmaðurinn reyndi hjá Fram tognaði á kálfa á æfingu á þriðjudagskvöld. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Hann segist vera vongóður að vera skemur en fjórar til sex vikur að jafna sig.
„Ég tognaði létt í kálfanum...
Fimm leikir fara fram í kvöld í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik karla og kvenna.
Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.Kórinn: HK - KA, kl. 19.30
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild karla:N1-höllin: Valur 2 - Fjölnir, kl. 18.40.Safamýri:...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson leikur ekki með Aftureldingu næstu vikurnar. Hann nefbrotnaði eftir um 20 mínútur í viðureign Aftureldingar og ÍR í Olísdeild karla í Skógarseli í kvöld. Einn leikmanna ÍR lenti í samstuði við Sveinur þar sem hinn...
Haukar voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Fram í Olísdeild karla í Lambhagahöllinni í kvöld. Þar af leiðandi unnu Haukar fimm marka sigur, 32:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 14:12. Með sigrinum...
Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar gat ekki leikið með liðinu gegn ÍR í Skógarseli í kvöld. Hann meiddist á hægra hné í viðureign Aftureldingar og KA að Varmá fyrir viku. Í hans stað tók Davíð Hlíðdal Svansson fram skóna...
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Aftureldingu nauman sigur á ÍR, 37:36, í Skógarseli í kvöld í viðureign liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurmarkið skoraði Ágúst Ingi þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum sekúndum áður hafði Jökull...
Valur vann öruggan sigur á Selfossi, 31:25, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Selfossliðið, sem vann Fram á föstudaginn, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Með sigrinum færðist Valur,...
Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, og það eina taplausa fram til þessa, Afturelding, sækir ÍR-inga heim í Skógarsel kl. 19. Hálftíma áður taka Valsmenn á móti Selfyssingum sem gerðu sér lítið...
Eftir tvo sigurleiki í röð í upphafi Olísdeildar kvenna þá var ÍR-ingum kippt niður á jörðina í kvöld þegar Valur mætti í Skógarselið og vann stórsigur, 38:24. Um skeið í síðari hálfleik stefndi jafnvel í enn stærri sigur Valsliðsins...
Nýliðar KA/Þórs eru áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir baráttusigur í sveiflukenndum leik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:25. Selfoss-liðið fór illa að ráði sínu á lokakaflanum er það skoraði ekki mark síðustu níu mínútur leiksins. KA/Þórsliðið...
Darri Aronsson hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik eftir þriggja ára veru hjá franska liðinu US Ivry. Í tilkynningu frá Haukum kemur fram að Darri stefni á að leika með Haukum á nýjan leik í Olísdeildinni....
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar:
Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin.
Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess.
Myntkaup var stofnað árið 2019...
Markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson var valinn leikmaður 3. umferðar eftir að hafa verið með 50% markvörslu í marki FH gegn ÍBV í sex marka sigri, 36:30, í Kaplakrika í 3. umferð Olísdeildar karla. Athygli vakti að Jón Þórarin hóf...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Efstu liðin tvö, ÍR og KA/Þór, verða í eldlínunni. ÍR tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í Skógarseli klukkan 19.30. Klukkustund áður hefst í Sethöllinni á Selfoss viðureign Selfoss og...